Morgunblaðið - 11.06.2009, Blaðsíða 50
50 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.38 Morgunvaktin.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Jón Ragnarsson
flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Auðlindin.
07.10 Morgunvaktin heldur áfram.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.11 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Ás-
grímur Ingi Arngrímsson.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Litla flugan: Dans-
lagakeppnin á Hótel Íslandi
1939. (Aftur annað kvöld)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
13.00 Vítt og breitt.
14.00 Fréttir.
14.03 Andrarímur. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Sumar í Sól-
túni eftir Stefán Jónsson. (2:20)
15.25 Gullmolar úr safninu. Són-
ata fyrir selló og píanó ópus
143 eftir Francis Poulenc. Mar-
grét Árnadóttir og Anna Guðný
Guðmundsdóttir flytja. (Hljóð-
ritað á Tíbrár-tónleikum í Salnum
í Kópavogi 27. janúar 2007)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um
tónlist. (www.ruv.is/hlaupanotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Smásaga: Sólburður eftir
Doris Lessing. Anna María Þór-
isdóttir þýddi. (Áður flutt 1999)
19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út-
sending frá tónleikum Sinfón-
íuhljómsveitar Íslands í Há-
skólabíói. Á efnisskrá: Forleikir
og aríur úr Don Giovanni, Brúð-
kaupi Fígarós og Töfraflautunni
eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
Adagio og Knoxville 1915 eftir
Samuel Barber. Pólonesa og aría
úr Jevgenjí Ónegín eftir Pjotr
Tsjajkofskíj. Aríur og dúettar úr
La bohéme og La traviata eftir
Giacomo Puccini. Einsöngvari:
Emma Bell. Stjórnandi: Hannu
Lintu. Kynnir: Arndís Björk Ás-
geirsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins.
22.15 Kvöldsagan: Sólon Isl-
andus eftir Davíð Stefánsson frá
Fagraskógi. (Frumflutt 1958)
(7:32)
23.00 Útvarpsperlur: Kaffiboð á
Seli. (e)
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Draumar (e)
17.45 Tómas og Tim (5:16)
18.00 Stundin okkar (e)
18.30 Úr vöndu að ráða
(Miss Guided) Bandarísk
gamanþáttaröð um konu
sem var skotspónn skóla-
félaga sinna vegna útlits
og óframfærni en snýr aft-
ur seinna í skólann sem
námsráðgjafi. (e) (4:7)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Bræður og systur
(Brothers and Sisters III)
(40:63)
20.55 Fréttir aldarinnar
1958 – Upphaf umskipta í
efnahagsmálum.
21.03 Fréttir aldarinnar
1961 – Öskjugos.
21.15 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate Hou-
sewives V)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Nýgræðingar
(Scrubs VI) Gam-
anþáttaröð um lækninn
J.D. Dorian og ótrúlegar
uppákomur sem hann
lendir í. Á spítalanum eru
sjúklingarnir furðulegir,
starfsfólkið enn und-
arlegra og allt getur gerst.
22.50 Trúður (Klovn)
Dönsk gamanþáttaröð um
rugludallana Frank og Ca-
sper. (e) (2:10)
23.15 Anna Pihl (Anna
Pihl) Dönsk þáttaröð um
erilsamt starf lög-
reglukonunnar Önnu Pihl
á Bellahoj-stöðinni í Kaup-
mannahöfn. (e) (7:10)
24.00 Kastljós (e)
00.30 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
Svampur Sveinsson, Lalli,
Litla risaeðlan, Elías,
Íkornastrákurinn.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Læknar (Doctors)
10.20 Las Vegas
11.05 Logi í beinni
11.50 Læknalíf
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks
13.25 Á vængjum ást-
arinnar (Wings of Love)
14.55 Troubled Water (Ally
McBeal)
15.40 Barnatími Stöðvar 2
A.T.O.M., Nonni nifteind,
Bratz, Elías.
