Morgunblaðið - 10.06.2009, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 2009
ÞRJÚ hundruð tonn af sekkjaðri möl voru flutt með
Baldri frá Stykkishólmi út í Flatey í fyrrakvöld. Mölin
verður notuð sem ofaníburður í vegakerfið í eyjunni.
Það er reyndar hvorki langt né umfangsmikið, en gat-
an frá bryggjunni á Tröllenda inn í þorp er á annan
kílómetra. Reykhólahreppur stendur straum af þessum
framkvæmdum, sem eru löngu tímabærar að mati
heimamanna. Gatan hefur sporast upp í áranna rás og
með hverju ári hefur traktorum fjölgað í eyjunni. Bílar
teljast hins vegar til undantekninga. aij@mbl.is
Ljósmynd/HS
GERT VIÐ GÖTUNA Í FLATEY
MAGNÚS Sigurðsson,
bóndi á Gilsbakka í
Hvítársíðu, lést laug-
ardaginn 6. júní. Hann
fæddist 27. september
árið 1924.
Magnús var fæddur
og uppalinn á Gils-
bakka og bjó þar alla
tíð. Hann lauk stúd-
entsprófi frá Mennta-
skólanum í Reykjavík
árið 1946 og vann æ
síðan á Gilsbakka.
Hann var bóndi þar
frá árinu 1956 til 1997.
Magnús gegndi fjölmörgum
trúnaðarstörfum fyrir sveit sína og
hérað og átti lengi sæti í hrepps-
nefnd Hvítársíðuhrepps og í
stjórnum Kaupfélags
Borgfirðinga og
Sparisjóðs Mýrasýslu.
Þar gegndi hann jafn-
framt lengi for-
mennsku.
Hann sat ennfrem-
ur í stjórnum Búnað-
arsambands Borgar-
fjarðar, Búnaðar-
félags Íslands og
Stéttarsambands
bænda. Eftirlifandi
eiginkona Magnúsar
er Ragnheiður Krist-
ófersdóttir. Börn
þeirra eru Katrín, Sigurður, Ólaf-
ur, Þorsteinn og Guðmundur.
Barnabörnin eru 16 og barna-
barnabörnin 2.
Magnús Sigurðsson
Andlát
Skil Greinarnar skal senda í gegnum vefsíðu Morgunblaðsins: mbl.is –
smella á reitinn „Senda inn efni“ veljið „Senda inn minningargrein“ þar sem
fram koma nánari leiðbeiningar.
Skilafrestur Minningargrein sem á að birta á útfarardegi verður að berast
fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrr (á föstudegi ef útför er á mánudegi
eða þriðjudegi). Birting getur dregist þó greinin berist innan skilafrests þar
sem pláss er takmarkað. Sami skilafrestur er á greinum vegna útfarar í kyrr-
þey. Allar greinar birtast jafnframt á vefnum www.mbl.is/minningar
Lengd Hámark 3.000 slög. Engin lengdarmörk eru á greinum sem birtast á
vefnum. Hægt er að senda örstutta kveðju, „Hinstu kveðju“, 5–15 línur.
Formáli Nánustu aðstandendur skulu rita formála og senda inn, skv. leið-
beiningum á mbl.is
Undirskrift Minningargreinahöfundar noti skírnarnöfn sín undir greinunum.
Minningargreinar og skil
Morgunblaðið birtir minningargreinar alla útgáfudagana.
Skoðið leiðbeiningar
á mbl.is
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16
• Engjateigur 5
• Sími 581 2141
• www.hjahrafnhildi.is
Buxnadagar
15% afsláttur af öllum buxum
Rýmum fyrir nýjum vörum
Lín Design Laugavegi 176, gamla sjónvarpshúsið.
Sími 533 2220 www.lindesign.is
Rúmfatnaður, púðar, dúkar, baðsloppar, lök ásamt mörgu
öðru með 20–50% afslætti.
Tilboðin gilda fram á laugardag.
Íslensk hönnun á frábæru verði!
.
Sólarveisla
á síðustu mínútu
frá aðeins 19.990 kr.
Ótrúlegsértilboð!Aðeins örfá sæti- bókaðu núna!
B
irt
m
eð
fy
rir
va
ra
um
p
re
nt
vi
llu
r.
H
ei
m
sf
er
ð
ir
ás
ki
lja
sé
r
ré
tt
til
le
ið
ré
tt
in
g
a
á
sl
ík
u.
A
th
.a
ð
ve
rð
g
et
ur
b
re
ys
t
án
fy
rir
va
ra
.
16. og 23. júní
Frá kr. 54.990
Netverð á mann, m.v. 2-4 í
herb./ stúdíó/íbúð í viku. Stökktu
tilboð 16. júní. Brottför 23. júní
kr. 10.000 aukalega. Aukavika kr.
25.000. Aukalega fyrir hálft fæði
í viku kr. 22.000 fyrir fullorðna og
kr. 11.000 fyrir börn.
24. júní
Frá kr. 64.990
í 2 vikur
Netverð á mann, m.v. 2-4 í
herb./ stúdíó/íbúð í 2 vikur.
Stökktu tilboð 24. júní.
12. og 19. júní
Frá kr. 79.990
- með „öllu inniföldu“
Netverð á mann, m.v. 2-4 í herb./
stúdíó/íbúð með „öllu inniföldu“
í viku. Stökktu tilboð 12. júní.
Brottför 19. júní kr. 10.000
aukalega. Aukavika kr. 35.000.
12. og 19. júní
Frá kr. 79.990 í viku /
89.990 í 2 vikur
Netverð á mann, m.v. hjón með 2
börn, 2-11 ára í íbúð í viku. Vikuferð
með hálfu fæði frá kr. 89.990.
Vikuferð með „öllu inniföldu“ frá
kr. 104.990. Stökktu tilboð 12. júní.
Brottför 19. júní kr. 5.000 aukalega.
12. júní
Frá kr. 19.990
Netverð á mann. Flugsæti aðra
leið með sköttum (BCN-KEF).
Sértilboð 12. júní. Báðar leiðir kr.
49.900.
17. og 24. júní
Frá kr. 29.950
Netverð á mann. Flugsæti aðra
leið með sköttum. Sértilboð
17. og 24. júní. Báðar leiðir kr.
54.900.
Costa del Sol Mallorca Salou
Bodrum - Tyrklandi Barcelona Alicante
Bókaðu strax - aðeins örfá sæti í boði!
Nánar á www.heimsferdir.is
Skógarhlíð 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Fax 595 1001 Akureyri sími: 461 1099 • www.heimsferdir.is