Morgunblaðið - 12.03.2009, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MARS 2009
Raðauglýsingar 569 1100
Félagsstarf
Félag sjálfstæðismann
í Hóla- og Fellahverfi
Aðalfundur
verður haldinn fimmtudaginn 12. mars 2009
kl. 20.00 í félagsheimili sjálfstæðismanna,
Álfabakka 14a.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Gestur fundarins:
Guðlaugur Þór Þórðarson
alþingismaður.
Stjórnin.
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur
Stjórn Utandeildarinnar í knattspyrnu boðar til
aðalfundar fimmtudaginn 12. mars kl. 19.00.
Fundurinn verður haldinn á Kringlukránni í
Hliðarsalnum.
Fundurinn verður með hefðbundnu sniði.
Áætlaður fundartími er 90mínútur. Skráning í
deildina í hafinn. Nánari upplýsingar eru gefnar
í síma 822 2131 eða
utandeildin@hive.is.
Stjórnin
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að
Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi
eignum:
Ásvallagata 77, 200-2438, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Júlíus
Þorfinnsson, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, mánudaginn 16.
mars 2009 kl. 10:00.
Barmahlíð 35, 203-0626, Reykjavík, þingl. eig. Emilía B.
Jóhannesdóttir, gerðarbeiðendur Og fjarskipti ehf., Reykjavíkur-
borg og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 16. mars 2009
kl. 10:00.
Bergstaðastræti 9b, 200-5826, Reykjavík, þingl. eig. Guðný
Aðalbjörg Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánu-
daginn 16. mars 2009 kl. 10:00.
Bjarkarholt 5, 208-3046, Mosfellsbæ, þingl. eig. Hafsteinn Linnet,
gerðarbeiðendur Glitnir banki hf. og Lífeyrissjóður verslunar-
manna, mánudaginn 16. mars 2009 kl. 10:00.
Bólstaðarhlíð 20, 201-3565, Reykjavík, þingl. eig. Skóli Ísaks
Jónssonar, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 16. mars
2009 kl. 10:00.
Bólstaðarhlíð 33, 201-3166, Reykjavík, þingl. eig. Magnús
Guðmundsson og Margrét Einarsdóttir, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, mánudaginn 16. mars 2009 kl. 10:00.
Eiðistorg 5, 206-7253, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Jóhannes
Ástvaldsson og Ásta G.Thorarensen, gerðarbeiðandi Stafir
lífeyrissjóður, mánudaginn 16. mars 2009 kl. 10:00.
Fellsmúli 11, 201-5516, Reykjavík, þingl. eig. Árni Benóný Sigurðs-
son, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Sparisjóður Reykja-
víkur/nágr. hf., mánudaginn 16. mars 2009 kl. 10:00.
Grettisgata 46, 200-7962, Reykjavík, þingl. eig. Einar Guðjónsson,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Reykjavíkurborg ogTollstjóri,
mánudaginn 16. mars 2009 kl. 10:00.
Grýtubakki 12, 204-7717, Reykjavík, þingl. eig. Svala Ernestdóttir,
gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 16.
mars 2009 kl. 10:00.
Háteigsvegur 12, 201-1413, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Ágúst
Guðmundsson, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, mánudaginn
16. mars 2009 kl. 10:00.
Hraunberg 4, 226-3336, Reykjavík, þingl. eig. Eggert Arngrímur Ara-
son, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Sýslumaðurinn í Hafnar-
firði, mánudaginn 16. mars 2009 kl. 10:00.
Hringbraut 119, 202-4659, Reykjavík, þingl. eig. Aðalhreinsir-Drífa
ehf., gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, mánudaginn 16. mars
2009 kl. 10:00.
Jörfagrund 38, 224-2017, Reykjavík, þingl. eig. Elmar Snorrason,
gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blönduósi, mánudaginn 16. mars
2009 kl. 10:00.
Langholtsvegur 65, 201-8357, Reykjavík, þingl. eig. Eva Ström og
Egill Þorgeirsson, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn
16. mars 2009 kl. 10:00.
Laugarnesvegur 47, 201-8681, Reykjavík, þingl. eig. Karim Adam
Hellal, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur/nágr. hf.,
mánudaginn 16. mars 2009 kl. 10:00.
Laxatunga 47, 230-7916, Mosfellsbæ, þingl. eig. Verklag ehf.,
gerðarbeiðendur Fjölhönnun ehf. og Ístak hf., mánudaginn 16.
mars 2009 kl. 10:00.
