Embla - 01.01.1946, Page 73

Embla - 01.01.1946, Page 73
ég upp. Unglrú F. byrjaöi á nýju lagi, og ég lagði af stað. Áður en varði hafði ég dansað lagið út. Frú Petzsch brosti og kinkaði kolli, en áhorfendurnir litu út fyrir að hafa verið við jarðarför. Hversu oft eru það ekki okkar erfiðustu stundir, sem við vild- um sízt missa. Þetta er sú reynsla, sem ég ávallt síðan lief þráð að gefa öllum mínum leikfiminemendum. Þetta, að verða að dansa „aleinn á beru svæði“. Það er'að læra að fara sínar eigin götur. Ótrúlegt, að í miðri Berlín-Dahlem hafi einhvern tíma verið i kennt slíkt, finnst okkur nú, en þá var það hámark kennslu, að liver nemandi fyndi sitt eigið lag, eins og það var orðað. Haustdagar í Dahlem. Kringum stærri flöt skólans í Parkstrasse liefur verið komið fyrir sætum handa boðsgestum. Nemendur eiga að sýna unnendum skólans, livað þeir geti eftir sumarið, ný- komnar frá æfingum á fjörusöndunum norður við Eystrasalt. Flygillinn hefur verið fluttur að glerhurðinni, sem nú stendur opin til beggja ldiða. Ungfrú F., sem alltaf lék blaðalaust, sló nokkrar nótur eins og af handahófi. Þúsund augu .beindust að einum punkti. Þarna komu þær, sólbrenndar, berfættar á gul- brúnum silkikyrtlum. Þær voru gagnþjálfaðar og áttu þessa stund. Þú manst þær komu dansandi út á völlinn. Hvað það var ganran. EMRLA 71
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Embla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.