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Vinir (Friends)
18.23 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.24 Veður
19.35 Simpson fjölskyldan
20.00 Eldhús helvítis
(Hell’s Kitchen)
20.45 Carnelian Inc. (The
Mentalist)
21.30 Twenty Four
22.15 Moonraker
00.20 Flóttinn mikli (Pri-
son Break)
01.05 Í hefndarhug (Aven-
ger)
02.25 Prósak þjóðin (Pro-
zac Nation) Mynd byggð á
samnefndri metsölubók
um unga konu sem glímir
við depurð og tilvist-
arkreppu á fyrsta ári sínu
sem nemandi við Harvard-
háskóla.
03.55 Acacia
05.25 Fréttir og Ísland í
dag
16.35 Undankeppni HM
2010 Útsending frá leik
Brasilíu og Paragvæ.
18.15 Inside the PGA Tour
Skyggnst á bakvið tjöldin í
PGA mótaröðinni og árið
skoðað.
18.40 Undankeppni HM
(England – Andorra) Út-
sending frá leik.
20.20 Arnold Schwarze-
negger mótið 2008
22.40 HM Stúdíó Hitað
upp fyrir leik Makedóníu
og Íslands.
22.55 Undankeppni HM
2010 (Brasilía - Paragvæ)
00.35 NBA Action (NBA
tilþrif)
01.00 Úrslitakeppni NBA
(Orlando – LA Lakers)
Bein útsending.
08.00 Buena Vista Social
Club
10.00 Can’t Buy Me Love
12.00 Fjölskyldubíó: The
Ant Bully
14.00 Buena Vista Social
Club
16.00 Can’t Buy Me Love
18.00 Fjölskyldubíó: The
Ant Bully
20.00 An Inconvenient
Truth
22.00 House of the Dead
24.00 Tristan + Isolde
02.05 From Dusk Till Dawn
2: Texas
04.00 House of the Dead
06.00 Raise Your Voice
08.00 Rachael Ray
08.45 Tónlist
17.35 Rachael Ray
18.20 The Game Banda-
rísk gamanþáttaröð.
18.45 Americás Funniest
Home Videos
19.10 Top Chef – Lokaþátt-
ur
20.00 All of Us Fjölmiðla-
maðurinn Robert James
er nýskilinn við eiginkonu
sína og barnsmóður, Nee-
see, en hann er staðráðinn
í að afsanna þjóðsöguna
um að skilnaður útiloki að
hægt sé að láta sér lynda
við þá fyrrverandi. (9:22)
20.30 Everybody Hates
Chris (3:22)
21.00 Family Guy Teik-
inmyndasería fyrir full-
orðna með kolsvörtum
húmor. (2:18)
21.25 The Whole Ten Yards
22.55 Penn & Teller: Bulls-
hit
23.25 America’s Next Top
Model
00.15 Painkiller Jane
01.05 Tónlist
16.45 Hollyoaks
17.40 The O.C.
18.25 Seinfeld
18.45 Hollyoaks
19.40 Seinfeld
20.15 Grey’s Anatomy
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
22.00 Gossip Girl
22.45 The Closer
23.30 Monarch Cove
00.15 In Treatment
00.45 Sjáðu
01.15 The O.C.
02.00 Fréttir Stöðvar 2
03.00 Tónlistarmyndbönd
HEIMSÞJÓNUSTU breska
ríkisútvarpsins hefur verið
útvarpað hér á landi á FM-
tíðninni 94,3 um alllangt
skeið og á fjölmiðlafyr-
irtækið 365 miklar þakkir
skildar fyrir það framtak.