Leifsgata 12, 200-8805, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Hildur
Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf.,
mánudaginn 16. mars 2009 kl. 10:00.
Leirubakki 32, 204-8066, Reykjavík, þingl. eig.Tyrfingur Þór
Magnússon, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., mánudaginn 16. mars
2009 kl. 10:00.
Markholt 17, 208-3885, Mosfellsbæ, þingl. eig. Hjálmar Höskuldur
Hjálmarsson, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf., Mosfellsbær og
Nýi Kaupþing banki hf., mánudaginn 16. mars 2009 kl. 10:00.
Mávahlíð 26, 203-0801, Reykjavík, þingl. eig. Jóhann Friðriksson,
gerðarbeiðandi Kreditkort hf., mánudaginn 16. mars 2009 kl. 10:00.
Miðtún 58, 201-0109, Reykjavík, þingl. eig. Jónína Jóhannsdóttir,
gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg, Sparisjóður Reykjavíkur/nágr.
hf.,Tollstjóraembættið ogTrévirki ehf., mánudaginn 16. mars 2009
kl. 10:00.
Miklabraut 50, 202-9966, Reykjavík, þingl. eig. Gunnhildur
Mekkinósson og Jón Sigurður Halldórsson, gerðarbeiðandi Glitnir
banki hf., mánudaginn 16. mars 2009 kl. 10:00.
Njörvasund 34, 202-0722, Reykjavík, þingl. eig. Sif Sigurðardóttir
og Rafn Rafnsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykja-
víkurborg, mánudaginn 16. mars 2009 kl. 10:00.
Rauðalækur 69, 201-6422, Reykjavík, þingl. eig. Anna Eiríksdóttir,
gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 16. mars 2009
kl. 10:00.
Rauðamýri 1, 229-0662, Mosfellsbæ, þingl. eig. NadiaTamimi,
gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur/nágr. hf., mánudaginn 16.
mars 2009 kl. 10:00.
Rauðarárstígur 11, 200-9695, Reykjavík, þingl. eig. Arna Björk
Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv.
og Reykjavíkurborg, mánudaginn 16. mars 2009 kl. 10:00.
Réttarsel 7, 205-4249, Reykjavík, þingl. eig. Höskuldur H. Dungal,
gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 16.
mars 2009 kl. 10:00.
Skólavörðustígur 10, 221-6058, 31% ehl., Reykjavík, þingl. eig.
Friðrik Ómar Hjörleifsson, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið,
mánudaginn 16. mars 2009 kl. 10:00.
Suðurgata 35, 200-2858, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Ósk
Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og
Glitnir banki hf., mánudaginn 16. mars 2009 kl. 10:00.
Sundlaugavegur 37, 201-7138, Reykjavík, þingl. eig. 501 ehf.,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 16. mars 2009 kl.
10:00.
Sundlaugavegur 37, 201-7139, Reykjavík, þingl. eig. 501 ehf.,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 16. mars 2009 kl.
10:00.
Sundlaugavegur 37, 201-7140, Reykjavík, þingl. eig. 501 ehf.,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 16. mars 2009 kl.
10:00.
Sundlaugavegur 37, 201-7141, Reykjavík, þingl. eig. 501 ehf.,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 16. mars 2009 kl.
10:00.
Torfufell 33, 205-2953, Reykjavík, þingl. eig. Lísibet Þórmarsdóttir,
gerðarbeiðandi Og fjarskipti ehf., mánudaginn 16. mars 2009 kl.
10:00.
Öldugata 18, 200-1590, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Sigurðardóttir
og Reykvískir lögmenn ehf., gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og
Ríkislögmaður, mánudaginn 16. mars 2009 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
11. mars 2009.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Langholtsvegur 109-111, 225-0895, Reykjavík, þingl. eig. Máttarstólpar
ehf., gerðarbeiðendur Stafir lífeyrissjóður ogTryggingamiðstöðin hf.,
mánudaginn 16. mars 2009 kl. 13:30.
Naustabryggja 13-15, 225-8173, Reykjavík, þingl. eig. Elías Rúnar
Reynisson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf.,
mánudaginn 16. mars 2009 kl. 10:30.
Naustabryggja 38, 227-2455, Reykjavík, þingl. eig. Aðalbjörg Einars-
dóttir og Arnar Gauti Sverrisson, gerðarbeiðendur Kaupþing banki
hf., Kreditkort hf., Naustabryggja 36-40, húsfélag og
Tollstjóraembættið, mánudaginn 16. mars 2009 kl. 10:00.
