Embla - 01.01.1946, Page 11

Embla - 01.01.1946, Page 11
Eitt lítið bros. Drengurinn hlær og baðar út höndunnm. En unga konan liorl- ir alvarlega á hann. Það var aldrei tekin nema þessi eina mynd. Hún hafði engum að gefa. Hérna er hann fimm ára í fyrstu síðu buxunum sínum. Hann kreppir hnefann utan um krönurnar, sem hann fékk í afmælisgjöf. Við erum að byggja stóran garð, mamma, sem nær langt, langt, alveg á heimsenda. Veiztu, itver getur borið alla stærstu steinana? Það er ég. Við erum að gral’a voða-voða stóra gryfju, mamma. Hún á að verða stærri en sjórinn. Veiztu, liver er duglégastur að moka? Það er ég. Veiztu, hver getur fellt alla hina strákana, mamma? Það er ég. Það er betra að liafa ónýta skó, mamma. Þá er sama, þó að mað- ur vaði í pollum. Stórir strákar eru aldrei í frakka, mamma, bara pínulitlir strák- ar og stelpur. Ofninn er alveg kaldur, mamma, en mér er samt ekkert kalt. Ég skal kaupa sólina handa þér, þegar ég er orðinn stór, mamma mín. Þá verður alltaf lieitast og bjartast hjá þér. Gamla konan horfir á þessa ntynd, þangað til hún hverfur sjón- um hennar. Þá lokar litin augunum og hvílist. Svo tekur hún nokkrar máðar smámyndir. Hérna hnyklar hann brýrnar með skólatösku á bakinu. Það er stundum leiðinlegt í skólanum, mamma. Við fáum ekki að gera neitt, verðum að sitja þarna grafkyrr og hlusta. Reyndu að vera duglegur að læra, vinur minn, svo að þti getir einhvern tíma orðið mikill maður. Ég er orðinn stór og sterkur. embla 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Embla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.