Eini gallinn er sá að Heims-
þjónustan er skuggalega
ávanabindandi og það ligg-
ur við að önnur útvarps-
hlustun hafi nánast lagst af,
þ.e. hjá þeim sem þetta
skrifar. Þegar hlustað er á
Heimsþjónustuna má nánast
treysta því að áhugaverður
útvarpsþáttur sé í loftinu og
svo góðir eru útvarpsmenn
BBC að meira að segja bein
útsending á krikketi verður
að eyrnakonfekti. Auðvitað
eru íslenskir útvarpsmenn
margir mjög góðir, einkum
á Rás 1 og líka á Rás 2. Fyrir
þann sem hefur vanið sig við
BBC er „gallinn“ hins vegar
sá að þessar rásir spila helst
til of mikið af músík á helsta
hlustunartíma en minna er
um öðruvísi dagskrárgerð.
Það kemur sér því einkar
vel að á vef Ríkisútvarpsins
er hægt að nálgast alls kyns
þætti og hlaða þeim niður í
spiladósir, s.s. Ipod.
Úrvalið í Hlaðvarpinu er
með ágætum og RÚV mætti
gjarnan koma því enn betur
á framfæri. Hér skal vakin
sérstök athygli á þættinum
Út um græna grundu sem
var frumfluttur 9. maí og
fjallaði m.a. um jarðfræði
Esjunnar. Tær snilld!
ljósvakinn
Morgunblaðið/RAX
Jarðfræði Horft upp Esjuna.
Heimsþjónusta BBC og Esjan
Rúnar Pálmason
08.00 Ljós í myrkri
08.30 Benny Hinn
09.00 Michael Rood
09.30 Robert Schuller
10.30 Way of the Master
11.00 T.D. Jakes
11.30 Benny Hinn
12.00 Jimmy Swaggart
13.00 Kall arnarins
13.30 Fíladelfía
14.30 Way of the Master
15.00 Freddie Filmore
15.30 Um trúna og til-
veruna
16.00 Samverustund
17.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
18.00 Michael Rood
18.30 T.D. Jakes
19.00 Lifandi kirkja
20.00 Kvöldljós
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
24.00 Way of the Master
00.30 Michael Rood
01.00 Global Answers
01.30 Fíladelfía
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
21.15 Er jeg normal? 22.15 Da pengane erobra
verda 23.00 Livets porto 23.50 Ekstremvær jukeboks
NRK2
15.50 Kulturnytt 16.00 NRK nyheter 16.03 Dagsnytt
18 17.00 Balkongen 17.30 Camilla Plum – Boller av
stål 18.00 NRK nyheter 18.10 Dokumentar: Ger-
iljakrig på nettet 19.05 Jon Stewart 19.25 Bajau –
dykkerfolket 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10
Kulturnytt 20.20 I kveld 20.50 Oddasat – nyheter på
samisk 21.05 Folk: Spurven og ørna 21.35 Schröd-
ingers katt 22.30 Redaksjon EN 23.00 Distrikts-
nyheter 23.15 Fra Østfold 23.35 Fra Hedmark og
Oppland 23.55 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold
SVT1
14.55 Mäklarna 15.25 Mat och grönt på Friland
15.55 Sportnytt 16.00 Rapport med A-ekonomi
16.10 Regionala nyheter 16.15 Vildmark fiske 16.45
Hemliga svenska rum 17.00 Kulturnyheterna 17.15
Regionala nyheter 17.30 Rapport med A-ekonomi
18.00 Plus sommar 18.30 Mitt i naturen 19.00
Draknästet 20.00 Bomarsund – vägen till fred 21.00
Kulturnyheterna 21.15 Uppdrag Granskning 22.15
Män om sina kroppar 22.45 Sändningar från SVT24
SVT2
15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 Smarta djur 16.25 Om barn och böcker 16.55
Rapport 17.00 In Treatment 17.25 Anslagstavlan
17.30 Genusmaskineriet 18.00 Medan tid är 18.30
Existens 19.00 Aktuellt 19.30 Kvarteret Skatan
20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25
Rapport 20.30 Coffee and Cigarettes 22.05 Entou-
rage 22.30 Simma lugnt, Larry!