Rauðalækur 71, 201-6430, Reykjavík, þingl. eig. ÞrándurTryggvason,
gerðarbeiðendur Lýsing hf., NBI hf. og Reykjavíkurborg, mánudaginn
16. mars 2009 kl. 14:00.
Súðarvogur 50, 229-0514, Reykjavík, þingl. eig. Rammaprjón ehf.,
gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg ogTryggingamiðstöðin hf.,
mánudaginn 16. mars 2009 kl. 14:30.
Veghús 17, 204-1005, Reykjavík, þingl. eig. Númi Finnur
Aðalbjörnsson, gerðarbeiðendur Borgun hf. ogTryggingamiðstöðin
hf., mánudaginn 16. mars 2009 kl. 11:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
11. mars 2009.
Uppboð
Eftirtaldir munir verða boðnir upp að Heppuvegi 1, efri og
neðri hæð, laugardaginn 21. mars 2009 kl. 14:00:
Fiskikör, handlyftari, kaðlar, net og veiðarfæri.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp-
boðshaldara eða gjaldkera.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn á Höfn,
11. mars 2009.
Tilkynningar
Sýslumaðurinn í Bolungarvík
Auglýsing
um álagningu vanrækslugjalds
árið 2009
Álagning vanrækslugjalds vegna þeirra
ökutækja sem skráð eru hérlendis og ekki
hafa verið færð til aðalskoðunar eftir 1.
október 2008 hefst 1. apríl nk. Álagning
gjaldsins, sem byggist á 37. og 38. gr. reglu-
gerðar nr. 8/2009 um skoðun ökutækja, sbr.
67. gr. umferðarlaga nr. 50/1987 með síðari
breytingum, miðast við endastaf á
skráningarmerki ökutækis og leggst það á
sem hér segir:
1. apríl á ökutæki með 0 sem endastaf og
færa átti til skoðunar í október 2008
1. apríl á ökutæki með 1 sem endastaf
1. maí á ökutæki með 2 sem endastaf
1. júní á ökutæki með 3 sem endastaf
1. júlí á ökutæki með 4 sem endastaf
1. ágúst á ökutæki með 5 sem endastaf
1. september á ökutæki með 6 sem endastaf
1. október á ökutæki með 7 sem endastaf
1. nóvember á ökutæki með 8 sem endastaf
1. desember á ökutæki með 9 sem endastaf
1. ágúst leggst gjaldið á ökutæki með einka-
merki sem ekki enda á tölustaf.
1. ágúst leggst gjaldið á fornbifreiðar, hús-
bifreiðar, bifhjól, þar með talin fornbifhjól
og létt bifhjól, hjólhýsi (fellihýsi) og tjald-
vagna, sbr. 7. gr. reglugerðarinnar.
Vanrækslugjald leggst á þau ökutæki sem
ekki hafa verið færð til endurskoðunar skv.
ákvæðum reglugerðar um skoðun ökutækja
þegar liðinn er mánuður frá lokum þess
mánaðar er ökutækið skyldi fært til endur-
skoðunar samkvæmt ákvörðun skoðunar-
manns.
Tveimur mánuðum eftir álagningu
vanrækslugjaldsins hefst innheimta þess
hafi ökutæki ekki verið fært til skoðunar og
gjaldið greitt innan þess tíma.
Opinn fundur um álagningu og innheimtu
vanrækslugjalds verður haldinn á Grand
hótel, Reykjavík, 4. hæð, miðvikudaginn 18.
mars nk. frá kl. 8:30 til kl. 10:00.
Bolungarvík, 11. mars 2009.
Sýslumaðurinn í Bolungarvík.
Félagslíf
Samkoma í dag kl. 20.
Umsjón: Pálína H. Imsland og
Hilmar Símonarson.
Dagsetrið á Eyjarslóð 7
er opið alla daga kl. 13-18.
Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7
og fatabúð í Garðastræti 6,
opin alla virka daga kl. 13-18.
Einnig laugardaga á Eyjarslóð!
Landsst. 6009031219 IXI.O.O.F. 1 1893128
I.O.O.F. 11 1893128 Fr.
Morgunblaðið í
morgungjöf
Farðu inn á
mbl.is/askrift
Tvöföld
áhrif
Auglýsing í Atvinnublaði
Morgunblaðsins birtist
líka á mbl.is
– vinnur með þér