Morgunblaðið - 06.01.2009, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 06.01.2009, Blaðsíða 32
32 Dagbók MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 2009 Sudoku Frumstig 5 7 9 9 4 7 3 1 5 9 4 6 2 9 3 4 9 3 5 1 1 3 2 7 2 4 3 6 8 9 3 5 7 6 7 2 7 8 6 9 4 6 2 8 4 3 2 7 2 7 3 5 4 3 1 5 1 9 6 7 8 6 1 9 1 2 6 7 5 6 8 9 3 1 6 9 2 6 1 5 1 2 9 6 7 2 9 3 2 6 5 4 4 2 5 3 6 8 7 9 1 1 6 8 7 4 9 2 5 3 7 3 9 1 2 5 6 4 8 8 5 1 6 3 2 9 7 4 6 7 4 9 5 1 8 3 2 3 9 2 4 8 7 1 6 5 5 1 6 8 9 4 3 2 7 9 4 7 2 1 3 5 8 6 2 8 3 5 7 6 4 1 9 8 1 3 7 5 4 9 6 2 6 2 7 9 1 3 8 4 5 4 5 9 6 8 2 1 7 3 3 9 5 8 4 1 7 2 6 1 6 4 2 7 5 3 9 8 2 7 8 3 9 6 5 1 4 5 3 2 1 6 9 4 8 7 7 4 1 5 2 8 6 3 9 9 8 6 4 3 7 2 5 1 7 3 8 1 2 9 4 5 6 6 4 1 7 8 5 9 3 2 9 5 2 4 6 3 1 8 7 3 8 5 2 7 4 6 1 9 2 6 9 8 3 1 7 4 5 1 7 4 5 9 6 3 2 8 5 1 7 6 4 2 8 9 3 8 2 3 9 1 7 5 6 4 4 9 6 3 5 8 2 7 1 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Í dag er þriðjudagur 6. janúar, 6. dagur ársins 2009 Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi, trú, langlyndi, kærleika, þolgæði. (Tím. 3, 10.) Víkverji verður að viðurkenna aðhann var búinn að gleyma tilvist þess ágæta sparkanda Kierons Dyers þegar upplýst var að hann hefði leikið síðustu tuttugu mínúturnar í bik- arsigri West Ham United á Barnsley um helgina. Mun það vera fyrsti leik- ur Dyers í heila sautján mánuði en hann hefur verið afbrigðilega óhepp- inn með meiðsli á ferlinum, blessaður. West Ham keypti leikmanninn frá Newcastle fyrir hálfu öðru ári og þetta var aðeins fjórði leikurinn sem hann tekur þátt í á þeim tíma. Dyer, sem varð þrítugur á dög- unum, hóf feril sinn hjá Ipswich Town haustið 1996 áður en hann hélt til Newcastle þremur árum síðar. Hann hefur samtals leikið 288 leiki fyrir fé- lög sín þrjú sem þýðir aðeins 23 leiki að meðaltali á sparktíð. Það er ekki ýkja mikið. Óskandi er að Dyer hangi nú heill næstu misserin enda er hann hreint prýðilegur leikmaður sem kemur til með að efla lið West Ham nái hann fyrri styrk. Ekki veitir af í hremmingum fé- lagsins, innan vallar sem utan. x x x Víkverji fylgist alltaf með öðruauganu með NBA-deildinni í körfubolta og það er honum sönn ánægja að vekja athygli þjóðarinnar á því að hans menn, Los Angeles La- kers, eru með hæsta vinningshlut- fallið þessa dagana. Liðið hefur unnið 27 leiki en aðeins tapað 5 sem er 84,4% árangur. Næstir koma meist- arar Boston Celtics með 82,9% vinn- ingshlutfall. Þessi fornfrægu félög léku einmitt til úrslita um heimsmeistaratitilinn, eins og Bandaríkjamenn kalla það af sinni alkunnu hógværð, í fyrra og fátt virðist geta komið í veg fyrir að það einvígi verði endurtekið í vor. Og nú er Lakers allt eins líklegt til að hafa betur. x x x Fyrst við erum að tala um íþróttirmá Víkverji til með að spyrja: Hvað er eiginlega með þennan verð- launagrip sem íþróttamaður ársins hér í fásinninu er nauðbeygður að veita viðtöku? Gat hann ekki verið stærri? víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 skelfilegt, 8 veittir eftirför, 9 refsa, 10 ferskur, 11 versna, 13 nabbinn, 15 vinnings, 18 karldýr, 21 gruna, 22 tréborð, 23 girðing, 24 handíð kvenna. Lóðrétt | 2 rakar, 3 ker, 4 skrifa, 5 vel gefið, 6 starf, 7 fornafn, 12 nægi- legt, 14 sefa, 15 trufla, 16 vera ólatur við, 17 hnötturinn, 18 handlag- inn, 19 viðburðarás, 20 vond. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 drómi, 4 ræman, 7 angan, 8 skrín, 9 ask, 11 geng, 13 baka, 14 óþjál, 15 værð, 17 árás, 20 orm, 22 magur, 23 umbun, 24 rengi, 25 dragi. Lóðrétt: 1 drang, 2 ólgan, 3 inna, 4 rösk, 5 murta, 6 nunna, 10 skjár, 12 góð, 13 blá, 15 vomur, 16 regin, 18 rabba, 19 sýndi, 20 orki, 21 mund. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 Rc6 3. Rf3 e6 4. Rc3 Bb4 5. Dc2 d6 6. Bg5 h6 7. Bd2 0-0 8. a3 Bxc3 9. Bxc3 De7 10. e4 e5 11. d5 Rb8 12. Be2 Bg4 13. h3 Bh5 14. Rh4 Bg6 15. Rf5 Bxf5 16. exf5 a5 17. g4 a4 18. h4 Rh7 19. g5 hxg5 Staðan kom upp á alþjóðlega mótinu í Hastings í Englandi sem lauk fyrir skömmu. Guðmundur Kjartansson (2.365) hafði hvítt gegn írska skákmanninum Ryan Rhys Griffiths (2.107). 20. f6! Dxf6 hvítur hefði einnig unnið eftir 20. … gxf6 21. hxg5 Rxg5 22. f4! exf4 23. Df5. 21. Dxh7+! Kxh7 22. hxg5+ Kg6 23. gxf6 Kxf6 24. f4 Rd7 25. Bg4 Rc5 26. 0-0 og svart- ur gafst upp. Hvítur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Spilamat. Norður ♠K98 ♥53 ♦ÁD65 ♣9764 Vestur Austur ♠752 ♠63 ♥KD10 ♥G864 ♦K972 ♦G103 ♣1085 ♣KDG2 Suður ♠ÁDG104 ♥Á972 ♦84 ♣Á3 Suður spilar 4♠. Hin hefðbundna leið til að meta slag- kraft spilanna er að bregða á þau mæli- stiku punkta. En fleiri aðferðir eru til. Ísak Örn Sigurðsson hefur þýtt rit eftir Ástralann Ron Klinger, sem fjallar um þá matsaðferð að áætla tökuslagi út frá tapslögum. Í hverjum lit geta mest verið þrír tapslagir og þar með alls tólf á einni hendi. Mesti fjöldi tapslaga á tveimur höndum er þar með 24 (12+12). Aðferð- in snýst um það að telja tapslagi beggja handa og draga frá 24, en þá kemur út áætlaður fjöldi tökuslaga. Í dæminu að ofan er suður með sex tapslaga hönd, en norður er með átta tapslagi. Samtals eru tapslagir á báðum höndum 14 (6+8), sem þýðir að áætlaðir tökuslagir eru 10 (24-14=10). En hvernig er þetta nýtt í sögnum? Ja, um það fjallar bókin. (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú geislar af krafti og hefur góð áhrif á alla sem í kringum þig eru. Leggðu hausinn í bleyti, því lausnin er ekki eins langt undan og virðist við fyrstu sýn. (20. apríl - 20. maí)  Naut Það er eðlilegt að þér finnist erfitt að ganga fram. Alheimurinn styður allar frumlegar hugsanir. Forðastu að láta of mikla samúð í ljós. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú stendur frammi fyrir því að vera sammála þeim sem þú síst vildir. Raðaðu hlutunum í forgangsröð og taktu eitt verkefni fyrir í einu. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Rausnarskapur og trúmennska fylgja þér. Tækifærin bíða en hið sama gildir um leiðir til þess að auka fjár- útlátin. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þér hefur tekist vel upp að und- anförnu og ert því í hátíðarskapi. Hafðu samt andvara á þér því alltaf getur eitt- hvað komið upp á og þá er gott að vera við öllu búinn. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Hafðu varann á gagnvart þeim sem lofa gulli og grænum skógum. Ef þú hugsar um það hversu ríkur þú ert af fjöl- skyldu og vinum tekst þér betur að leysa málin. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Farðu gætilega og ekki búast við því að allar breytingar verði strax. Þú vilt læra allt sem þú getur til þess að geta sett saman þína eigin velgengniformúlu. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Vinir fara yfir strikið í ein- lægri viðleitni sinni til þess að hjálpa þér. Allt sem þú gerir virðist færa þér umbun. