Embla - 01.01.1946, Síða 120

Embla - 01.01.1946, Síða 120
OrSsending frá íslendingasagnaútgáfunni: Hinni nýju útgáfu íslendingasagna hefur þegar verið svo vel fagnað' af íslenzkuin bókamönnum, að auðséð er, að þeir kunna að meta kosti hennar: vandaðan texta, smekklegan frágang, ódýrt verð, — en þó sérstaklega, að hér eru allav þessar sögur og þættir gefnar lit í fyrsta sinn og það er látið fylgjast að, sem saman á. l’elta munu menn þó kunna að meta cnn betur, jicgar nafnaskráin keniur í einu lagi, töfralykillinn að þessu safni. Utgáfunni hafa þegar borizt mörg tilmæli og áskoranir mætra manna að láta hér ekki staðar numið. Eftir rækilega athugun hefur nú verið afráðið að prenta á næstu árum þessa flokka fornrita með sama sniði: I. Sturlunga siigu, liishupa sögur (hinar eldri) og hina jornu Annála til 1430 — ineð sameiginlegri nafnaskrá. — Sturlunga saga og Biskupa sögur gerast samtímis, fjöldi sömu manna kernur þar við ýmsar sögur. Enginn getur haft full not Sturl- ungu án Biskupa sagna. Má til dæmis nefna, að í Sturlungu er einungis prentaður síðari liluti Hrafns sögu, en fyrri hlutinn í Biskupa sögum. Annálar verða þessum sögum samíerða, auka ýmsum fróðleik við þær og taka við, þar sein þær hætta. Þarna fá íslendingar í einu lagi allar helztu heimildir um tfmabilið frá 1100—1430, hinar örlagaríkustu aldir sögu sinnar. II. Sœmundar-Edda, Snorra-Edda, Fornaldar sögur allar og ÞiÖriks saga af Bern. Alkunnugt er, að úr Sæmundar-Eddu eru al- gjörlega glöluð mörg hetjukvæði, sem eru einungis þekkl úr endursögn Völsunga sögu. Þiðriks saga er alveg ókunn almenn- ingi á íslandi, en fjallar um sama efni sem hetjukvæði Eddu. Því aðeins að maður liafi Jielta allt saman með sameiginlegri nafnaskrá, eiga menn greiðan aðgang að öllum höfuðheimild- um um goða- og hetjusögur Norðurlanda. Vegna Jiess, að nú er í ráði að gefa Heimskringlu út í ódýrri útgáfu og Flateyjarbók, sem er nýprentuð, hefur inni að lialda þær Noregs honunga sögur, sem vantar í Heimskringlu, mun varla verða hugsað til að gefa þær sögur út fyrst um sinn. En hins vegar mun verða undirbúin útgáfa Riddara- sagna, en þær hafa aldrei verið prentaðar nema á stangli, eru allar uppseldar og fágætar, margar liinna beztu óprentaðar, en eru mjög skemmtilegar og liafa löngum verið allra sagua vinsælastar. Kjörorð íslendingasagnaútgáfunnar eru: Ehki brot, heldur heildir. Saman í lieild það, scm saman á. Gerizt strax áskrifendur að íslendingasögunum. Sendið áskriftir í póst- hólf 73, Reykjavík. ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN 118 EMBLA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Embla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.