Embla - 01.01.1946, Síða 95

Embla - 01.01.1946, Síða 95
og ég sjálf liggjandi á grúfu í volgum sandinum í spánýjum síð- buxum (Verð kr. 124,50). Ég finn ylinn úr sandinnm leggja upp í magann á mér — það er næstum eins og liitapoki, sem farinn er að kólna. Fyrir framan mig er gríðarstór rúlla af umbúðapappír. Á þessa rúllu á að skrá atburði ferðarinnar, eftir því sem aðstæður leyfa, og ekki má gleyma að skilja eftir eyður fyrir myndirnar, senr Rúna ætlar að teikna inn á eftir. Síðan ætlum við að klippa plaggið sundur í miðju og draga um, hvorn hlutann hvor á að fá. - Já, það er gott að liggja í sólskininu í saltlykt og þangi með bláan himin fyrir ofan, og nú er Rúna búin að taka ástfóstri við báta. Hamingjunni sé lof fyrir, að hún hefur látið öll fjós í friði enn sem komið er. í gær var það kirkjan og helztu stórliýsi þorps- ins, en þá vorum við ekki búnar að fá þennan forláta pappír, svo að ég varð að láta mér nægja að liggja í kirkjugarðinum og reyna að laða til mín nokkra útfjólubláa geisla. En það er fleira, sem hefur breytzt síðan í gær. Þá vorum við til dæmis allsæmilega útsofnar, dável fjáðar, fannst okkur — en núna, hamingjan hjálpi okkur! Aldrei nokkurn tíma liafa neinar tvær ungar stúlkur verið eins ósofnar og illa stæðar fjárhagslega á ferðalagi uppi í sveit. Og nú ætla ég að segja söguna eins og hún gekk til, ef lista- mannseðlið leyfir Rúnu að doka við örlítið enn. Við vorum orðn- ar allhungraðar, þegar fór að líða á níunda tímann. Við höfð'um ætlað okkur að „éta kunningja" eins oft og mögulegt væri, en allir voru í heyi á Stokkseyri í gær eins og í dag og því ógerningur að troðast upp á neinn. En sulturinn svarf æ fastar að okkur, og eftir langvinnt garnagaul og vöðvasamdrætti í mögum okkar, gátúm við ekki á okkur setið, heldur settumst inn á Hótel Stokks- eyri, báðum um mjólk og fjórar brauðsneiðar handa hvorri. Við héldum satt að segja, að það yrði ekki eins kostnaðarsamt og full- kominn kvöldverður. Munnvatnið streymdi, magasafinn rann, og maðurinn kom með brauðið. Yndislegt — uhm — ah! Kræs- ingarnar hurfu eins og dögg fyrir sólu, og ekkert var eftir nema reikningurinn. Þá kom annað Idjóð í strokkinn: ægilegt — uss EMBLA 03
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Embla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.