Morgunblaðið - 10.06.2009, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 2009
Versta starf í heimi færði honum
besta tíma ævi sinnar
Frábær tónlist og hinir frábæru
leikarar Ryan Reynolds og
Kirsten Stewart (Twilight)
tryggja góða skemmtun
HHHH
CHICAGO TRIPUNE
HHHH
THE WASHINGTON POST
HHH½
T.V. KVIKMYNDIR.IS
HHH½
PREMIERE
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
ath. STRANGLEGA
BÖNNUÐ BÖRNUM
SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI
OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
STÓRMYND
Frá Höfundi Lost og Fringe, J.J.Abrams,
MAÐURINN SEM BAUÐ RISUNUM
BYRGINN OG SIGRAÐI
SÝND Í KRINGLUNNI
SÝNINGUM FER
FÆKKANDI
M I L E Y C Y R U S
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
SÝND ME
Ð
ÍSLENSK
U
TALI
FRÁBÆR
FJÖLSKYLDUSKEMMTUN
SÝND Í ÁLFABAKKA
HVER Á
ÞETTA
BARN ?
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
/ AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI
THE HANGOVER kl. 8 - 10 12
ADVENTURELAND kl. 8 12
LET THE RIGHT ONE IN kl. 10 16
THE HANGOVER kl. 8 - 10:10 12
THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 10:10 16
NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 8 L
THE HANGOVER kl. 8 - 10:20 12
NIGHT AT THE MUSEUM 2 kl. 8 L
ANGELS AND DEMONS kl. 10 14
www.veggfodur.is
í baráttunni fyrir réttlæti. Í þátt-
unum mætir austur vestri, þ.e.
austurlensk lífsspeki hinu villta
vestri, sem þótti nýmæli í sjón-
varpi og þættirnir urðu gríðarlega
vinsælir, költ-sjónvarpsefni. Car-
radine brá sér aftur í hlutverk
Caine um 20 árum síðar í fram-
haldsþáttum sem byggðir voru á
þeim gömlu, Kung Fu: The Leg-
end Continues og lék einnig í
kvikmyndum sem byggðar voru á
þáttunum.
Fantagóður leikari
Á ferli sínum lék Carradine fyr-
ir marga merka kvikmyndaleik-
stjóra, m.a. Ingmar Bergman (The
Serpent’s Egg) og Martin Scor-
sese (Boxcar Bertha). Þegar rennt
er yfir feril hans má draga þá
ályktun að hann hafi ekki verið
vandlátur á verkefnin, virðist hafa
tekið hvaða hlutverki sem er að
sér enda þekktur fyrir vinnusemi.
Gagnrýnendur eru þó sammála
um að hann hafi verið afbragðs-
leikari, að kvikmyndatökuvélin
hafi haft dálæti á honum þó svo
kvikmyndirnar sem hann lék í hafi
ekki allar verið upp á marga fiska.
Það verður heldur ekki af Car-
radine tekið að hann var margoft
tilnefndur og verðlaunaður fyrir
leik sinn í sjónvarpi og kvikmynd-
um (sjá imdb.com), m.a. tilnefndur
til fernra Golden Globe-verðlauna
um ævina. Einn af elstu töffurum
hvíta tjaldsins er farinn yfir móð-
una miklu. Far vel, Davíð.
ÞAÐ þarf ekki mikið ímyndunar-
afl til að sjá fyrir sér að sjón-
varpsleikarinn Larry David úr
Curb Your Enthusiasm myndi
smellpassa í kvikmynd Woodys
Allen. Enda er sú raunin í nýj-
ustu mynd leikstjórans, Whate-
ver Works, sem var frumsýnd í
Los Angeles í upphafi vikunnar.
Allen leikur þó ekki sjálfur í
myndinni og var heldur ekki við-
staddur frumsýningu hennar
enda þekktur fyrir að gefa lítið
fyrir glamúrlíf Hollywood-
borgar.
Þetta er fyrsta mynd Allens í
ein sex ár sem gerist á Manhatt-
an-eyju New York-borgar en síð-
ustu myndir hans hafa flestar
verið skotnar í London. Myndin
er rómantísk gamanmynd er
segir frá nöldurskjóðunni Boris
Yellnikoff (Larry David) sem þykir nauðalík persónu Davids í áð-
urnefndum sjónvarpsþáttum, sem veitir unglingsstúlku er strauk að
heiman húsaskjól. Kaldhæðnislegur söguþráður myndarinnar sem fjallar
um lífið og ástina hefur slegið í gegn á meðal gagnrýnenda sem segja
hana fyndnasta verk Allens í rúman áratug.
Reuters
Larry David Umvafinn mótleikurum sínum í myndinni.
Woody Allen og Larry
David slá í gegn
Skoðar sjálfan sig Larry dáist að
mynd af sjálfum sér en hann prýðir
einn veggspjald myndarinnar.