Embla - 01.01.1946, Blaðsíða 80

Embla - 01.01.1946, Blaðsíða 80
gekk heim lilaðið með hvítskúraðar mjólkurföturnar í hendinni. Nú leið óðum að mjaltatíma. „Guði sé lof fyrir góða veðrið,“ heyrði ég hana enn segja, áður en hún hvarf inn í bæjardyrnar. Þessi sömu orð endurtekur hún föðurmóðir mín í hvert skipti, sem hún kemur út frá eldhússtörfunum, ef veður er gott. Hún, sem aldrei hefur átt hvíldarstund til að njóta góðs veðurs eða annarra góðra gjafa síns góða guðs. Eg horfði til suðurs. Þar voru blágrá ský, regnský, senr virtust snerta fjallatindana. Þau voru eins og yglibrýr á gömlum karli, en annars var ásýnd kveldsins svo björt og hrein. Spóinn vall suður í mýrinni, og ég lieyrði líka til vætukjóa. Það var fugl, sem ég iiafði litlar mætur á. Hið efra var himinninn heiður eins og stór, bjartur spegill, gyllt ský sem umgjörð. Ég hiaut að sjá sál mína í þessum spegli. Þar, sem sólin náði ekki að skína, var grasið að verða vott af dögg. Það rauk óvénju mikið upp úr heitu lauginni við túngarðinn, reykurinn leið yfir holtin, hvít vatnsgufa. Ég hafði baðað nrig í lauginni, staðið þar alein um vorbjarta nótt, er ég vakti yfir vellinum. Mig var farið að dreyma aftur, þegar hundárnir stukku upp í bæjarsuhdinu, geltu og létu ófriðlega. Ég þaut á fætur. Þarna var sólin komin alla leið til hafs, stór, gulur ltolti, sem velti sér í öld- unum. Birtan var svo sterk, að hún hálfblindaði mig, ég sneri mér undan og neri augun. Það var einliver að koma heim tröðina, sjálfsagt að gæta nánar að, liver það væri. Mér þótti mjög gaman að því, er gestir komu, þá var hitað aukakaffi, og ég mátti eiga von á heilli rúsínubrauðsneið. Það þótti hreint ekki svo lítið í þá daga. Það var kynleg manneskja, þessi, sem var á leiðinni heim tröð- ina, og kannske ekki nenra að hálfu leyti manneskja, eða þannig leit allur fjöldinn á hana. Það var sveitarómagi, gömul kerling, hálfvitskert, sent aldrei tolldi nema nokkra daga í sama stað. Hún flakkaði um sveitina, hæ frá hæ, og var alls staðar óvelkomin. Þó ekki svo, að menn þyrðu, samvizku sinnar vegna, að vísa henni á dyr. Hún sníkti út hitt og þetta, og sumt þáð, er hún hafði ekkert með að gera, en vænzt þótti henni um, ef einhver vék henni rós- óttu lérefti, þá stóð heldur ekki á þakklætinu. Aftur á móti varð hún æf, ef henni líkuðu ekki gjafirnar eða maturinn, þar sem 78 EMBLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Embla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Embla
https://timarit.is/publication/759

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.