Embla - 01.01.1946, Side 20

Embla - 01.01.1946, Side 20
Föðurætt afa míns var úr Skaftafellssý'Jum. Ali lians, Bárður Sig- valdason, flýði ásarnt konu sinni og ungri dóttur austan þaðan í Móðuharðindunum, og ílentust þau að lokum á Rangárvöllum. Amma mín og nafna var ættuð af Rangárvöllum, fædd þar og upp alin. Þau hjón, afi og amma, bjuggu allan sinn búskap í Kollabæ í Fljótshlíð. Afi var hinn mesti bændafrömuður og langt á undan sinni samtíð í jarðabótum og öllum búskaparháttum. Amma mín var Ijósmóðir í Hlíðinni í rúm tuttugu ár. Lánaðist starfið henni vel. (Hún var ljósa mín..) Amma var grandvör kona og gætin, talfá og orðvör. Aldrei heyrði ég til hennar blótsyrði né last um nokk- urn mann. Þau afi minn og amma höfðu mig í fóstri til tíu ára aldurs. Amma kenndi mér fyrstu versin mín og sagði mér um frelsarann. Hún lagði trúarundirstöðu lífs míns. Afi söng marina bezt. Hann hafði mig á knjám sér, þegar hann söng Passíusálmana við lnis- lestra á föstunni. Þá lét hann mig fylgjast með hverju orði með þeim liætti, að hann dró fingur með liverri línu í sálminum, unz söngnum var lokið. Hann notaði jafnan flokkabókina, og gaf liann mér hana síðar. Er hún enn í eigu minni. Afi gaf mér fyrstu skrifbækurnar og ritföngin, og Nýju sálmabókina gaf liann mér, er ég var rúmlega fimm ára. Nokkru seinna gaf hann mér Nýja- testamentið, og las ég það spjaida milli og var oft látin lesa það hátt fyrir fólkið í baðstofunni á kvöldvökunni. ]á, svona var afi góður. Þau voru samtaka með gæðin við mig. Helgustu minning- ar mínar frá bernskuárunum eru tengdar afa og ömmu á einhvern hátt. Pabbi var greindur vel, bókhneigður mjög og hagmæltur í betra lagi, en lét lítið á þeirri gáfu bera og fór vel með hana. Hann keypti íslendingasögurnar og las þær á kvöldvökunum, meðan prjónað var, kembt og spunnið. Það var eiginlega lesið allt, sem komizt var yfir. Húslestrar voru lesnir árið um kring að fráskild- um sláttutímanum. Mamma mín var söngelsk mjög og kunni mik- ið af Ijóðum og sálmum, var lagviss og hafði fallega rödd. Hún var góð móðir og hafði vakandi anga á okkur börnunum, að við lærðum aðeins það, sem gott væri og nytsamt og bærum ekki Ijótt eða óvandað orðbragð i munni, enda var forðazt að viðhafa nokk- 18 EMJSI.A
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Embla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.