Morgunblaðið - 10.06.2009, Qupperneq 34
34 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.38 Morgunvaktin.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Jón Ragnarsson
flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Auðlindin.
07.10 Morgunvaktin heldur áfram.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.11 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Ágúst Ólafsson á Akureyri.
09.45 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (Aftur á laugardag)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón:
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Söngvamál: Tvö hjörtu í
valstakti. Umsjón: Una Margrét
Jónsdóttir. (Áður 2005)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Sumar í Sól-
túni eftir Stefán Jónsson. Hall-
mar Sigurðsson byrjar lesturinn.
(1:20)
15.25 Með flugu í höfðinu. Um-
sjón: Sigurlaug Margrét Jón-
asdóttir. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um
tónlist. (www.ruv.is/hlaupanotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélagsfundi
fyrir alla krakka.
20.30 Fólk og fræði. (e)
21.10 Út um græna grundu. Um-
sjón: Steinunn Harðardóttir. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Þorvaldur
Halldórsson flytur.
22.15 Kvöldsagan: Sólon Islandus
eftir Davíð Stefánsson frá Fagra-
skógi. Þorsteinn Ö. Stephensen
les. (Frumflutt 1958) (6:32)
22.45 Kvöldtónar. Sinfónískir
dansar úr West Side Story eftir
Leonard Bernstein. Sinfón-
íuhljómsveit Íslands leikur; Ben-
jamin Schwarz stjórnar. Hljóð-
ritað á tónleikum í Háskólabíói
26. mars 2009.
23.10 Krossgötur. Umsjón: Hjálm-
ar Sveinsson. (e)
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
16.05 Út og suður: Rita
Freyja Bach og Páll Jens-
son Gísli Einarsson fer um
landið og heilsar upp á for-
vitnilegt fólk. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Púkka (Pucca)
(12:26)
17.55 Gurra grís (Peppa
Pig) (91:104)
18.00 Fréttir
18.20 Veðurfréttir
18.25 Landsleikur í hand-
bolta Bein útsending frá
leik karlaliða Belgíu og Ís-
lands í undankeppni Evr-
ópumótsins 2010.
20.05 Víkingalottó
20.15 Ljóta Betty (Ugly
Betty) Bandarísk þáttaröð
um ósköp venjulega stúlku
sem er ráðin aðstoðarkona
kvennabósa sem gefur út
tískutímarit í New York.
20.55 Svipmyndir af mynd-
listarmönnum – Silja
Rantanen (Portraits of
Carnegie Art Award 2008)
Í stuttum þáttum er
brugðið upp svipmyndum
af myndlistarmönnum sem
tóku þátt í Carnegie Art
Award samsýningunni
2008. Sýningin var sett
upp í átta borgum í sjö
löndum, þar á meðal á Ís-
landi.
21.00 Cranford (Cranford)
(3:5)
22.00 Tíufréttir
22.25 Veðurfréttir
22.30 Grínsmiðjan (Blue
Collar Comedy Tour: The
Movie) Bandarísk kvik-
mynd frá 2003.
00.15 Íslenska golf-
mótaröðin (e) (1:6)
00.45 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
Könnuðurinn Dóra, Stóra
teiknimyndastundin,
Bratz.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Læknar (Doctors)
10.20 Mæðgurnar
11.05 Logi í beinni
11.50 Læknalíf
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks
13.25 Brestir í hjónabönd-
um (Newlywed, Nearly
Dead)
13.50 Bráðavaktin (E.R.)
14.45 The O.C.
15.40 Barnatími Stöðvar 2
Leðurblökumaðurinn, Ben
10, Stóra teiknimynda-
stundin, Litla risaeðlan.
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Vinir (Friends)
18.23 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.24 Veður
19.35 Simpson fjölskyldan
20.00 Blaðurskjóða
20.45 Málalok
21.30 Monarch vík (Mon-
arch Cove)
22.15 Banvæn ást (Love
You to Death)
22.40 Beðmál í borginni
23.05 In Treatment
23.35 Bráðavaktin (E.R.)
00.20 Sjáðu
00.50 Grasekkjan (Weeds)
01.45 Heygðu mitt hjarta
við Undað Hné (Bury My
Heart at Wounded Knee)
03.15 Alzheimer málið
(Alzheimer Case (De Zaak
Alzheimer))
05.15 Fréttir og Ísland í
dag
07.00 Úrslitakeppni NBA
(Orlando – LA Lakers)
Útsending frá leik.
13.20 Gillette World Sport
13.50 NBA Action (NBA
tilþrif)
14.15 PGA Tour 2009 –
Hápunktar
15.10 HM Stúdíó Hitað
upp fyrir leik Makedóníu
og Íslands.
