Embla - 01.01.1946, Side 47

Embla - 01.01.1946, Side 47
í Mýrarhúsum var amma mín og nafna. Hjá henni var ég oft. Hún sagði mér oft sögur, en ég varð að vinna fyrir þeim. Einn sjóvettlingsþumal varð ég að prjóna fyrir liverja sögu. Það voru viðskipti okkar ömmu. I huga okkar barnanna í Firðinum var Reykjavík mikið ævin- týri, og sá eða sú, senr þangað hafði komizt, forframaður. Það var h'ka auðfundið á krökkunum, hvað þau létu vita af því, ef þau höfðu fengið að fara til Reykjavíkur. Þau létu ekki svo lítið yfir sér, sum að minnsta kosti. Það voru alltaf miklar samgöngur milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Flestir fóru fótgangandi, en þeir efnaðri ríðandi. Eg var um átta ára, þegar ég fekk að fara til Reykjavíkur. Faðir minn var á útgerð Einars Þorgilssonar., senr þá verzlaði á Óseyri. Ég hafði fengið að vera í breiðslu hjá Einari um sumarið og þótt- ist því eiga fyrir því að fá að fara. Við höfðum öll viðskipti við verzlun Einars, og var ég oft send að Óseyri. Það þótti mér gaman. í búðinni var Halldór Hansen læknir, þá unglingur. Hann gaf mér oft rúsínur eða kandísmola í nesti. Rúsínurnar átti ég að telja og segja honum, livað þær væru margar. Einar var alþýð- legur og spjallaði oft við mig. Ég var ekkert feimin við liann. Það var nú ekki alveg orðalaust, að ég fekk að fara þessa ferð til Reykjavíkur. Mamma hafði dregizt á að lofa mér seinni part- inn um sumarið, ef ég yrði dugleg. En systkini mín töldu úr: „Hún getur ekki gengið,“ sögðu þau. „Þú verður að bera hana eða leiða.“ En mamma brosti bara. En þá kom annað. Þau laum- uðu Jdví að mér, að það væri ekkert gaman að fara til Reykjavíkur og hafa enga peninga. Ég hafði nú ekki mikið af peningum að segja. Þórður, móðurafi minn, gaf mér einu sinni 5 aura fyrir einhvern snúning. í huganum var ég búin að ráðgera að kaupa margt og mikið. En þegar til mömmu kom, sagði hún, að þetta væru bara 5 auíar, og það væri nú heldur lítið hægt að kaupa fyrir þá. Eftir þetta var mér illa við fimmeyringa, en það voru einu peningarnir, sem ég þekkti. En þegar ég lieyrði, að maður yrði að hafa peninga til að fara til Reykjavíkur, leizt mér ekkert á. Ég braut heilann um, hvernig ég gæti eignazt peninga. Á endanum datt mér í hug að vita, hvort Einar Þorgilsson vildi ekki borga embla 45
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Embla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.