Morgunblaðið - 12.03.2009, Side 33
Velvakandi 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MARS 2009
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
GRETTIR! GOLFVÖLLURINNER EINUM OF
LÁTTU
EKKI
SVONA
ÞETTA ER ORÐIÐ
EINUM OFKÆRI JÓLASVEINN,MEÐFYLGJANDI
ER LISTI YFIR ÞÁ
HLUTI SEM ÉG VIL
FÁ Í JÓLAGJÖF.
ATHUGAÐU EINNIG YFIRLIT
YFIR LITASAMSETNINGU,
GÆÐI OG MAGN FYRIR
HVERT EINTAK
MIKIÐ ER
FALLEGT Í DAG
ÞAÐ ER
SÓUN AÐ EYÐA
ÞESSUM
FALLEGA
MORGNI Í
SKÓLANUM
ÉG MYNDI
SOFA ÚT
Í HVAÐ MYNDIR ÞÚ NOTA
HANN EF ÞÚ FENGIR FRÍ
Í SKÓLANUM Í DAG
HVAÐA
MAÐUR ER
ÞETTA?
ÞETTA ER
TELJARINN
HVAÐ
TELUR
HANN?
HVAÐ ÉG ER
BÚINN AÐ FÁ
MÉR MARGA
BJÓRA
HANN VINNUR
FYRIR KONUNA
ÞÍNA, EKKI
SATT?
RÉTT
HVAÐ
ER AÐ,
RÚNAR?
ÞAÐ ER
MYND AF
LASSÍ Á
BRAUÐINU!
ÞETTA ER
KRAFTA-
VERK!
NEI, ÉG
KEYPTI ÞETTA
BRAUÐ BARA
SÉRSTAKLEGA
Á NETINU
HÆ, MAMMA! HVAÐ
SEGIRÐU GOTT?
HVAÐ ERT ÞÚ AÐ
GERA Í HUMMER-
UMBOÐI?
ÉG Á Í SMÁ
VANDRÆÐUM
MEÐ HUMMER-
SÖLUMANN
HANN HEFUR VERIÐ MEÐ
VESEN ALVEG SÍÐAN ÉG KOM
Í UMBOÐIÐ TIL HANS
GIRÐA ÞAÐ AF
ÉG KEM EINS
OG SKOT
MÉR TÓKST AÐ FÁ
SÆTI Í NÆSTU VÉL!
MINNTIST ÞÚ
KANNSKI Á ÞAÐ AÐ
ÞÚ VÆRIR FRÆG
KVIKMYNDA-
STJARNA?
ÉG GÆTI
HAFA
MISST
ÞAÐ ÚT
ÚR MÉR
SKIPTIR EKKI MÁLI! ÞVÍ FYRR SEM VIÐ
KOMUMST AFTUR HEIM ÞVÍ BETRA
PETER OG M.J. ÁKVEÐA AÐ FARA
AFTUR TIL NEW YORK...
ÞAÐ þarf ekki að leita út fyrir borgarmörkin til að finna ágætis skíða-
svæði. Í Breiðholti er skíðalyfta og brekka þar sem gaman er að skíða,
bruna á bretti eða á sleða í góðu færi. Það eru þó ekki allir sem fara auð-
veldu leiðina upp á topp með sleðann sinn eins og sést á myndinni.
Morgunblaðið/hag
Á skíðum í Breiðholti
Laganemar
á Hótel Nordica
FYRIR tveim vikum
var ég á árshátíð á Hót-
el Nordica (áður Hótel
Esja) og gleymdi þar
svörtum siffon-trefli
með grá/silfurútsaumi
á endum. Morguninn
eftir hafði ég samband
við hótelið en trefillinn
fannst ekki. Stuttu síð-
ar héldu laganemar
árshátíð á sama hóteli.
Ein daman týndi einnig
sjali þá. Hún hafði
samband við hótelið og
fékk afhent sjal. Nú er
í óskilamunum á Nordica svört silki/
siffon-slæða með gráum útsaumi, en
það er ekki slæðan mín. Því spyr ég
laganemann hvort mögulegt sé að
þessi tvö sjöl/treflar hafi víxlast og
hún hafi fengið afhentan trefilinn
minn. Ef einhver kannast við þetta
er hann vinsamlega beðinn að hafa
samband í síma 669-1323 eða senda
tölvupóst á netfangið gudlaugsigr-
un@hotmail.com.
Guðlaug.
Ekki ánægð með
Evu Maríu
ÉG vil taka undir með
þeim sem ekki eru
ánægðir með frammi-
stöðu Evu Maríu í
Gettu betur. Hún virð-
ist hafa verið í sérstöku
uppáhaldi hjá stjórn-
endum RÚV en er
gjörsamlega óhæf í
sjónvarpi og skortir
alla útgeislun, léttleika
og það sem til þarf hjá
„stjörnum“ í sjónvarpi,
sbr. líka forkeppni
Evróvisjónlaganna.
