Morgunblaðið - 11.06.2009, Blaðsíða 41
Dagbók 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 2009
Sudoku
Frumstig
5 2 3
9 4 6
8
2 5 7
5 3 7 6
4 5
6 1 7
9 1 8
3 2
5 7 4 8
9 2
7 5
9 1 2
2 9 7
8 5
7
3 1 4 6
4 6 8
6 8 1
2 5 4
8
6 3
9 2
2 5
1 3
3 4 7
5 9 2 6
4 8 3 7 2 1 6 5 9
5 9 7 6 4 3 1 2 8
2 1 6 5 9 8 4 3 7
3 2 1 8 5 7 9 6 4
9 7 5 2 6 4 3 8 1
6 4 8 3 1 9 2 7 5
8 6 4 1 3 5 7 9 2
7 3 9 4 8 2 5 1 6
1 5 2 9 7 6 8 4 3
1 2 7 6 3 8 9 4 5
3 8 9 1 4 5 7 6 2
5 4 6 7 9 2 8 3 1
7 3 8 5 1 9 6 2 4
6 9 5 4 2 3 1 8 7
4 1 2 8 7 6 5 9 3
2 5 4 9 8 1 3 7 6
9 7 1 3 6 4 2 5 8
8 6 3 2 5 7 4 1 9
2 7 3 1 4 8 5 6 9
6 5 1 3 2 9 8 4 7
9 8 4 6 5 7 3 1 2
8 2 5 4 1 6 7 9 3
3 4 7 8 9 5 6 2 1
1 9 6 7 3 2 4 5 8
4 3 2 5 7 1 9 8 6
7 6 9 2 8 4 1 3 5
5 1 8 9 6 3 2 7 4
Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að
gerast þannig að hver níu
reita lína bæði lárétt og
lóðrétt birti einnig tölurnar
1-9 og aldrei má tvítaka
neina tölu í röðinni.
Í dag er fimmtudagur 11. júní,
162. dagur ársins 2009
Orð dagsins: Og hann mun senda út
englana og safna sínum útvöldu úr
áttunum fjórum, frá skautum jarðar
til himinskauta. (Mk 13, 27.)
Víkverji hefur að undanförnuhugsað um hjón. Þau voru í
þeirri stöðu að allt þeirra líf var lit-
að af blússandi velgengni. Þau voru
ánægð, með lífið og hvort annað.
Svo gerðist það einn dag að þau
urðu fyrir gríðarlegu fjárhagsáfalli.
Karlinn hvarf pínulítið inn í sig en
sagði þó konu sinni að þetta yrði allt
í lagi. Hún spurði hann nokkuð um
gang mála en ætíð var fátt um svör
hjá karli.
x x x
Hvert áfallið af öðru reið yfir ogáfram lét karl við konu sína
eins og allt væri í lagi og hann réði
við aðstæður. Hann vildi hlífa henni
við fréttum af því hversu slæmt
ástandið í raun væri, hún spurði
ekki frétta og hann sagði henni ekki
neitt.
Þegar þarna var komið sögu var
karl orðinn viðskotaillur. Hann
gerði sér enga grein fyrir því að
konan gæti hjálpað honum í vand-
ræðunum og væri jafnvel betur til
þess fallin að leysa úr þeim. Þar
kom þó að karl þoldi ekki álagið
lengur og hrökk upp af. Áhyggj-
urnar átu hann upp innan frá.
x x x
Þá loks kom að því að konan fékköll gögn í hendur. Um stund
þyrmdi yfir hana og hún hugsaði
sem svo: Ég ræð aldrei við þetta. Sú
hugsun varð þó skammæ og konan
bretti upp ermar, settist niður og
tók að skoða málin. Á skömmum
tíma sá hún heildarmyndina og hóf
að vinna sig út úr vandanum sem
karl var búinn að koma þeim í áður
en hann geispaði golunni. Hún sá
leiðina og lagði af stað æðrulaus.
x x x
Ríkisstjórn Íslands ætti að látaalmenning fá allar þær upplýs-
ingar sem hún hefur yfir að ráða.
Núverandi ríkisstjórn hefur fallið
beinustu leið í sömu gryfju og rík-
isstjórn Sjálfstæðisflokks og Sam-
fylkingar var í: gryfju leyndarmál-
anna. Ef almenningur í landinu
þekkir ekki vandann getur hann
ekki tekið höndum saman um að
leysa hann. víkverji@mbl.is
Víkverjiskrifar
Krossgáta
Lárétt | 1 klettur, 4 fá-
vís, 7 ginna, 8 líkindi, 9
hamingjusöm, 11 aga, 13
venja, 14 hæð, 15 mjótt,
17 ferming, 20 siða, 22
halar, 23 smávægileg, 24
ákvarða, 25 fiskar.
Lóðrétt | 1 híðis, 2
stækkað, 3 smáflaska, 4
fjall, 5 svigna, 6 fífl, 10
þjálfun, 12 rödd, 13
skynsemi, 15 fyrirtæki,
16 viðarbörkur, 18 kirtil,
19 heldur, 20 rykkornið,
21 bára.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 tólfæring, 8 græða, 9 feyra, 10 kýs, 11 uxana,
13 afans, 15 svaðs, 18 ósatt, 21 tóm, 22 kuðla, 23 Ingvi,
24 lausungin.
Lóðrétt: 2 ógæfa, 3 flaka, 4 refsa, 5 neyta, 6 uglu, 7 laus,
12 nið, 14 fas, 15 sekk, 16 auðna, 17 stans, 18 óminn, 19
angri, 20 táin.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 d5 2. Rf3 Rc6 3. c4 Bg4 4. Rc3
e6 5. cxd5 exd5 6. Bf4 Bxf3 7. gxf3
Bd6 8. Bg3 Rge7 9. e3 O-O 10. a3 f5
11. f4 Dd7 12. Db3 De6 13. O-O-O
Ra5 14. Da4 b6 15. Bd3 c6 16. Hhe1
Kh8 17. f3 Dh6 18. Kb1 a6 19. e4
Rc4 20. Bxc4 b5 21. Da5 dxc4 22. e5
Bb8 23. d5 cxd5 24. Rxd5 Rxd5 25.
