Morgunblaðið - 12.03.2009, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MARS 2009
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
HANN heitir Þorsteinn Kolbeins-
son, þungarokkshausinn sem hefur
af mikilli óbilgirni flutt þunga-
rokksveitir til Íslands síðustu ár.
Sveitir sem hafa komið hingað á
hans vegum eru t.a.m. Pain of
Salvation, Mastodon, Cannibal
Corpse, Týr, Amon Amarth og
Finntroll.
Sumum kann að þykja það óðs
manns æði að standa í svona sér-
hæfðum bransa fyrir ekki stærri
markað en Þorsteinn stýrist af
sannferðugri ástríðu, kærir sig koll-
óttan um gróðavon og er á hálf-
gerðri krossferð að eigin sögn. Nýj-
asta verkefni Þorsteins er að stýra
undankeppni fyrir hina svofelldu
Wacken Metal Battle, hljóm-
sveitakeppni sem fer fram á Wac-
ken hátíðinni í Þýskalandi í sumar,
stærstu þungarokkshátíð heims. Sjö
íslenskar sveitir, Beneath, Celest-
ine, Diabolus, Gone Postal, Perla,
Severed Crotch og Wistaria keppa
um sæti á Wacken þann 18. apríl í
Hellinum, TÞM.
Hrein ást
Þorsteinn segist hafa byrjað að
sýsla með tónleikahald er hann bjó
í Danmörku upp úr aldamótum.
Uppáhaldshljómsveit hans þá hafi
verið sænska progg-þungarokks-
sveitin Pain of Salvation og hafi
hann komist í bein tengsl við með-
limi sakir einskærs nördaskapar.
„Ég kynntist þeim á svona vef-
samfélagi fyrir proggaðdáendur.
Það endaði með því að ég kom
þeim hingað til lands. Drifkraft-
urinn var einskær ást á bandinu.“
Þorsteinn segist eingöngu hafa
unnið með sveitum sem eiga sér
stað í hans þungarokkshjarta.
„Málið er að ég verð alltaf mjög
ólmur í að kynna aðra fyrir því sem
mér finnst spennandi og þetta er
kjörin leið til þess. Ég vil að aðrir
eigi þess a.m.k. kost að njóta þess
sem er að láta mig tikka. Það jafn-
ast ekkert á við það að sjá þessar
sveitir hér á landi á litlum stöðum.
Það er miklu skemmtilegra en að
sjá þær í stórri þvögu á einhverri
risahátíð. Það er meira heillandi
einhvern veginn.“
Hálfgert súkkulaði
Meðfram hausaskaki vinnur Þor-
steinn fyrir sér sem rafvirki en er
atvinnulaus sem stendur. En er þá
ekki upplagt fyrir mann með þessa
reynslu að hasla sér völl erlendis í
greininni - og á stærri markaði?
„Vissulega hefur maður velt slíku
fyrir sér,“ viðurkennir Þorsteinn.
„Og ég veit að ég hef ekki áhuga á
að taka að mér „almennan“ hljóm-
sveitainnflutning hér á landi. Ég
þekki mín takmörk. Hins vegar er
það auðvitað að vissu leyti grátlegt
hvað maður er að starfa á litlum
markaði. Almennileg tónleikahalds-
menning hefur ekki náð að festa
rætur hér, miði maður við það sem
maður þekkir erlendis frá. Við er-
um hálfgert súkkulaði í þessum efn-
um.“ Þorsteinn segist þó aldrei fyll-
ast vonleysistilfinningu; hann fái
einfaldlega það mikið til baka úr
starfsseminni.
„Það er gaman að taka þátt í því
að skapa senu og að fá virðingu
fyrir vel unnin störf. Það gefur
manni rosalega mikið og gerir
þetta allt saman þess virði.“
Launin eru í sjálfri tónlistinni
Þyngsli Beneath keppir m.a. á Wacken undankeppninni. Söngvari þar er
enginn annar en Gísli Sigmundsson, fyrrum leiðtogi Sororicide.
Þorsteinn Kolbeinsson flytur þungarokkssveitir á klak-
ann af miklum móð og kærir sig kollóttan um gróðavon
Skipuleggur nú hljómsveitakeppni sem tengist stærstu
þungarokkshátíð í heimi, Wackenhátíðinni í Þýskalandi
Morgunblaðið/Kristinn
Ástríða „Ég er á hálfgerðri krossferð,“ segir þungarokksinnflytjandinn Þorsteinn Kolbeinsson.
