Embla - 01.01.1946, Page 39

Embla - 01.01.1946, Page 39
Björg: Þér hafið vxst mikið álit á nýja prestinum? Prestur: Já, hann er góður maður með góðum hæfileikum. Björg: En hvað verður hann senr prestur? Á trú hans mátt til að h jálpa sjúklingum, senr lrorl'ast í augu við dauðaxrn, og vinun- um til að sætta sig við skiliraðiirir? Prestur: Áttum við þá trú á lians aldri? Björg: Þegar við vorunr á hairs aldri, var mönnum kennt að bera lotningu fyrir kirkjunni og guðs orði. Það þótti gaxrga glæpi iræst að efast unr orð ritningarinnar. Nú liafa unglingarnir það að leikfaxrgi. Prestur: (eftir stmrdarþögir) Sú trú, sem þér írefrrduð áðan, er ekki bundiir við löghelgaðar venjur eða erfikenningar, íré lreld- ur eign nokkurs sérstaks sértrúarflokks. Húir er kraftur frá guði, sem streymir iinr í sálu mannsiirs, þegar lramr, bugaður af sorg, þjáiriirg eða efa, hrópar og biður um ljós. Það er húir, sem leggur eld á tungu ræðumamrsins, svo að söfnuðurinn lrlustar hrifinn, og lætur sjúklingimr sjá vorboða lífsiirs í dauð- anum. í öllunr trúarbrögðum er sagt frá mönnum, sem áttu þemran kraft, — alls staðar þar, senr mannssálin, veik og þreytt, þráir sambaird við lifairdi guð. Björg: Þér eruð ungur í anda, síra Guðmundur. Prestur: (brosandi) Og ég bjóst við því, að æskan hér á Heiði, framgjönr og þróttnrikil, myndi vera búin að hafa meiri áhrif á yður. Björg: Eg á enga samleið með æskunni lrér á Heiði. Prestur: Yður geðjast ekki að tengdadótturinni? Björg: Það fór eiirs og mig grmraði. Hún fyrirlítur mig. 'Prestur: Mér virðist lrúir mjög blátt áfram, geðug og hreinskilin. Björg: Mér finnst hún dálítið óþægilega hreiirskiliir, þegar lrúir er að tala um bæinn minn og búslóðina og allt, sem ég hef lagt upp í hendurnar á þeinr. Prestur: En soxrur yðar? Björg: Hann hefur leitt það hjá sér til þessa. Enda myirdi ég sízt óska að verða til þess að vekja óánægju milli þeirra. Prestur: Getur þetta ekki stalað af einlrverjum smíívægilegum kmbla 37
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Embla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.