18.00 Meistaradeildar Evr-
ópu (Fréttaþáttur) Viðtöl
við leikmenn og komandi
viðureignir skoðaðar.
18.35 Spænsku mörkin
19.10 Undankeppni HM
Bein útsending frá leik
Englendinga og Andorra.
23.00 HM Stúdíó Hitað
upp fyrir leik Makedóníu
og Íslands.
23.15 Timeless Fjallað um
fólk sem æfir og keppir í
ólíkum íþróttagreinum.
23.40 Undankeppni HM
2010 (Brazil v. Paraguay)
Bein útsending frá leik
Brasilíu og Paragvæ.
08.00 Accepted
10.00 Failure to Launch
12.00 Beethoven’s 2nd
14.00 Accepted
16.00 Failure to Launch
18.00 Beethoven’s 2nd
20.00 Beerfest
22.00 The Business
24.00 Little Miss Sunshine
02.00 Back in the Day
04.00 The Business
06.00 An Inconvenient
Truth
08.00 Rachael Ray
08.45 Tónlist
17.45 Rachael Ray
18.30 The Game
18.55 What I Like About
You Gamansería um tvær
ólíkar systur í New York.
Þegar pabbi þeirra tekur
starfstilboði frá Japan
flytur unglingsstúlkan
Holly inn til eldri systur
sinnar, Valerie. Holly er
mikill fjörkálfur sem á það
til að koma sér í vandræði
og setur því allt á annan
endann í lífi hinnar ráð-
settu eldri systur sinnar.
19.20 Stylista
20.10 Top Chef – Lokaþátt-
ur
21.00 America’s Next Top
Model (12:13)
21.50 90210 (23:24)
22.40 Penn & Teller: Bulls-
hit
23.10 Leverage
24.00 Flashpoint Spenn-
andi þáttaröð um sérsveit
lögreglunnar sem er köll-
uð út þegar hættan er
mest.
00.50 Tónlist
16.45 Hollyoaks
17.40 X-Files
18.25 Seinfeld
18.45 Hollyoaks
19.40 Seinfeld
20.15 Grey’s Anatomy
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
22.00 Bones
22.45 Little Britain 1
23.15 Gavin and Stacey
23.45 Sjáðu
00.15 X-Files
01.00 Fréttir Stöðvar 2
02.00 Tónlistarmyndbönd
Þrátt fyrir að þriggja ára
stelpuhnokkinn sé full-
komlega fær um að sofa til
átta, jafnvel lengur, gerist
það aldrei um helgar. Nei, þá
eru foreldrarnir dregnir
hálfsofandi fram úr, fyrir all-
ar aldir, og látnir kveikja á
sjónvarpstækinu. Ef klukkan
er ekki orðin átta er sett á
Boomerang. Ekki Cartoon
Network, þar er of mikið
leikið efni. Ef það sést á
skjánum kemur strax skip-
unin: Skipta! Klukkan átta
byrjar morgunstund
barnanna. Sem betur fer
leyfir stelpukornið foreldr-
unum að lesa blaðið meðan
hún horfir á kassann. Áður
fyrr var tekið utan um andlit
manns, horft fast í augun og
manni fyrirskipað að horfa.
Það verður að segjast að
barnaefnið er misskemmti-
legt, bæði fyrir hnokkann og
foreldrana. Því miður deila
foreldrarnir ekki algerlega
smekk barnsins hvað
skemmtanagildi varðar. For-
eldrarnir eru til dæmis sáttir
við Þyrniberjafjölskylduna
og leikið efni en um leið og
þetta sést á skjánum gellur í
þeirri stuttu: Skipta! Allir
deila hins vegar ánægjunni
með Litlu snillingana. For-
eldrunum finnst mikil hvíld í
tónlistinni (annað barnaefni
er oft hlaðið ópum, skrækj-
um og skellum) og þeirri
stuttu finnst þetta skemmti-
legt. Lengi lifi Litlu snilling-
arnir.
ljósvakinn
Litlu snillingarnir Fyrirmynd-
arsjónvarpsefni fyrir alla.
Morgunstund gefur gull í mund
Sigrún Erna Geirsdóttir
08.00 Benny Hinn
08.30 Um trúna og til-
veruna
09.00 Fíladelfía Upptaka
frá samkomu í Hvíta-
sunnukirkjunni Fíladelfíu.