Hart í bak (Stóra sviðið)
Þrettándakvöld (Stóra sviðið)
Skoppa og Skrítla í söng-leik (Kúlan)
Eterinn (Smíðaverkstæðið)
Kardemommubærinn (Stóra sviðið)
Lau 14/3 kl. 20:00 aukas. U
Mið 18/3 kl. 20:00 U
Fös 13/3 kl. 20:00 frums. U
Fim 19/3 kl. 20:00 2.sýn. Ö
Fös 20/3 kl. 20:00 3.sýn. Ö
Lau 14/3 kl. 13:00 Ö
Lau 14/3 kl. 14.30 Ö
Mán16/3 kl. 21:00 fors. Ö
Þri 17/3 kl. 20:00 fors. Ö
Mið 25/3 kl. 20:00 aukas. Ö
Mið 1/4 kl. 20:00 aukas.
Fim 26/3 kl. 20:00 4.sýn.
Fös 27/3 kl. 20:00 5.sýn. Ö
Fös 3/4 kl. 20:00 6.sýn.
Lau 21/3 kl. 13:00 Ö
Lau 21/3 kl. 14:30 Ö
Fim 19/3 kl. 21:00 fors. Ö
Fös 20/4 kl. 21:00 frums. Ö
Fim 2/4 kl. 20:00 aukas.
Fim 16/4 kl. 20:00 7.sýn.
Lau 28/3 kl. 13:00 U
Lau 28/3 kl. 14:30 Ö
Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningu
Aukasýningar í sölu, sýningum lýkur í apríl
Í samstarfi við Nemendaleikhús Listaháskóla Íslands
Fim 26/3 kl. 21:00
Fös 27/3 kl. 21:00
Sun 29/3 kl. 14:00 U
Sun 29/3 kl. 17:00 U
Lau 4/4 kl. 14:00 U
Lau 4/4 kl. 14:00 U
Sun 5/4 kl. 17:00 U
Sun 5/4 kl. 17:00 U
Lau 18/4 kl. 14:00 U
Lau 18/4 kl. 17:00 U
Sun 19/4 kl. 14:00 U
Lau 14/3 kl. 14:00 U
Sun 15/3 kl. 14:00 U
Sun 15/3 kl. 17:00 U
Lau 21/3 kl. 14:00 U
Lau 21/3 kl. 17:00 U
Sun 22/3 kl. 14:00 U
Sun 22/3 kl. 17:00 U
Lau 28/3 kl. 14:00 U
Lau 28/3 kl. 17:00 U
Sun 19/4 kl. 17:00 U
Lau 25/4 kl. 14:00 U
Lau 25/4 kl. 17:00 U
Sun 26/4 kl. 14:00 U
Sun 26/4 kl. 17:00 U
Þri 28/4 kl. 18:00 aukas. U
Sun 3/5 kl. 14:00 U
Sun 3/5 kl. 17:00 U
Þri 5/5 kl. 18:00 U
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is
Örfáar aukasýningar með bestu vinkonum barnanna
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Lau 14/3 kl. 19.00
Sun 22/3 kl. 19.00
Lau 28/3 kl. 19.00
Lau 28/3 kl. 22.00
Lau 4/4 kl. 19.00
Fös 17/4 kl 19.00
Yfir 140 uppseldar sýningar. Áhorfendasýning ársins 2008.
Fló á skinni (Stóra sviðið)
Lau 14/3 kl. 20.00
Ath! Bannað innan 16 ára. Ekki fyrir viðkvæma. Síðasta sýning 15. mars.
.
Fös 13/3 kl. 19.00
Fös 13/3 kl. 22.00
Lau 14/3 kl. 19.00
Lau 14/3 kl. 22.00
Lau 21/3 kl. 19.00
Lau 21/3 kl. 22.00
Fös 27/3 kl. 19.00 (Stóra sviðið)
Lau 28/3 kl. 19.00
Sannleikurinn, einleikur Péturs Jóhanns (Litla sviðið)
Lau 21/3 kl. 19.00
Sun 15/3 kl. 20.00 (síð.sýn.)
