Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.2009, Page 10

Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.2009, Page 10
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 2009 10 LesbókKROSSGÁTUR Rósin eilífa rósin að baki ljóða minna, blómstrandi og ilmandi af svörtum görðum í djúpi nætur, af öllum görðum og öllum nóttum og fæðist í sífellu aftur úr einskisverðri ösku og gullgerðarlist. Rós Persa og Aristótelesar sem alltaf er hún sjálf, rós allra rósa, hið unga platónska blóm, hin blinda og brennandi rós að baki ljóða minna; hin óhöndlanlega rós Jorge Luis Borges Þýðing: Þorvarður Hjálmarsson Rósin Höfundur er skáld

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.