Morgunblaðið - 11.02.2009, Page 39
kom okkur fyrir sjónir sem einstak-
lega heilsteypt kona, hógvær og hlý-
leg í viðmóti. Við fengum að njóta
gestrisni hennar í marga áratugi, en
nú er skarð fyrir skildi, hún er fallin
frá og fráfall hennar setur óneitan-
lega mark á fundi okkar og veldur
miklum söknuði.
Þegar við félagarnir hittumst í
fyrsta sinn á nýju ári, hinn 7. janúar
sl., sagði Steingrímur okkur á sinn
æðrulausa hátt að kona sín væri
mjög veik og komin á líknardeild
Landspítalans. Tveimur dögum síð-
ar fréttum við andlát hennar.
Fyrir Steingrím er fráfall Krist-
rúnar mikið áfall. Sjálfur hefur hann
um árabil átt við mikil veikindi að
stríða og studdu þau Kristrún hvort
annað af alúð og umhyggju í veik-
indum beggja.
Steingrími vini okkar og fjöl-
skyldu hans vottum við einlæga sam-
úð.
Magnús Aspelund, Páll
Ólafsson, Sigurður Ingvarsson
og Þór Aðalsteinsson.
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 2009
Atvinnuauglýsingar
Viltu vinna erlendis?
Viltu vinna erlendis? Ef svarið er JÁ þá getum
við hjálpað þér að finna vinnu í Bretlandi og
meginlandi Evrópu.
Fyrir frekari upplýsingar sendu okkur nafn þitt,
síma og e-mail á jobs@smartentgroup.com
og við sendum þér nánari upplýsingar til baka.
Vélstjóri/
viðhaldsstjóri
Fiskkaup hf. óskar eftir að ráða vélstjóra í
fiskvinnslu félagsins.
Ábyrgðar- og starfssvið:
Hefur yfirumsjón með viðhaldi í fiskvinnslu.
Umsjón og eftirlit með fiskvinnsluvélum.
Eftirlit og keyrsla frystivéla og kælikerfa.
Umsjón með viðhaldi skipa.
Menntun og hæfniskröfur:
Vélstjórnarmenntun eða sambærileg
menntun.
Reynsla af frysti- og kælikerfum.
Almenn reynsla af viðhalds- og vélavinnu.
Æskilegt er að umsækjandi hafi þekkingu á
Baader-fiskvinnsluvélum.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem
fyrst. Umsóknir skulu sendar til Ásbjörns
Jónssonar á netfangið asbjorn@fiskkaup.is
Einnig eru veittar upplýsingar um starfið í síma
520 7304 og 520 7306. Nánari upplýsingar á
www.fiskkaup.is.
Fiskkaup hf. gerir út þrjú skip, eitt frystiskip sem stundar
grálúðuveiðar, eitt beitingavélaskip og einn krókaflamarksbát sem sjá
fiskvinnslu félagsins fyrir hráefni. Fiskvinnslan samanstendur af fryst-
ingu, saltfiskvinnslu og vinnslu ferskra afurða í flug. Fyrirtækið er að
byggja nýtt fullkomið fiskiðjuver sem verður tekið í notkun um mitt ár
2009.
Hjúkrunardeildarstjóri
Starf hjúkrunardeildarstjóra á göngudeild Kleppi á geðsviði Landspítala er laust til umsóknar. Göngudeildin þjónar
einstaklingum með langvinna geðsjúkdóma og fjölskyldum þeirra.
Hjúkrunardeildarstjóri er yfirmaður hjúkrunar á deildinni og stjórnar daglegum rekstri hennar. Hann ber ábyrgð á
uppbyggingu og þróun hjúkrunar, starfsmannahaldi, rekstri og áætlanagerð. Hann skal stuðla að þekkingarþróun í
hjúkrun, m.a. með því að hvetja til rannsókna og nýta rannsóknarniðurstöður. Umsækjendur skulu hafa a.m.k. fimm
ára starfsreynslu í hjúkrun og reynslu í starfsmannastjórnun. Framhaldsnám í hjúkrun er æskilegt. Leitað er eftir
framsæknum og dugmiklum leiðtoga sem tekur bæði faglega og stjórnunarlega forystu í málefnum
göngudeildarinnar. Einnig er leitað að einstaklingi hefur áhuga á að efla þverfaglega teymisvinnu, taka virkan þátt í
innleiðingu hugmyndafræði um aukna þátttöku sjúklinga og fjölskyldna í meðferð, og innleiðingu hóp-, fjölskyldu-
og fræðslumeðferða á göngudeildinni.
Eitt af forgangsverkefnum nýs hjúkrunardeildarstjóra er að endurskoða störf og verkefni hjúkrunarfræðinga og
sjúkraliða á göngudeildinni m.t.t. aukins samstarfs við samfélagsþjónustu fyrir geðsjúka.
Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilskrá. Jafnframt skal leggja fram afrit af prófskírteinum og hjúkrunarleyfi.
Einnig afrit af ritgerðum, þróunarverkefnum og vísindastörfum sem umsækjandi hefur unnið, tekið þátt í að vinna eða
birt. Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum, umsögn stöðunefndar hjúkrunarráðs LSH og viðtölum
við umsækjendur. Staðan veitist frá 15. mars 2009, til 5 ára í samræmi við stefnu Landspítala um ráðningu
yfirmanna.
Umsóknir berist fyrir 25. febrúar 2009 á skrifstofu framkvæmdastjóra hjúkrunar, Eiríksgötu 5, netfang
annastef@landspitali.is.