Lau 28/3 kl. 22.00
Mið 1/4 kl. 20.00
Fim 2/4 kl. 20.00
Fim 12/3 kl. 20.00 6kort
Sun 15/3 kl. 20.00 7kort
Fim 19/3 kl. 20.00 8kort
Fös 20/3 kl. 20.00 9kort
Fim 26/3 kl. 20.00 10kort
Sun. 29/3 kl. 20.00
Fim. 2/4 kl. 20.00
Fös. 3/4 kl. 19.00
Lau 18/4 kl. 19.00
Sun 19/4 kl. 20.00
Milljarðamærin snýr aftur (Stóra sviðið)
Æðisgengið leikrit um græðgi, hatur og ást.
Fim 12/3 kl. 20.00
Fös 13/3 kl. 20.00
Óskar og bleikklædda konan (Litla sviðið)
Mið 11/3 kl. 20.00 3. kort
Fim 12/3 kl. 20.00 4. kort
Sun 15/3 kl. 20.00 5. kort
Fös 20/3 kl. 19.00
Fim 26/3 kl. 20.00
Fös 27/3 kl. 19.00
Sun 29/3 kl. 20.00
Sun 5/4 kl. 20.00
Fös 13/3 kl. 19:00 aukas.
Fös 13/3 kl. 22:00 aukas.
Rachel Corrie (Litla sviðið)
Fim 19/3 kl 20.00 frums
Fös 20/3 kl. 22.00 2kort
Sun 22/3 kl. 16.00 3kort
Mið 25/3 kl. 20.00
Fös 27/3 kl. 20.00
Lau 4/4 kl. 20.00
Í samstarfi við Ímagyn
Umræður að lokinni sýningu sunnudaginn 15/3.
Söngvaseiður – forsala hefst 25. mars
Miðasala
S. 545 2500
www.sinfonia.is
■ Í kvöld, 12. mars kl. 19.30
Elfa Rún og Bringuier
Stjórnandi: Lionel Bringuier
Einleikari: Elfa Rún Kristinsdóttir
Esa-Pekka Salonen: Helix
Ludwig van Beethoven: Sinfónía nr. 4
Sergej Prókofíev: Fiðlukonsert nr. 2
Elfa Rún hefur unnið til fjölda verðlauna og viðurkenninga.
Á tónleikunum flytur hún fiðlukonsert nr. 2 eftir Prókofíev,
sem er einn lagrænasti og vinsælasti fiðlukonsert 20.
aldarinnar. Hljómsveitarstjóri er hinn bráðungi og efnilegi
Lionel Bringuier, aðstoðarstjórnandi Esa-Pekka Salonen í
Los Angeles.
Örfá sæti laus.
■ 19. mars kl. 19.30
Atli Heimir sjötugur - afmælistónleikar
Stjórnandi: Baldur Brönnimann
Einleikari: Melkorka Ólafsdóttir
Atli Heimir Sveinsson: Hreinn Gallerí SÚM
Atli Heimir Sveinsson: Flautukonsert
Atli Heimir Sveinsson: Sinfónía nr. 6 (frumflutningur)
Fúlar á móti
Fim 12/3 kl. 20:00 9.kortas Fös 20/3 kl. 19:00 Sýning Lau 28/3 kl. 19:00 Sýning
Fös 13/3 kl. 19:00 10.kort Lau 21/3 kl. 19:00 Sýning Lau 28/3 kl. 21:30 Aukas
Fös 13/3 kl. 21:30 Aukas Lau 21/3 kl. 21:30 Aukas Fös 3/4 kl. 20:00 Sýning
Sun 15/3 kl. 20:00 11.kort Fim 26/3 kl. 20:00 Sýning Lau 4/4 kl. 19:00 Sýning
Fim 19/3 kl. 20:00 Sýning Fös 27/3 kl. 20:00 Sýning Lau 4/4 kl. 21:30 Aukas
Tenórinn
Lau 14/3 kl. 20:00 Gestas
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Antonía Hevesi * Hulda Björk Garðarsdóttir *Auður Gunnarsdóttir
Þóra Einarsdóttir * Elín Ósk Óskarsdóttir
Fjórar af fremstu sópransöngkonum landsins: