Morgunblaðið - 10.06.2009, Síða 30
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 2009
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
ÓDÝRT
Í BÍÓ
Í REGNBO
GANUM
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Sími 551 9000
750kr.
750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA
Terminator: Salvation kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
Angels and Demons kl. 5:30 - 8:30 B.i. 14 ára
Night at the museum 2 kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ
X-Men Origins: Wolfe... kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára
Angels and Demons kl. 8 - 10:40 B.i. 14 ára
Boat that rocket kl. 8 - 10:40 B.i. 12 ára
Draumalandið síðustu sýn. kl. 6 LEYFÐ
Ghost of Girlfriend past kl. 5:50 - 8 - 10 B.i. 7 ára
Terminator: Salvation kl. 8 - 10:10 B.i.12 ára
Þú færð 5 %
endurgreitt
í HáskólabíóSími 462 3500
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI
750k
r.
750k
r.
Ghost of a Girlfriend .... kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 7 ára
Gullbrá og birnirnir 3 kl. 6 LEYFÐ
Terminator: Salvation kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 ára
Ó.H.T., Rás 2
-M.M.J., kvikmyndir.com
-T.V., - kvikmyndir.is
- S.V., MBL
Vinsælasta myndiní heiminum í dag
Þegar ljósin slökkna byrjar fjörið... aftur!
... og nú í stærsta safni í heimi!
750kr.
Frábær ævintýra gamanmynd
í anda fyrri myndar!
Toppm
yndin
á
Ísland
i í dag
“... fínasta spennu-
mynd með flottum
hasaratriðum...”
- V.J.V., FBL
„Stórbrotinn hasar.“
SV MBL
750kr.
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
Vinsælasta myndin
í heiminum í dag
Ó.H.T., Rás 2
-M.M.J., kvikmyndir.com
-T.V., - kvikmyndir.is
- S.V., MBL
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú b
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI
Frábær teiknimynd
fyrir alla fjölskylduna
með íslensku tali.
Þetta er hið klassíka
ævintýri um Gullbrá
og birnina 3 í nýrri og
skemmtilegri útfærslu.
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
FRÁBÆR GAMANMYND Í ANDA WEDDING CRASHERS
VÆNTANLEGA þekkja flestir bækur Al-
exanders McCall Smiths um Mma Ra-
motswe, einkaspæjara í Botsvana, enda eru
þær orðnar tíu og hafa
að auki orðið kveikja að
vinsælum sjónvarps-
þætti á BBC. Sögurnar
eru áþekkar, í þeim ger-
ist harla lítið en þó heil-
mikið þegar betur er
skoðað, enda er McCall
Smith einkar lagið að
segja svo frá hversdags-
leikanum að lesandinn
verður hugfanginn.
Í tíundu bókinni um Mma Ramotswe,
Tea Time for the Traditionally Built, eru
glæpirnir ekki veigamiklir frekar en endra-
nær, fótboltalið sem gengur illa á vellinum
er eitt af því sem kemur við sögu, en það
kemur ekki að sök, jafn indælt er að lesa
bækurnar og endranær.
Sögur sem þessar krefjast kannski ekki
mikillar yfirlegu eða ígrundunar, en geta þó
iðulega sagt okkur talsvert um lífið og svo
er því farið með þessa seríu sem heldur
sjálfsagt áfram á meðan höfundurinn lifir.
Meira af Mma
Ramotswe
Tea Time for the Traditionally Built eftir Alex-
ander McCall Smith. Little, Brown gefur út.
Árni Matthíasson
ERLENDAR BÆKUR»
Eftir Árna Matthíasson
arnim@mbl.is
UM 1940 voru íbúar Varsjár um
1.200.000. Þriðjungur þeirra var
gyðingar sem var þröngvað í af-
girt gyðingahverfi þá um haustið
og næsta hálft annað árið létust
ríflega 80.000 úr hungri. Sumarið
1942 voru 300.000 fluttir í útrým-
ingarbúðir, en þeir sem eftir voru
féllu eða voru fluttir í útrýming-
arbúðir þegar þýski herinn jafn-
aði gyðingahverfið við jörðu í kjöl-
far uppreisnar í apríl 1943.
Hálfu fjórða ári síðar, í sept-
ember 1946, hófst uppgröftur í
rústum húss í útjaðri hverfisins.
Eftir vandasama leit komu menn
niður á mjólkurbrúsa og síðan
fleiri slíka, en í þá höfðu íbúar
safnað ýmiss konar gögnum til að
varðveita minningu lífsins í hverf-
inu sem varð Þjóðverjum að bráð.
Þessi saga er rakin í bókinni
Who Will Write Our History? eft-
ir sagnfræðinginn Samuel D. Kas-
sow sem kom út nýverið en hún
segir ekki bara sögu þessarar
merku heimildasöfnunar, heldur
líka mannsins sem kom henni í
kring, Emanuel Ringelblum.
Ringelblum, sem var sagn-
fræðimenntaður sérfræðingur í
sögu gyðinga í Varsjá, hrinti söfn-
uninni af stað í nóvember 1940.
Hann fékk fjölda manna í lið með
sér og skipulagði starfið eins og
byltingarhreyfingu, skipaði
mönnum í litla hópa sem höfðu
lágmarkssamskipti sín á milli til
að tryggja að starfið héldi áfram,
þó einhverjir yrðu gripnir.
Hópurinn kallaðist Oyneg Sha-
bes, sabbatsgleði, og hafði að
markmiði að tryggja það að hægt
yrði að draga upp mynd af dag-
legu lífi þó samfélagið myndi leys-
ast upp. Því söfnuðu menn saman
ritgerðum um daglegt líf og frá-
sögnum um hversdagslega hluti,
skömmtunarseðlum, sporvagna-
miðum, leikhúsmiðum, sælgæt-
isumbúðum, póstkortum, tón-
leikaskrám, teikningum og
skissum, ljóðum, ljósmyndum og
svo má lengi telja.
Við lá að þetta mikla safn myndi
allt glatast því af þeim á sjötta tug
sem þátt tóku í Oyneg Shabes
komust ekki nema þrír af í hild-
arleiknum og af þeim aðeins einn
sem vissi hvar gögnin höfðu verið
grafin. Alls voru greftrunarstað-
irnir þrír; gögnin í þeim fyrsta
voru að miklu leyti ónýt, á einum
stað var allt í lagi en á þeim þriðja
fundust ekki nema tætlur.
Forvitnilegar bækur: Stórmerkileg heimild um horfinn heim
Raddir að handan
Fórnarlömb Handtökur í kjölfar uppreisnarinnar í gyðingahverfi
Varsjár í apríl 1943. Þjóðverjar jöfnuðu hverfið við jörðu.