Lesbók Morgunblaðsins - 14.02.2009, Síða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 14.02.2009, Síða 10
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 2009 10 LesbókKROSSGÁTUR XXII. Draumaland: dempaður trompet lífshljómur lífsgleði lífssorg grátandi saxófónn hásradda blúsmaður lífsógn lífskæti hverfandi hvel hverfandi stund hverfandi líf gef þér sól jörð stjörnur ósk um eilíft líf ást hamingju allt sem stundum verður stundum ekki en yfir svarta sandauðn skerandi grjót blúsmaður raular máttvana telur sandkorn milli fingra lúðrar strengir trommur raddir röltum áfram skakklöppumst höltrum slóð lífs gef þér samt von meðan syrtir meðan syrtir Erling Ólafsson Úr Haustljóðum 2008 Höfundur er kennari, sagnfræðingur og sérfræðingur.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.