Embla - 01.01.1946, Side 49

Embla - 01.01.1946, Side 49
skulum ekki ganga þessa götu,“ sagði hún, ,,þar er svínastían. Ég er hrædd við fullu karlana". Hún benti á stórt hús. „Nei, Baula komin,“ var sagt rétt hjá mér. Ég leit við. Þar var Helgi Thorlacius, sonur Elínar Snorradóttur, gamallar grannkonu okk- ar. Þau voru flutt til Reykjavíkur. Helgi vann við Thomsens- verzlun. Þau mæðgin voru mér góð, og ég sótti mikið til þeirra. Baulunafnið var gælunafn, sem Helgi gaf mér, þegar hann var að bera mig á milli bæja. Það var heldur fagnaðarfundur. Ég lofaði að koma heim til hans. Hann sagði mér, að mamma sín mundi vilja finna mig. Þegar til mömmu kom, var hún orðin dauðhrædd. Drengurinn kom heirn og sagðist vera búinn að týna mér. En nú vildi ég óð og uppvæg fara að verzla. Við fórum í tvær búðir. Mér fannst ósköp til um varninginn. Eg sá rósótt sirz og margt, sem ég hafði ekki séð áður. Svo voru það skórnir. Mamma mátaði á mig þá, sem mér fundust fallegastir. Þeir voru mátulegir og kostuðu kr. 2,25. Ég keypti jrá. Ég vildi fá að halda á bögglinum út úr búð- inni. Ég gat varla trúað því, að ég ætti svona fallega skó. Nú átti ég 25 aura eftir og vilcli kaupa eitthvað handa systkinum mínum. Það varð úr, að ég keypti rúsínur. Við fórum lieim til Eh'nar Snorradóttur. Hún tók okkur ákaf- lega vel, gaf okkur kaffi og alls konar kökur, sem ég liafði aldrei séð, en þótti ákaflega góðar. Áður en við fórum, kom luin með hvíta svuntu með rauðum leggingum og mátaði á mér. Hún reyndist mátuleg. Elín sagðist liafa ætlað að senda mér hana í afmælisgjöf, en fyrst ég hefði komið, væri bezt ég fengi hana strax. Mér fannst ég aldrei haf séð svona fallega svuntu. Og ekki spillti það gleði minni, þegar Helgi kom með döðlur, brjóstsykur og súkkulaði í stórum poka, og sagði mér að liafa í nesti. Það var nú farið að líða á daginn, en við áttum eftir að koma til Katrínar frænku. Hún bjó við Laufásveg. Yngsti sonur hennar, Gunnar (nú forstjóri í ísafold), var ákaflega þjóðlégur við mig. Hann bauðst til að sýna mér kirkjuna og þinghúsið, og um tugt- húsið sagði hann mér, að það væri liaft til að láta í það krakka úr Hafnarfirði, og á götunum væru pólití nreð borðalagðar húfur, sem væru að leita að þessum krökkum, en mér væri óhætt, af jrví embla * 47
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Embla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.