Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.2009, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 21.02.2009, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 2009 10 LesbókKROSSGÁTUR Rósin eilífa rósin að baki ljóða minna, blómstrandi og ilmandi af svörtum görðum í djúpi nætur, af öllum görðum og öllum nóttum og fæðist í sífellu aftur úr einskisverðri ösku og gullgerðarlist. Rós Persa og Aristótelesar sem alltaf er hún sjálf, rós allra rósa, hið unga platónska blóm, hin blinda og brennandi rós að baki ljóða minna; hin óhöndlanlega rós Jorge Luis Borges Þýðing: Þorvarður Hjálmarsson Rósin Höfundur er skáld

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.