10.30 David Wilkerson
11.30 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson
12.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
13.00 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson
13.30 Maríusystur
14.00 Robert Schuller
15.00 In Search of the
Lords Way
15.30 T.D. Jakes
16.00 Morris Cerullo
17.00 Blandað íslenskt
efni
18.00 Maríusystur
18.30 Tissa Weerasingha
19.00 David Wilkerson
20.00 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson
21.00 Billy Graham
22.00 Michael Rood
22.30 Kvikmynd
24.00 T.D. Jakes
00.30 Um trúna og til-
veruna
01.00 Robert Schuller
02.00 David Cho
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
Dagsrevyen 21 19.40 Vikinglotto 19.45 Sporløst for-
svunnet 20.30 Program ikke fastsatt 21.00 Kveld-
snytt 21.15 Vår aktive hjerne 21.45 Lov og orden:
New York 22.25 Skjønnhet i fangedrakt 23.15 Kult-
urnytt 23.25 Du skal høre mye jukeboks
NRK2
15.50 Kulturnytt 16.00 NRK nyheter 16.03 Dagsnytt
18 17.00 Safari 17.30 Trav: V65 18.00 NRK nyheter
18.10 En livskraftig planet 19.00 Jon Stewart 19.30
Undring og mangfald 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter
20.10 Kulturnytt 20.20 I kveld 20.50 Oddasat –
nyheter på samisk 21.05 Slik er mødre 21.35 Ball-
erina 22.30 Redaksjon EN 23.00 Distriktsnyheter
23.15 Fra Østfold 23.35 Fra Hedmark og Oppland
23.55 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold
SVT1
15.55 Sportnytt 16.00 Rapport med A-ekonomi
16.10 Regionala nyheter 16.15 Namnam med Nom-
an 16.45 Jan och kronhjorten 17.00 Kulturnyheterna
17.15 Regionala nyheter 17.30 Rapport med A-
ekonomi 18.00 Uppdrag Granskning 19.00 Sommer
20.00 Entourage 20.25 Simma lugnt, Larry! 20.55
Kulturnyheterna 21.10 Draknästet 22.10 Vem tror du
att du är? 23.10 Sändningar från SVT24
SVT2
15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 Jorden – en biografi 16.50 Anslagstavlan
16.55 Rapport 17.00 In Treatment 17.25 Blom-
sterspråk 17.30 Extras 18.00 Antikmagasinet 18.30
Barnmorskorna – Norge 19.00 Aktuellt 19.30 Max
1800-tal 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter
20.25 Rapport 20.30 Maurice 22.50 Carnivale
ZDF
15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45
Leute heute 16.00 SOKO Wismar 16.50 Lotto – Zieh-
ung am Mittwoch 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25
Küstenwache 18.15 After the Sunset 19.45 heute-
journal 20.12 Wetter 20.15 Abenteuer Wissen 20.45
auslandsjournal XXL 21.30 Johannes B. Kerner
22.35 heute nacht 22.50 Die Ebay-Falle 23.35 Küs-
tenwache
ANIMAL PLANET
12.00 The Jeff Corwin Experience 13.00/21.00 Ani-
mal Cops Houston 14.00 Lemur Street 14.30 In Too
Deep 15.00/20.00 Animal Cops Detroit 16.00/
22.00 Wildlife SOS 16.30/22.30 Animal Crackers
17.00/23.00 Meerkat Manor 17.30/23.30 Animal
Park: Wild in Africa 18.00/23.55 Africa’s Super Se-
ven 19.00 Whale Wars
BBC ENTERTAINMENT
12.25/17.15 The Weakest Link 13.10/16.45 Eas-
tEnders 13.40/18.00/20.50 My Hero 14.40/
18.30/21.20 After You’ve Gone 15.10/21.50 The
Inspector Lynley Mysteries 19.00/23.25 Two Pints of
Lager and a Packet of Crisps 19.30/23.55 Rob Bry-
don’s Annually Retentive 20.00 Dalziel and Pascoe
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Dirty Jobs 13.00 The Greatest Ever 14.00
Mega Builders 15.00 How Do They Do It? 15.30 How
It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00
Dirty Jobs 19.00 MythBusters 20.00 Prototype This
21.00 NASA’s Greatest Missions 22.00 Really Big
Things 23.00 American Chopper
EUROSPORT
7.00 Football 11.00 Tennis 14.00 Cycling 15.15
Tennis 18.30 Car racing 18.50 Wednesday Selection
18.55 Equestrian 19.55 Equestrian sports 20.00
Golf 20.35 Sailing 21.45 Football
HALLMARK
13.00 The Family Plan 14.30 Mystery Woman: At
First Sight 16.00 McLeod’s Daughters 17.40 Vinegar
Hill 19.10 Law & Order 20.50 Stealing Sinatra 22.30
Murder Without Conviction
MGM MOVIE CHANNEL
12.35 Futureworld 14.20 New York, New York 17.00
Stardust Memories 18.25 Access Code 19.50 The
Dogs of War 21.30 The Return of the Living Dead
23.00 Conflict of Interest
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 Chupacabras 12.00 How it Works 13.00 Alex-