ZDF
14.00 heute – in Europa 14.15 Alisa – Folge deinem
Herzen 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland
15.40 Das Geheimnis des Brotes 15.55 Ein Fall für
zwei 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Notruf Hafen-
kante 18.15 Doktor Martin 19.00 ZDF.reporter 19.45
heute-journal 20.12 Wetter 20.15 Maybrit Illner
21.15 Johannes B. Kerner 22.20 heute nacht 22.35
Ein Fall für zwei 23.30 Notruf Hafenkante
ANIMAL PLANET
12.00 The Jeff Corwin Experience 13.00 Whale Wars
14.00 Lemur Street 14.30 In Too Deep 15.00/
20.00 Animal Cops Detroit 16.00/22.00 Wildlife
SOS 16.30/22.30 Animal Crackers 17.00/23.00
Meerkat Manor 17.30/23.30 Animal Park: Wild in
Africa 18.00/23.55 Wildlife Specials 19.00 Unta-
med & Uncut 21.00 Animal Cops Houston
BBC ENTERTAINMENT
12.25/17.15 The Weakest Link 13.10/16.45 Eas-
tEnders 13.40/18.00/20.50 My Hero 14.40/
18.30/21.20 After You’ve Gone 15.10/21.50 The
Inspector Lynley Mysteries 19.00/23.25 Two Pints of
Lager and a Packet of Crisps 19.30/23.55 Rob Bry-
don’s Annually Retentive 20.00 Dalziel and Pascoe
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Dirty Jobs 13.00 Future Weapons 14.00 Mega
Builders 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s
Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00
Dirty Jobs 19.00 MythBusters 20.00 Chris Ryan’s
Elite Police 21.00 Raging Nature 22.00 Really Big
Things 23.00 American Chopper
EUROSPORT
7.30 Football 11.30 Tennis 14.00 Cycling 15.15
Tennis 18.30 Car racing 18.45 Fight sport 20.00 Car
racing 22.00 Rally 22.30 Pro wrestling
HALLMARK
13.00 The Sign of Four 14.30 Mystery Woman: Mys-
tery Weekend 16.00 McLeod’s Daughters 17.40 The
Maldonado Miracle 19.10 Murder Without Conviction
20.50 Without a Trace 22.30 Mary Bryant
MGM MOVIE CHANNEL
13.30 Where Angels Fear to Tread 15.20 Three Ami-
gos 17.00 Access Code 18.25 Gothic 19.50 The
Comfort of Strangers 21.35 The Handmaid’s Tale
23.20 Bad Influence
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 How it Works 13.00 Egypt 14.00 Meg-
astructures 15.00 Air Crash Investigation 16.00
Ancient Megastructures 17.00 Big Bang 18.00 Car-
rier 19.00 Megafactories 20.00 Britain’s Greatest
Machines 21.00 Megastructures 22.00 Engineering
Connections 23.00 Britain’s Greatest Machines
ARD
14.10 Giraffe, Erdmännchen & Co. 15.00 Tagessc-
hau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25
Marienhof 16.50 Eine für alle – Frauen können’s bes-
ser 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor
8 17.50 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.00 Ta-
gesschau 18.15 Kennen Sie Deutschland? 20.00
Monitor 20.30 Tagesthemen 20.58 Das Wetter
21.00 Ein ungezähmtes Leben 22.40 Nachtmagazin
23.00 Das war der Wilde Westen
DR1
14.00 Chapper & Pharfar 14.15 S, P eller K 14.30
Ninja Turtles: Tidsrejsen! 14.50 Jungletrommer
15.00 Lloyd i Rummet 15.20 Small Faces 15.30
Fandango med Rebecca 16.00 I lære som stjerne
16.30 TV Avisen med Sport 17.00 Aftenshowet med
Vejret 17.30 Venner på eventyr 18.00 Tæt på dyrene
i Kalahari ørkenen 18.30 Hammerslag 19.00 TV Av-
isen 19.25 Jersild Live 19.50 SportNyt 20.00 Nor-
dkraft 22.05 Backstage 22.35 Boogie Mix
DR2
15.00 Deadline 17:00 15.30 Hun så et mord 16.15
Verdens kulturskatte 16.30 Spillet om Iran 17.30
DR2 Udland 18.00 Breve til præsident Ahmadinejad
18.50 Sagen genåbnet 20.30 Deadline 21.00
Smagsdommerne 21.40 The Daily Show 22.00
Quatraro Mysteriet 22.40 Trailer Park Boys
NRK1
15.00 NRK nyheter 15.10 Oddasat – nyheter på
samisk 15.25 Ut i nærturen 15.40 Mánáid-tv – Sam-
isk barne-tv 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00
Månebjørn 16.15 Bernt og Erling på nye eventyr
16.20 Rorri Racerbil 16.30 Her er eg! 16.40 Dist-
riktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Schrödingers
katt 18.25 Redaksjon EN 18.55 Distriktsnyheter
19.00 Dagsrevyen 21 19.35 Uten tilgivelse 20.25
Uti vår hage 2 20.55 Smilehullet 21.00 Kveldsnytt
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
19.00 Chelsea – Bolton
(Enska úrvalsdeildin) Út-
sending frá leik.