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Það er auðvelt að segja: bara að ég hefði vitað það sem ég veit núna. Láttu andstöðu samstarfsfélaga ekki verða þér fjötur um fót. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú ert allra vinur þessa stund- ina og ættir að láta þér vel líka í flestum tilvikum. Hlustaðu á ráðleggingar ann- arra. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Vertu ekki of eigingjarn á frí- tíma þinn. Vertu opinn fyrir tillögum um hvernig þú getur kyrrt hugann og aukið samúð með náunganum. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Einbeittu þér að þeim verkefnum sem fyrir liggja áður en þú tekur að þér önnur og ný. Treystu öðrum til þess að leysa þig af. Stjörnuspá 6. janúar 1902 Grímudansleikur var haldinn í Reykjavík í fyrsta sinn. Bæj- arblöðin sögðu að þetta hefði verið „allgóð skemmtun“. 6. janúar 1967 Þátturinn „Munir og minjar“ var á dagskrá Sjónvarpsins í fyrsta sinn. Hann naut mikilla vinsælda. Umsjónarmaðurinn, Kristján Eldjárn þjóðminja- vörður, var kosinn forseti Ís- lands árið eftir. 6. janúar 2003 Mánudagsútgáfa Morg- unblaðsins hófst „til þess að bæta mjög þjónustu blaðsins við lesendur þess“, eins og sagði í ritstjórnargrein. 6. janúar 2004 Mikill viðbúnaður var þegar breiðþota frá United Airlines lenti á Keflavíkurflugvelli vegna bilunar í öðrum hreyfl- inum. Lendingin gekk vel. Í flugvélinni var 231 farþegi og 14 manna áhöfn. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Guðjón Skúli Gíslason varð fimmtugur 27. desember síðast- liðinn. Af því til- efni tekur hann á móti gestum laugardaginn 10. janúar næstkom- andi í Þingborg frá kl. 19.30. Guðjón Skúli vonast til að sjá sem flesta. 50 ára ESTHER Ösp Gunnarsdóttir, kynningarstjóri hjá Skógrækt ríkisins, segist ekki ætla að halda sérstaklega upp á daginn, hátíðahöld bíði fram að næstu helgi. „Það eru allir svo saddir eftir jólamatinn að það þýðir ekkert að bjóða fólki í mat á þessum afmælisdegi, það verður alltaf að seinka þessu aðeins,“ segir hún. Esther segir að þegar hún var yngri hafi hennar afmæli alltaf verið vinsælt því 6. jan- úar má enn skjóta upp flugeldum. Það var því alltaf mikið fjör í hennar veislum. Eft- irminnilegasta afmælið var þegar hún varð 10 ára. „Þá voru nokkrir spenntir afmælisgestir sem neituðu að fara heim fyrr en þeir væru búnir að fá almennilega flugeldasýningu. Það var viðtekin venja í afmælinu.“ Aðspurð segist hún ekki fá útsöluvörur í afmælisgjöf en þegar hún var yngri lenti hún í iðulega í því að jólagjöfum og afmæl- isgjöfum var slegið saman í einn pakka, nokkuð sem mörg desem- berbörn kannast við. „Það var auðvitað dálítið svekkjandi stundum þegar maður var yngri að fá sameiginlegan afmælis- og jólapakka frá einhverjum. Ég man mér fannst þetta glatað, að fá einn pakka fyrir tvo pakkadaga, en það gerist mjög sjaldan orðið.“ | ylfa@mbl.is Esther Ösp Gunnarsdóttir 25 ára Flugeldasýningar venjan Nýirborgarar Reykjavík Jónu Dóru Steinarsdóttur og Alvari Óskarssyni fæddist sonur 15. desember kl. 17.18. Hann vó 4.700 g og var 57 sm langur. Reykjavík Styrmir Viggósson fæddist 6. ágúst kl. 24. Hann vó 4.300 g og var 52 sm lang- ur. Foreldrar hans eru Selma Hafliðadóttir og Viggó Örn Jónsson. Nýbakaðir foreldrar? Sendið mynd af barninu til birtingar í Morgunblaðinu Frá forsíðu mbl.is er einfalt að senda mynd af barninu með upplýsingum um fæðingarstað, stund, þyngd, lengd, ásamt nöfnum foreldra. Einnig má senda tölvupóst á barn@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.