Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.2009, Side 10

Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.2009, Side 10
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 2009 10 LesbókKROSSGÁTUR Manstu litlu kompuna í kjallaranum þar sem við áttum okkar fyrstu ástarfundi? Manstu hótelherbergið í Kaupmannahöfn þar sem við drukkum rauðvín uppi í rúmi og elskuðumst liðlangan daginn? Manstu að okkur langaði í lítið hús með garði sem huldufólk ætti heima í? Manstu, manstu, – eftir mér? Guðný Svava Strandberg Manstu Höfundur er myndlistarmaður.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.