Embla - 01.01.1946, Side 39
Björg: Þér hafið vxst mikið álit á nýja prestinum?
Prestur: Já, hann er góður maður með góðum hæfileikum.
Björg: En hvað verður hann senr prestur? Á trú hans mátt til að
h jálpa sjúklingum, senr lrorl'ast í augu við dauðaxrn, og vinun-
um til að sætta sig við skiliraðiirir?
Prestur: Áttum við þá trú á lians aldri?
Björg: Þegar við vorunr á hairs aldri, var mönnum kennt að bera
lotningu fyrir kirkjunni og guðs orði. Það þótti gaxrga glæpi
iræst að efast unr orð ritningarinnar. Nú liafa unglingarnir það
að leikfaxrgi.
Prestur: (eftir stmrdarþögir) Sú trú, sem þér írefrrduð áðan, er
ekki bundiir við löghelgaðar venjur eða erfikenningar, íré lreld-
ur eign nokkurs sérstaks sértrúarflokks. Húir er kraftur frá
guði, sem streymir iinr í sálu mannsiirs, þegar lramr, bugaður
af sorg, þjáiriirg eða efa, hrópar og biður um ljós. Það er húir,
sem leggur eld á tungu ræðumamrsins, svo að söfnuðurinn
lrlustar hrifinn, og lætur sjúklingimr sjá vorboða lífsiirs í dauð-
anum. í öllunr trúarbrögðum er sagt frá mönnum, sem áttu
þemran kraft, — alls staðar þar, senr mannssálin, veik og þreytt,
þráir sambaird við lifairdi guð.
Björg: Þér eruð ungur í anda, síra Guðmundur.
Prestur: (brosandi) Og ég bjóst við því, að æskan hér á Heiði,
framgjönr og þróttnrikil, myndi vera búin að hafa meiri áhrif
á yður.
Björg: Eg á enga samleið með æskunni lrér á Heiði.
Prestur: Yður geðjast ekki að tengdadótturinni?
Björg: Það fór eiirs og mig grmraði. Hún fyrirlítur mig.
'Prestur: Mér virðist lrúir mjög blátt áfram, geðug og hreinskilin.
Björg: Mér finnst hún dálítið óþægilega hreiirskiliir, þegar lrúir
er að tala um bæinn minn og búslóðina og allt, sem ég hef lagt
upp í hendurnar á þeinr.
Prestur: En soxrur yðar?
Björg: Hann hefur leitt það hjá sér til þessa. Enda myirdi ég sízt
óska að verða til þess að vekja óánægju milli þeirra.
Prestur: Getur þetta ekki stalað af einlrverjum smíívægilegum
kmbla
37