Ekki var hún heldur
góð sem útvarpsþula en því starfi
sinnti hún um tíma.
E.t.v. ætti RÚV stöku sinnum að
gera viðhorfskönnun meðal áheyr-
enda og áhorfenda til að fá vitneskju
um viðhorf og ánægju vegna ein-
stakra þátta.
Inga.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Kaffi/dagblaðalestur
og vinnustofa kl. 9, boccia kl. 10,
vatnsleikfimi í Vesturbæjarlaug kl.
10.50, myndlist og Grandabíó kl. 13,
bókmenntaklúbbur kl. 13.15, íslenskar
nútímabókmenntir.
Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handa-
vinna og smíði/útskurður 9-16.30,
boccia 9.30, leikfimi. kl. 11, helgi-
stund. kl. 10.30, myndlist kl. 13.30.
Dalbraut 18-20 | Bíó kl. 14.
Digraneskirkja | Leikfimi IAK kl. 11.
Félag eldri borgara Reykjavík | Brids
kl. 13.
Félag kennara á eftirlaunum |
Árshátíð verður á Grand Hóteli á
morgun. Húsið opnað kl. 18.30.
Félagsheimilið Gjábakki | Ramma-
vefnaður í handavinnust., leikfimi kl.
9.15, málm- og silfursmíði kl. 9.30,
bókband kl. 13 og myndlist kl. 16.30.
Félagsheimilið, Gullsmára 13 |
Handavinna kl. 9, ganga kl. 10, brids
og handavinna kl. 13 og jóga kl. 18.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ
| Málun kl. 9, ganga kl. 11, vatns-
leikfimi kl. 12, karlaleikfimi og handa-
vinnuhorn kl. 13, boccia kl. 14. Í Jóns-
húsi eru seldir miðar í bæjarferð
FEBG 18. mars, verð 2.000 kr, ekki er
tekið greiðslukorti.
Félagsstarf, Gerðubergi | Helgistund
kl. 10.30, umsj. Ragnhildur Ásgeirs-
dóttir djákni í Fella- og Hólakirkju. Frá
hádegi eru vinnustofur opnar, m.a.
myndlist, leiðbeinandi Nanna S. Bald-
ursd., perlusaumur og bútasaumur. Á
morgun kl. 10 prjónakaffi/bragakaffi
og kl. 10.30 er stafaganga, umsj. Sig-
urður R. Guðmundsson íþróttakennari.
Háteigskirkja | Vinafundir í Setrinu
kl. 14, ljóð, sögur o.fl. Kristín sér um
kaffið.
Hraunsel | Rabb kl. 9, bíó og myndir
kl. 10.30, leikfimi í Bjarkarhúsi kl.
11.20, sundleikfimi í Ástjarnarlaug kl.
11.50, glerskurður kl. 13, bingó kl.
13.30, billjard- og púttstofa kl. 9-16.
Sjá febh.is
Hvassaleiti 56-58 | Hannyrðir kl. 9,
boccia kl. 10, félagsvist kl. 13.30, aft-
ur af stað kl. 16.10. Böðun fyrir há-
degi.
Hæðargarður 31 | Kaffi í Betri stof-
unni kl. 9, listasmiðja kl. 9-16, leik-
fimi kl. 10, Stefánsganga kl. 9.10.
Dísir og draumaprinsar kl. 13.30,
línudans kl. 15, tangó kl. 18. Bauna-
dagur á morgun kl. 15, vöfflukaffi.
Uppl. í s. 411-2790.
Korpúlfar, Grafarvogi | Sundleikfimi
í Grafarvogslaug kl. 9.30 á morgun.
Listasmiðja, gleriðnaður og tréskurð-
ur á Korpúlfsstöðum á morgun kl. 13-
16.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögu-
stund, spjall og æfingar kl. 9.45,
boccia, karlaklúbbur/blandaður hópur
kl. 10.30, handverks- og bókastofa
opin, ýmis námskeið kl. 13, boccia,
kvennaklúbbur, kl. 13.30. Hárgreiðslu-
stofa, s. 552-2488, fótaaðgerðastofa,
s. 552-7522.
Norðurbrún 1 | Leikfimi kl. 9.45, leir-
listarnámskeið og handavinna kl. 9-
16, boccia kl. 10, smíðaverkstæðið
opið, bókabíll kl. 10, vöfflukaffi kl. 15.
Vesturgata 7 | Handavinna kl. 9.15-
15.30, kóræfing kl. 13.30, leikfimi kl.
13, tölvukennsla. Hárgreiðsla og fóta-
aðgerðir kl. 9-16.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Bókband,
postulínsmálun kl. 9, morgunstund
kl. 9.30, boccia kl. 10, framh.saga kl.
12.30, handavinna m/leiðsögn, spilað
kl. 13, stóladans kl. 13.15. Uppl. í s.
411-9450.
Þórðarsveigur 3 | Bænastund kl. 10,
leikfimi kl. 13.15, opinn salur kl. 11-
15.30.