Morgunblaðið - 12.03.2009, Side 41
Reuters
HRYLLINGSMYNDIN The Last
House on the Left var frumsýnd í
Bandaríkjunum í vikunni en fer í al-
mennar sýningar nú á föstudaginn
– þrettánda. Myndin er endurgerð
á samnefndri kvikmynd frá árinu
1972 og fjallar um foreldra sem
hefna dauða dóttur sinnar sem var
drepin af föngum á flótta. End-
urgerðin sem í aðalatriðum fylgir
sömu sögu er fyrsta kvikmyndin
sem hryllingsmyndaleikstjórinn
Wes Craven framleiðir undir
merkjum nýs framleiðslufyr-
irtækis, Midnight Pictures. Á tíma-
bili átti það að koma í hlut Baltas-
ars Kormáks að leikstýra myndinni
en hann afþakkaði boðið og sneri
sér kjölfarið að kvikmyndinni In-
hale sem nú er á lokastigum fram-
leiðslunnar.
Upphaflega myndin þótti á sínum
tíma ansi hryllileg og von er á að sú
nýja verði ekki síðri hvað það varð-
ar.
Síðasta húsið til vinstri
Manstu eftir henni? Tori Spelling úr upphaflegu
90210-þáttunum mætti til frumsýningarinnar.
Góði gæjinn? Garret Dillahunt er þekktur fyrir að leika fúl-
menni og stendur sig eflaust vel í þessari mynd sem slíkur.
Leikstjórinn Það var Dennis Iliadis sem hreppti leikstjórastólinn eftir að
Baltasar Kormákur afþakkaði boðið og sneri sér heldur að Inhale.
Með hálsríg Sara Paxton leikur
eitt aðalhlutverkanna í mynd-
inni og sýndi ljósmyndurum að
henni er til margra lista lagt.
Sími 564 0000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
600 kr. fyrir b
örn
750 kr. fyrir f
ullorðna
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Bráðfyndin rómantísk gamanmynd sem
sviptir hulunni af samskiptum kynjanna
Bleiki pardusinn
er mættur aftur
í frábærri gamanmynd
fyrir alla fjölskylduna!
SÝND Í SMÁRABÍÓI
He’s just not that into you kl. 5:15 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára
The Pink Panther 2 kl. 4 - 6 LEYFÐ
Viltu vinna milljarð kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
Marley & Me kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ
Marley & Me kl. 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS
The International kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára
Ævintýri Despereaux ísl. tal kl. 3:40 LEYFÐ
Skógarstríð 2 m íslensku tali kl. 3:45 Börn 600 kr./Fullorðnir 750 kr. LEYFÐ
SÝND MEÐ ÍSLE
NSKU TALI
SÝND MEÐ ÍSLE
NSKU TALI
SÝND Í SMÁRABÍÓI
- S.V., MBL
- L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS
8ÓSKARSVERÐLAUN
Þ A R Á M E Ð A L
BESTA MYNDIN OG
BESTI LEIKSTJÓRINN
“Sagan af hugprúðu músinni
Desperaux er ljúf og lágstemmd
og hentar flestum aldurshópum”
- S.V., MBL
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
“Sagan af hugprúðu músinni
Desperaux er ljúf og lágstemmd
og hentar flestum aldurshópum”
- S.V., MBL
-bara lúxus
Sími 553 2075
Frábær gamanmynd með Jennifer Aniston
og Owen Wilson ... og hundinum Marley
Þau voru í fullkomnu sambandi
þangað til einn lítill hlutur komst upp
á milli þeirra
LÍTIL MÚS, STÓRIR DRAUMAR
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
Bráðfyndin rómantísk
gamanmynd sem
sviptir hulunni
af samskiptum
kynjanna
Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 Sýnd kl. 6 með íslensku tali
Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 Sýnd kl. 8 og 10:30
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is
Tvær vikur á toppnum í U.S.A.!
“Marley & Me er skemmtileg
kvikmynd sem lætur
engan ósnortinn.”
- M.M.J., Kvikmyndir.com
“...vönduð og ómissandi fjöl-
skyldumynd öllum þeim sem
unnalífinu í kringum okkur.”
- S.V., MBL
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MARS 2009
www.veggfodur.is
Þorvaldur H. Yngvason
Ungt fólk
til áhrifa
Í áttunda sæti í prófkjöri
Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
LAGERSALA
Á HÚSGÖGNUM OG SMÁVÖRU
í lagerhúsnæði okkar
að Norðurhellu 10, Hafnarfirði
Opið: Virka daga 12–18 – Laugardaga 10–16 – Sunnudaga 12–16
ALLAR VÖRUR MEÐ
50-90% AFSLÆTTI
Mikið úrval af gjafavöru
frá Bröste og House-Doctor
GJAFAVÖRUHORNIÐ