Morgunblaðið - 10.06.2009, Page 24
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 2009
Atvinnuauglýsingar
Hvolsskóli á Hvolsvelli
leitar eftir skólastjóra
Leitað er að einstaklingi með mikinn metnað sem sýnt hefur árangur í störfum sínum og hefur vilja til að leiða skólastarf
með áherslu á nýbreytni og samvinnu starfsmanna.
Hvolsvöllur er í Rangárþingi eystra sem er fallegt sveitarfélag í hjarta Suðurlands þar sem fjölskyldan er í fyrirrúmi.
Sveitarfélagið nær frá Eystri-Rangá í vestri að Jökulsá á Sólheimasandi í austri og því er mikill skólaakstur við skólann.
Í skólanum eru um 240 nemendur í 1.-10. bekk úr öllu sveitarfélaginu og er öll aðstaða mjög góð. Í Hvolsskóla er framsækið og metnaðarfullt
skólastarf. Einstaklingurinn er í brennidepli og því er lögð mikil áhersla á fjölbreytta kennsluhætti, sveigjanleika og samstarf. Einnig er lögð
áhersla á gott samstarf við Leikskólann Örk og framhaldsskóla í héraði með áherslu á sveigjanleg skil skólastiga.
Staða skólastjóra Hvolsskóla er laus til umsóknar frá 1. ágúst 2009
Skólastjóri ber fag- og rekstrarlega ábyrgð á starfi skólans, stjórnar honum og hefur forgöngu
um mótun faglegrar stefnu byggða á gildum Hvolsskóla.
Menntunarkröfur:
· Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla ásamt framhaldsmenntun í stjórnun menntastofnana.
Hæfniskröfur:
· Áhugi og reynsla til að leiða þróunarstarf og leita nýrra leiða í skólastarfi.
· Hæfni í mannlegum samskiptum ásamt góðum skipulagshæfileikum.
· Reynsla af störfum á sviði stjórnunar ásamt reynslu af kennslu í grunnskóla.
Umsókninni skal fylgja greinargóð skýrsla um störf umsækjanda, menntun og stjórnunar-reynslu ásamt öðru sem varpað getur ljósi
á færni hans til að sinna starfi skólastjóra.
Sjá nánar á heimasíðu Hvolsskóla www.hvolsskoli.is og heimasíðu Rangárþings eystra www.hvolsvollur.is
Nánari upplýsingar gefur sveitarstjóri í símum: 488 4200 og 899 1776 eða í netpósti: elvar@hvolsvollur.is
Umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 29. júní 2009.
Umsóknir sendist til sveitarstjóra Rangárþings eystra.
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur GFF 2009
Aðalfundur samtakanna Gróður fyrir fólk í
landnámi Ingólfs, sem fresta þurfti í maí
vegna veikinda verður haldinn í Norræna
húsinu kl. 16.30 fimmtudaginn 11. júní nk.
Aðalfundurinn er að venju öllum opinn og allt
áhugafólk um uppgræðslu og sjálfbæra þróun
hvatt til að mæta.
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Austurvegur 36, fnr. 216-8304, Seyðisfirði, þingl. eig. JónTorfi Gunn-
laugsson, gerðarbeiðendur nb.is-sparisjóður hf. og S24, mánudaginn
15. júní 2009 kl. 14:00.
Kelduskógar 2, fastnr. 227-2372, Fljótsdalshéraði, þingl. eig. Ingibjörg
M. Þorvaldsdóttir og AdamTomasz Piotrowski, gerðarbeiðendur
Fljótsdalshérað, Síminn hf. og Sjóvá-Almennar tryggingar hf.,
mánudaginn 15. júní 2009 kl. 10:30.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
9. júní 2009.
Tilboð/Útboð
! " # $ #
%& '
( ( )*$
+ "
'
( , -.
#
%
, /'#0(.
" 12.3 ,
45 " ' ,2
6 " 2#"
7#"((. #
%&
'
(, $
8'##
0 09( , .
#
%
( . 2
.
" 8 9#
9" :(.5 (.(2 $4$
;
( 0 (
(. 9"
," '
" ((
"
#
% %% 80, 9"
< '
(
,2
( '
(2(.
2 "
=
((
" 2 '
>, +(&
" ((
'
?"# " 9"(&
"
@#
'" A+" "
, 9"&
((
"# "
(
#+" "
+(
" '
9"
( , @#
'" " 2 '&
>,
;
+%%., "
(" "
(
809(
05
5 $ "5 $
02(
" 02
5 " 8
8 9#
#'(( !
+(
"
( .
;
(
((
,
&
" 0 (.
B
? .
# #
#
%& '
(((. 05
5
5
" ( 02
1 , ##
.
"
+(
((( 8 ((
8'## ) 02(
5
#
% 2
0
Tilkynningar
BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071
Auglýsing um breytingu á
deiliskipulagi í Reykjavík
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með
auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi í
Reykjavík.
Bólstaðarhlíð, lokun
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi vegna lokunar
á Bólstaðarhlíð á móts við hús nr. 38. Frekari
útfærsla er háð nánari hönnun.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna
Tillagan liggur frammi í þjónustuveri Reykjavíkurborgar
að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20
– 16:15, frá 10. júní 2009 til og með 23. júlí
2009. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins,
www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga
hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna.
Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal
skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til
skipulags- og byggingarsviðs eigi síðar en 23. júlí
2009. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir
innsendar athugasemdir með tölvupósti. Þeir sem
eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast
samþykkja tillöguna.
Reykjavík, 10. júní 2009
Skipulagsstjóri Reykjavíkur
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Vorhappdrætti Félags
heyrnarlausra 2009
Útdráttur 8. júní 2009
Philips sjónvarp 42" frá Heimilistækjum
14837
Philips sjónvarp 42" frá Heimilistækjum
12494 15989 16951 17848
Toshiba A300-1NU fartölva frá Heimilistækjum
1654 3910 6402 6907 13215
14895 17255
Philips 32" sjónvarp frá Heimilistækjum
1100 2194 10161 17313 19737
Toshiba A300D-151 fartölva frá Heimilis-
tækjum
904 4263 5298 5832 6515
13725 14334 15441
Nikon D60KIT myndavél frá Heimilistækjum
1479 9841 11560 15907 16534
Casio EXZ19 myndavél frá Heimilistækjum
1947 9082 11028 13128 16383
2548 9353 12508 13244 16425
3302 9807 12872 13829 18632
6385 9994 12988 15762 19152
Þökkum veittan stuðning.
Vinninga er hægt að vitja á skrifstofu Félags
heyrnarlausra, Suðurlandsbraut 24, 2. hæð,
108 Reykjavík.
Birt með fyrirvara um prentvillur.
Félag heyrnarlausra.
Félagslíf
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.