Upplýsingar veitir Eydís K. Sveinbjarnardóttir, sviðsstjóri hjúkrunar í síma 543 4055, netfang eydissve@landspitali.is.
Umsækjendum er bent á leiðbeiningar stöðunefndar hjúkrunarráðs Landspítala á vef spítalans varðandi frágang
umsókna um stjórnunarstöður í hjúkrun.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi og
Hringbraut, skrifstofu mannauðsmála Eiríksgötu 5, á heimasíðu www.landspitali.is. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á
Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Landspítali er reyklaus vinnustaður
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur
Félags áfengis- og vímuefnaráðgjafa verður
haldinn 21. febrúar næstkomandi að
Grettisgötu 89, kl. 10:00.
Dagskrá fundarins:
1. skýrsla stjórnar
2. lesnir og bornir upp til staðfestingar
reikningar félagsins
3. lagabreytingar
4. ákvörðun um félagsgjöld
5. kosning stjórnar sbr. 5. grein laga FÁR
6. kosning formanna sérráða sbr. 2.
grein laga FÁR
7. kosning félagslegra skoðunarmanna
reikninga sbr. 5. grein laga FÁR
8. önnur mál
Að loknum aðalfundi verður starfsdagur með
fræðslu um meðvirkni.
Stjórn FÁR.
Tilkynningar
Auglýsing
vegna úthlutunar byggðakvóta á
fiskveiðiárinu 2007/2008
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um
úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa fyrir
byggðarlagið:
Súðavíkurhreppur
Um úthlutunarreglur í ofangreindu byggðar-
lagi vísast til reglugerðar nr. 605, 24. júní
2008 auk sérstakra úthlutunarreglna í hlut-
aðeigandi byggðarlagi sbr. auglýsingu
nr. 136/2009 í Stjórnartíðindum.
Þessar reglur eru einnig að finna á heima-
síðu Fiskistofu, www.fiskistofa.is Umsóknum
skal skilað til Fiskistofu á eyðublaði sem er
að finna á heimasíðu stofnunarinnar.
Umsóknarfrestur er til og með 25. febrúar
2009.
Fiskistofa, 10. febrúar 2009.
Félagslíf
I.O.O.F. 7. 1892117½ Br.
I.O.O.F. 181892118Kk.
I.O.O.F. 9 189021181/2 II*
HELGAFELL 6009021119 lV/V
GLITNIR 6009021119 l
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Raðauglýsingar
sími 569 1100
Farðu inn á mbl.is
Spilað á 18 borðum
hjá eldri borgurum
í Hafnarfirði
Föstudaginn 6. febrúar var spil-
að á 18 borðum.
Úrslit urðu þessi í N/S
Albert Þorsteinss. – Björn Árnason 385
Magnús Oddss. – Oliver Kristóferss. 361
Guðrún Gestsd. – Lilja Kristjánsd. 358
Sverrir Jónsson – Óli Gíslason 355
A/V
Hrafnh. Skúlad. – Dröfn Guðmundsd. 417
Bragi Björnss. – Bjarnar Ingimars 367
Magnús Jónsson – Oddur Jónsson 364
Stefán Ólafsson – Eyjólfur Ólafss. 359
Bridsfélag Borgarfjarðar
Mánudaginn 2. febrúar héldu
Borgfirðingar áfram að spila að-
alsveitakeppnina. Sveit Önnu Ein-
ars er enn í efsta sæti með 156
stig. Auk hennar spila í sveitinni
Kristján í Bakkakoti, Guðmundur
á Grímsstöðum og Ásgeir á Þor-
gautsstöðum. Anna gefur ekki sinn
hlut án baráttu og stefnir á sigur.
Ekki veit ég hvort Sindri í Bakka-
koti er alveg sammála því, enda er
sveit hans í öðru sæti með 151 stig.
Þar spila auk hans Bifrestingurinn
Bjarni og Skagamennirnir Einar
og Sigurgeir.
Keppnin er annars jöfn og ljóst
að einhverjir eiga eftir að koma á
óvart áður en keppnin verður öll.
Svæðismót Norðurlands
eystra í tvímenningi
Svæðismót Norðurlands eystra í
tvímenningi verður haldið í Lions-
salnum Ánni, Skipagötu 14, 4. hæð,
Akureyri, laugardaginn 14. febr-
úar.
Mótið er silfurstigamót sem er
öllum opið. Það er ekki hluti af Ís-
landsmótinu í tvímenningi eins og
undanfarin ár.
Spilamennska byrjar kl. 10 og
mótslok áætluð um kl. 17:30.
Keppnisgjald er 2000 kr. pr.
mann. Kaffi og te innifalið.
Lágmarksþátttaka er 12 pör.
Æskilegt að sem flestir skrái sig á
spilakvöldi síns bridsfélags.
Skráning berist Stefáni Vil-
hjálmssyni, símar 898 4475 og 462
2468.
Skráning í síðasta lagi kl. 19
miðvikudaginn 11. feb. 2009.
Bridsdeild FEB í Reykjavík
Tvímenningskeppni spiluð í Ás-
garði, Stangarhyl, mánud. 9. jan.
Spilað var á 12 borðum. Með-
alskor 216 stig. Árangur N-S
Björn E. Péturss. – Jóhann Lútherss. 282
Ragnar Björnss. – Guðjón Kristjánss. 280
Magnús Oddsson – Oliver Kristóferss.
278
Árangur A–V
Helgi Hallgrímss. – Jón Hallgrímss. 264
Bragi Björnss. – Guðjón Eyjólfsson 260
Magnús Ingólfss.– Halldór Kristinss. 237
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| norir@mbl.is @
Fréttir
á SMS