20.40 Premier League
World 2008/09 Enska úr-
valsdeildin er skoðuð frá
ýmsum hliðum.
21.10 Season Highlights
1997/1998 Allar leiktíðir
Úrvalsdeildarinnar gerðar
upp.
22.10 Man United – Middl-
esbrough, 1996 (PL Clas-
sic Matches) Hápunkt-
arnir úr bestu og
eftirminnilegustu leikjum
úrvalsdeildarinnar.
22.40 Newcastle – Liver-
pool, 1998 (PL Classic
Matches) Hápunktarnir úr
bestu og eftirminnilegustu
leikjum úrvalsdeild-
arinnar.
23.10 Man. City – Totten-
ham (Enska úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Hrafnaþing Um-
sjón: Ingvi Hrafn Jóns-
son.
21.00 Útvegurinn Um-
sjón: Sigurður Sveinn
Sverrisson. Um sjáv-
arútvegsmál á Íslandi.
21.30 Maturinn og lífið
Fritz Jörgenssen ræðir
um matarmenningu við
Ragnar Ómarsson mat-
reiðslumeistara.
22.00 Hrafnaþing
23.00 Útvegurinn
23.30 Maturinn og lífið
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
JOHNNY Depp gleðst yfir því að
hann eignaðist ekki börn með
fyrstu eiginkonu sinni. Hann segist
ekki hafa verið tilbúinn að skuld-
binda sig þegar hann giftist förð-
unarfræðingnum Lori Anne All-
ison árið 1983 og er ánægður með
að þau stofnuðu ekki fjölskyldu.
Hin 46 ára kvikmyndastjarna á
nú tvö börn, Lily Rose 10 ára og
Jack 7 ára, með eiginkonu sinni til
margra ára, Vanessu Paradis.
„Ég er glaður að ég átti ekki
börn fyrr en við Vanessa byrj-
uðum saman,“ segir Depp. „Ég
held að þegar maður er ungur
voni maður að þessi ákveðna per-
sóna sé sú eina sanna, sú eina sem
maður elski að eilífu, og stundum
vill maður það svo heitt að maður
skapar eitthvað sem er ekki til
staðar.“
Depp hefur átt í mörgum ást-
arsamböndum en segist ekki hafa
orðið í alvörunni ástfanginn fyrr
en hann hitti Paradis. „Ég átti í
mörgum samböndum þegar ég var
yngri. Ég var mjög ungur þegar
ég giftist Lori Anne en það entist
ekki lengi. Síðan hef ég verið trú-
lofaður Jennifer Grey, Winonu
Ryder og Kate Moss en það var
ekki fyrr en ég hitti Vanessu að
lífið varð raunverulegt.“
Ánægður með að hafa
ekki stofnað fjölskyldu
AP
Ást Johnny Depp og Vanessa Para-
dis hafa verið gift í langan tíma.