Embla - 01.01.1946, Page 96

Embla - 01.01.1946, Page 96
— ó! Helmingur ferðasjóðsins farinn í súginn á fyrsta degi ferða- lagsins------ Við erum saddar, þegar við göngum út. Veðrið er óaðfinnan- legt, en okkur vantar þak yfir liöfuðið. Við eigum mjög takmark- aða peninga (sennilega minna en þrjátíu krónur samanlagt), enga vini með gestaherbergjum og tjöldum, aðeins lauslega kunningja með sand af máttvana ráðleggingum: „Þið skuluð gera þetta, — Jrið skuluð reyna hitt.“ Fólkið er of þreytt til að ráða okkur heilt. Loks þegar við erum næstum staðráðnar í að sofa undir blárri himinfegurð miðsuinarsins, hittum við óvenju viti borinn mann: „Getið þið sofið í hlöðu?“ Nema hvað! Erum við ekki gamlar kaupakonur? Og maðurinn, sem hirti fyrstu heytugguna í fyrra- dag, stendur nú andspænis tveim síðbuxnaungmeyjum, afburða- vel skæddum, klyfjuðum bak- og svefnpokum. Hvað getur hann svo sem sagt nema já?----- Við liggjum grafnar í ilmandi heyi. Alls konar vingjarnleg kropphljóð berast inn til okkar frá hænsnum, kúm, hundum og köttum. Alls konar vingjarnlegar pöddur, — flugur, köngurlær, gráloddur, — gera sér óþægilega dælt við okkur. Gaman, gaman! — Þreytan yfirbugar okkur, og okkur kemur blundur á brá, aðeins örlitla stund samt, Jdví að eitthvert nístandi hljóð rýfur Jrögnina. Ég hrekk upp, og með naumindum get ég bælt niður óp. „Róleg, góða, þetta er bara hæna að brýna gogginn.“ Það er Rúna, sem talar, glaðvakandi og sallaróleg. Nú er hvorug okkar í skapi til að sofna. Okkur verður liðugt um málbeinin, minnið skerpist, og gömlum, hálfgleymdum draugasögum skýtur upp í huga okkar. Við keppumst við að segja frá öllu Jdví hræðilegasta, sem við Jrekkjum. — Loftið í hlöðunni er heitt og kæfandi. Þögnin er alger útan hvíslið í okkur, og daufar ljósrákir skera myrkrið inn um rifur á hurðinni. Betra horror-umhverfi er ekki hægt að fá. — Meðan ég segi söguna af manninum, sem sofnaði lijá líki í ógáti og varð brjálaður, þegar hann vaknaði, hefur inér orðið starsýnt á eitthvað livítt í myrkasta skúmaskoti hlöðunnar. „Ekk- ert bölvað husterí," segi ég við sjálfa mig. „Auðvitað er ekkert þarna í horninu." Mér verður litið á Rúnu, hún starir í sífellu 94 EMBLA
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Embla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.