ander The Great’s Lost Tomb 14.00 Megastructures
15.00 Air Crash Investigation 16.00 Ancient Meg-
astructures 17.00 Great Lakes 18.00 Carrier 19.00
Escape from Death Row 20.00 Banged Up Abroad
21.00 America’s Hardest Prisons 22.00 Engineering
Connections 23.00 Banged Up Abroad
ARD
14.10 Giraffe, Erdmännchen & Co. 15.00 Tagessc-
hau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25
Marienhof 16.50 Eine für alle – Frauen können’s bes-
ser 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor
8 17.50 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.00 Ta-
gesschau 18.15 Finanzbeamte küsst man nicht
19.45 Hart aber fair 21.00 Tagesthemen 21.28 Das
Wetter 21.30 Fußball: WM-Qualifikation 22.30
Nachtmagazin 22.50 Der Liebesbrief
DR1
14.15 S, P eller K 14.30 Ninja Turtles: Tidsrejsen!
14.50 Krampe-tvillingerne 15.15 Isa’s Stepz 15.30
Til dans, til vands og i luften 15.50 Sallies historier
16.00 I lære som stjerne 16.30 TV Avisen med Sport
17.00 Aftenshowet med Vejret 17.30 Hvad er det
værd? 18.00 Søren Ryge præsenterer 18.30 Læger
for livet 19.00 TV Avisen 19.25 Penge 19.50 Sport-
Nyt 20.00 Taggart 22.05 OBS 22.10 Onsdags Lotto
22.15 Boogie Mix
DR2
14.30 Autograf 15.00 Deadline 17:00 15.30 Hun så
et mord 16.15 Verdens kulturskatte 16.30 Spillet om
Iran 17.30 DR2 Udland 18.00 In Good Company
19.45 Jan og havørnen 20.00 Frilandshaven 20.30
Deadline 21.00 Spillet om Iran 22.00 The Daily
Show 22.20 Trailer Park Boys
NRK1
15.00 NRK nyheter 15.10 Oddasat – nyheter på
samisk 15.25 Harry – seks år og kokkelærling 15.55
Nyheter på tegnspråk 16.00 Olivia 16.10 Didrik og
Dorte 16.20 Postmann Pat – Spesialpakkeservice
16.35 Mamma Mirabelle viser dyregåter 16.40 Dist-
riktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Krigen i nord
18.25 Redaksjon EN 18.55 Distriktsnyheter 19.00
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
19.00 Newcastle – Shef-
field Wednesday
19.30 Liverpool – Black-
burn, 1994
20.00 Liverpool – Black-
burn (Enska úrvalsdeildin)
21.40 Uruguay (Cham-
pions of the World) Fjallað
um knattspyrnuhefð í Suð-
ur Ameríku.
22.35 Goals of the Season
1999 Glæsilegustu mörk
hverrar leiktíðar Úrvals-
deildarinnar.
23.30 Premier League
World 2008/09 Enska úr-
valsdeildin skoðuð.
ínn
20.00 Íslands safarí
Akeem R. Oppang ræðir
við Rögnu Árnadóttur
dómsmálaráðherra um
mál hælisleitenda á Ís-
landi.
20.30 Blátt áfram Umsjón:
Sigríðar Björnsdóttur.
21.00 Mér finnst Í umsjón
Katrínar Bessadóttur,
Haddar Vilhjálmsdóttur
og Vigdísar Másdóttur.
22.00 Íslands safarí
22.30 Blátt áfram
23.00 Mér finnst
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
BASSALEIKARI
hinnar goðsagna-
kenndu indírokk-
sveitar Stone Roses
segir það vel mögu-
legt að hljóm-
sveitin komi saman
á nýjan leik verði
þeim boðnir nægi-
lega miklir pen-
ingar. Þetta kemur
aðdáendum sveit-
arinnar í opna
skjöldu því aðeins
þrír mánuðir eru
síðan söngvarinn
Ian Brown og gít-
arleikarinn John
Squire fullyrtu að sveitin myndi aldrei koma saman aftur.
„Hvað allar slíkar persónulegar ástæður varðar þá hverfa þær nú yf-
irleitt þegar einhver veifar 20 milljón punda ávísun fyrir framan nefið á
þér,“ segir Mani bassaleikari sem hefur ítrekað reynt að koma sveitinni
saman á nýjan leik. Hann segist þó vera nálægt því að gefast upp á félögum
sínum. „Við skulum sjá hvort þeir skipta ekki fljótlega um skoðun. En ef
þetta gerist ekki þá er það svo sem í lagi mín vegna. Ég er liðsmaður í Pri-
mal Scream og skemmti mér konunglega við það.“
Peningar gætu endur-
lífgað Steinrósirnar
Stone Roses Falir fyrir fúlgu af peningum?