Morgunblaðið - 10.06.2009, Side 23
stundanna sem við áttum saman.
Við eyddum alltaf aðfangadags-
kvöldi með þér og afa og mun
verða stórt skarð næstu jól þegar
þig vantar við matarborðið.
Elsku amma, vonandi líður þér
vel núna með Dossa frænda og
langömmu. Við elskum þig og
söknum þín, minning þín verður
ávallt ljós í lífi okkar.
Þín barnabörn,
Súsanna Kristín, Hólm-
fríður og Páll Óli.
Nú legg ég augun aftur,
ó, Guð, þinn náðarkraftur
mín veri vörn í nótt.
Æ, virst mig að þér taka,
mér yfir láttu vaka
þinn engil, svo ég sofi rótt.
(Sveinbjörn Egilsson.)
Elskuleg vinkona og samstarfs-
kona mín, Súsanna, er látin. Leiðir
okkar lágu saman fyrir rúmum
tuttugu árum á St. Jósefsspítala í
Hafnarfirði. Súsanna var sjúkraliði
og starfaði mest á göngudeild spít-
alans. Hún byrjaði að starfa á
meltingardeildinni og síðan á
skurðstofu göngudeildar. Þar sá
hún meðal annars um að boða fólk í
augnaðgerðir. Viðmót hennar við
skjólstæðinga okkar var einstakt,
margir spurðu sérstaklega eftir
henni þegar þeir komu í aðgerð.
Súsanna var mjög samviskusöm og
skilaði sínu verki vel. Hún lét sig
varða líðan samstarfsfólks, var létt
og kát. Ekki er hægt að minnast
Súsönnu nema nefna Palla, þau
voru einstaklega samheldin hjón.
Alltaf kom ljómi yfir andlit hennar
þegar hún talaði um Palla sinn,
börnin og ömmubörnin. Það var
gaman að fylgjast með hvað hún
var hreykin af frammistöðu þeirra í
skólanum. Missir þeirra er mikill.
Ég votta eiginmanni og fjölskyld-
unni allri samúð mína.
Bestu kveðjur frá samstarfsfólki
Súsönnu á St. Jósefsspítala, Hafn-
arfirði. Hvíl í friði, kæra vinkona.
Ragnhildur Jóhannsdóttir.
Minningar 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 2009
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Garðar
Túnþökusala
Oddsteins
Túnþökur og túnþökurúllur til
sölu í garðinn eða sumarbú-
staðinn! Steini, sími 663 6666,
Kolla, sími 663 7666.
Visa/Euro
l
t i
Túnþökur og túnþökurúl ur til sölu
í garðinn eða sumarbústaðinn!
Kolla, sími 663 7 66,
Steini, sími 3 6666.
Visa/Euro
Hljóðfæri
Dúndurtilboð
Kassagítarar: 1/4 stærð kr.
10.900 pakkinn með poka,
strengjasetti og stilliflautu. 1/2
stærð kr. 7.900. Full stærð kr.
12.900. 3/4 kr. 10.900. 4/4 kr.
12.900. Rafmagnsgítarpakkar frá
kr. 29.900. Hljómborð frá kr.
17.900. Trommusett kr. 49.900
með öllu.
Gítarinn, Stórhöfða 27,
sími 552 2125.
www.gitarinn.is
Húsgögn
Húsnæði óskast
Óska eftir að kaupa fasteign
Erum að leita að íbúð á bilinu 60 -
110 fm með bílskúr. Óskum eftir
eignum með fermetraverð undir 150
þús. á fm. Upplýsingar sendist á
husnaedi2009@live.com
Hjón með 1 barn
óska eftir rúmgóðri íbúð til leigu í
Vesturbænum (107) í amk 1 ár.
Öruggar greiðslur og góð umgengni.
Upplýsingar í síma 897 1969.
Atvinnuhúsnæði
HAFNARFJÖRÐUR -
Hagstæð leiga
Skrifstofur - vinnustofur - verslun.
30 m² 35.000 kr.
105 m² með sérinngangi 125.000 kr.
20 m² 24.000 kr. Sími 898 7820.
Sumarhús
Sumarhús eða ferðaþjónustuhús
Vönduð sænsk bjálkaklæðningarhús
með einangrun og panilkl. að innan.
Löng og góð reynsla hér á landi. Þetta
32 fm hús er á sérlega góðu verði.
Stuttur afgreiðslufrestur. Á lager 4,6
fm geymsluhús. Mjög gott verð.
JABOHÚS, Ármúla 36, Rvk.
S. 581 4070, www.jabohus.is
Sumarhúsalóðir í Kjósinni
Til sölu eignarlóðir Möðruvöllum 1
(Norðurnes) í Kjós. Upplýsingar í síma
561 6521 og 892 1938.
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum til sölu
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Tómstundir
PLASTMÓDEL Í MIKLU ÚRVALI
Tómstundahúsið, Nethyl 2,
sími 587 0600.
www.tomstundahusid.is
Til sölu
Frábær kaup, fæst í ýmsum skipt-
um. Bandsög, verðmat 80 þús., Land-
rover dísil 40 þús. Boða haugtankur
350 þús. Kawasaki snjósleði 75 þús.
Nall dráttarvél 40 þús. David Brown
dráttarvél 130 þús. Perkins dísel lyft-
ari 125 þús. Fjórhjólavagn 85 þús.
Upplýsingar í síma 865 6560.
Óska eftir
KAUPI GULL
Ég, Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari, er að kaupa gull,
gullpeninga og gullskartgripi og
veiti ég góð ráð og upplýsingar.
Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og
illa farið. Upplýsingar hjá
demantar.is og í síma 699-8000,
eða komið í Pósthússtræti 13.
Bókhald
Framtöl - Bókhald
Bókhaldsþjónusta, ársreikningar,
framtöl, stofnun ehf., VSK uppgjör,
erfðafjárskýrslur, fjármálaráðgjöf.
Hagstætt verð. s. 517-3977,
netfang: framtal@visir.is
Þjónusta
MÓÐUHREINSUN GLERJA
Er komin móða eða raki á milli
glerja? Móðuhreinsun ÓÞ.
Sími 897-9809.
Garðsláttur á betra verði
Gerum tilboð í garðslátt fyrir húsfélög
og einstaklinga, eitt skipti eða fyrir
allt sumarið. Gæði og gott verð fara
saman hjá ENGI ehf. Sími: 857-3506.
Málarar
Málningarvinna og múrviðgerðir
Getum bætt við okkur inni- og
útiverkefnum. Vönduð vinnubrögð og
góð umgengni. Tilboð eða tímavinna.
Lítið Mál ehf. S. 896-5758.
Ýmislegt
Triumph og TYR sundbolir
og bikini í úrvali.
Útsölustaðir: Músik og Sport, Nana
Hólagarði.
Kíktu við á www.aquasport.is
Hamraborg 7, 200 Kópavogi,
sími 564 0035,
gengið inn frá Hamrabrekku
Musik og Sport Hafnarfirði
Nana Hólagarði
www.aquasport.is
Teg. 81103 - sléttur og léttfylltur í
BC skálum á kr. 3.950,- buxur í stíl á
kr. 1.950.
Teg. 42027 - mjög fylltur,
stækkar þig um númer, í BC skálum á
kr. 3.950,- buxur í stíl á kr. 1.950.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
People wanted
for photography project
People wanted to pose for photo-
graphy project. Must be available
some weekends. Aged 21-100,
everybody welcome.
tony@icelandaurora.com og
hanna@icelandaurora.com
Einstaklega mjúkir og þægilegir
dömusandalar úr leðri og skinn-
fóðraðir. Margar gerðir og litir.
Stærðir: 36 - 42.
Verð: 8.950.- og 9.885.- Búðu þig
undir langt og sólríkt sumar!
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18.
laugard. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
Balco Sprint sundfitin vinsælu
fást nú aftur í öllum stærðum
frá nr. 28 - 46.
Kíktu við á www.aquasport.is
Hamraborg 7, 200 Kópavogi,
sími 564 0035,
gengið inn frá Hamrabrekku
Musik og Sport Hafnarfirði
Nana Hólagarði
www.aquasport.is
Bílar
Til sölu Nissan Terrano 7 manna
árgerð 2000, ekinn 205 þ., beinskipt-
ur með dráttarkrók, 2,7 dísel. Góður
bíll, ásett verð er ca. 1100 þús., fæst
á 900 þús. Áhvílandi nálægt 600 þús.
Skoðun 2010. Uppl. í síma 659 1380.
Til sölu Ford Expedition Eddie
Bauer árg. 09/04. Umboðsbíll,
8 manna, ek. 48 þ. km, ásett verð
3.800 þús., fæst á 3.100 þús. Topp-
eintak með leðri, dráttarkrók o.fl.
Uppl. í s. 659 1380.
Ford Ranger
árg. 2000. ek. 152.000.- skoðaður.
álfelgur 35”. Dráttarbeisli, klædd
skúffa. Verð 1.100.000.- S. 898 2128.
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
KRINGLUBÓN ekið inn stóri-
litli turn. Opið mán.-fös. 8-18,
lau. 10-18. S. 534 2455
GÆÐABÓN Hafnarfirði bílakj.
Firðinum (undir verslunarm.)
Opið mán.-fös. 8-18. S. 555 3766
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, mössun, teflon,
bryngljái, djúphreinsun.
Alþrif sértilboð - 8.-12. júní
4.500 kr. Erum með sértilboð í gangi
8.-12. júní: Alþrif aðeins 4.500 kr.
Smábíll og mössun: 13.000 kr.
Hringið strax: 690 3097, ekki missa af
þessu frábæra tilboði - MAG BÓN -
Ökukennsla
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla
- akstursmat - kennsla fatlaðra
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Snorri Bjarnason
BMW 116i ´07.
Bifhjólakennsla.
8921451/5574975. Visa/Euro.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Vespur
Vespa Piassio 250Gti árg. 05/08
Ekin 600 km, verð 550 þús., engin
skipti, ekkert áhvílandi. Upplýsingar í
síma 664 1122.
Húsviðhald
Tökum að okkur að leggja PVC
dúk á þök og bílskúra. Þjónum lands-
byggðinni einnig. Erum líka í
viðgerðum. Uppl. í síma 659-3598.
Sisal teppi
Strönd ehf. Suðurlandsbraut 10,
108 Reykjavík. Sími 533 5800.
www.strond.is
✝
Alúðarþakkir til allra þeirra sem sýndu okkur
hlýhug og vináttu við andlát og útför
SIGURJÓNS ÁGÚSTS INGASONAR,
Sóltúni 5,
Reykjavík.
Soffía G. Jónsdóttir,
Ingibjörg Sigurjónsdóttir, Baldvin Einarsson,
Jón Ágúst Sigurjónsson, Guðrún Indriðadóttir,
Geir Sigurður Sigurjónsson, Hólmfríður Jóna Bragadóttir,
Soffía Björg Sigurjónsdóttir, Guðmundur Stefán Jónsson,
Hlynur Þór Sigurjónsson, Björk Þráinsdóttir,
Benedikt Sigurjónsson, Sigrún Vikar,
barnabörn og barnabarnabörn.
Kveðja frá langömmubörn-
um
Vertu yfir og allt um kring
með eilífri blessun þinni,
sitji Guðs englar saman í hring
sænginni yfir minni.
(Sig. Jónsson frá Presthólum.)
Knútur Þór og Agnes Lind.
HINSTA KVEÐJA