Hxd5 Dc6 26. Hed1 Bc7 27. Db4
Hf7 28. Bf2 h6 29. Dc5 De6 30.
H5d2 He8 31. h4 Hb8 32. Dd5 De8
33. e6 He7 34. Bd4 Hxe6 35. Hg2
He7
Staðan kom upp á 8. asíska meist-
aramótinu sem lauk fyrir skömmu í
Subic í Filippseyjum. Kínverski
stórmeistarinn Weiqi Zhou (2.563)
hafði hvítt gegn heimamanninum
Jayson Gonzales (2.465). 36. Hxg7!
Hxg7 37. Hg1 Be5 38. Bxe5 Dxe5
39. Dxe5 og svartur gafst upp.
Hvítur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Engin samúð.
Norður
♠G103
♥G1095
♦973
♣865
Vestur Austur
♠75 ♠9
♥ÁKD42 ♥8763
♦KG4 ♦D1086
♣K42 ♣DG97
Suður
♠ÁKD8642
♥–
♦Á52
♣Á103
Suður spilar 4♠.
„Maður hefði nú haldið að tromp
væri eðlilegt útspil eftir þessar sagnir.“
Ábótinn seinheppni, aðalpersónan í
klaustursögum Davids Birds, var hér í
vestur og spilaði út ♥Á gegn 4♠. Suður
hafði opnað á alkröfu, ábótinn kom inn
á 2♥ og austur stökk í 4♥. Suður lauk
svo sögnum með 4♠.
Bróðir Lucius var í suðursætinu,
einn besti spilarinn í klaustrinu. Lucius
trompaði með ♠4, spilaði ♠6 á tíuna,
hjarta úr borði og henti tígli heima.
Ábótinn spilaði trompi til baka, sem
Lucius tók á gosann, spilaði enn hjarta
og henti öðrum tígli. Komst svo inn á
♠3 til að taka tíunda slaginn á fríhjarta.
„Ég bjarga engu með því að skipta
yfir í lauf,“ sagði ábótinn réttilega, en
fékk enga samúð frá félaga sínum:
„Nei, en þú gafst samninginn með út-
spilinu.“
Stjörnuspá
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Það ríður á miklu að þú missir
ekki sjálfstjórnina, þótt þér líki ekki
allt, sem upp á kemur. Láttu eftir duttl-
ungum sköpunargyðjunnar.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Satt er að hreinskiptin tjáning er
grunnur góðra samskipta. Reyndu að
taka tillit til þess og fara þér hægt. Lof-
aðu ekki upp í ermina á þér.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Láttu það ekki slá þig út af
laginu, þótt vinur þinn virki mjög ann-
ars hugar. Hann fer um og breytir nei-
kvæðni í eitthvað jákvætt.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Reikna má með sviptivindum,
óvæntum gjöfum og gróða hjá þér í
dag. Sýndu fólki væntumþykju og skiln-
ing og þá gengur þér allt betur.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Þú munt vekja aðdáun annarra
sökum skipulagshæfileika þinna og
hversu vel þér tekst að nýta tímann.
Allt sem þú þarfnast er beint fyrir
framan þig.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Láttu þér ekki bregða þótt
margt óvænt gerist í dag og þú eignist
jábræður sem þú hafðir allra síst átt
von á.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Notaðu tímann fyrir tómstundaiðju.
Settu markið hærra en þú álítur þig
ráða við, annars vinnur hitt liðið.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Þú gætir rekist á gamla
kunningja og skólafélaga og það mun
hugsanlega opna þér ný tækifæri. Ekki
sitja á þér, samþykktu þau tilboð sem
þér berast.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Rómantíkin gerir vart við sig
á hárréttu augnabliki. Leyfðu fleirum
að láta ljós sitt skína og sýndu öðrum
þá þolinmæði sem þú vilt njóta.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Þú gerir meiri kröfur til þín
en skynsamlegt getur talist. Nýjar um-
bætur og stórtækar breytingar eru lík-
legar.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Tjáskipti gegna mikilvægara
hlutverki en endranær á næstu vikum.
Reyndu að láta sem ekkert sé og sjá
hvað þarna býr undir.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Þig langar til þess að upplýsa
einhvern um eitthvað sem er þér mik-
ilvægt. Vertu því opinn og óhræddur
við að takast á við nýja og spennandi
hluti.
11. júní 1928
Flugfélag Íslands fór í fyrsta
áætlunarflug sitt milli Reykja-
víkur og Akureyrar á Súlunni,
sem var sjóflugvél sem tók
fimm farþega.
11. júní 1938
Lög um stéttarfélög og vinnu-
deilur voru staðfest. Þau voru
talin marka tímamót í sam-
skiptum launþega og atvinnu-
rekenda.
11. júní 1994
Jón Baldvin Hannibalsson
sigraði Jóhönnu Sigurð-
ardóttur í formannskjöri á
flokksþingi Alþýðuflokksins
með 60% atkvæða. Þegar úr-
slitin lágu fyrir sagði Jóhanna
í ræðu: „Ósigur er ekki enda-
lok alls, því í sigri geta rætur
ósigurs leynst en í ósigri ræt-
ur velgengni. Minn tími mun
koma.“
11. júní 2007
Sjö göngugarpar luku göngu á
fimm fjallstinda í fimm lands-
hlutum, Heiðarhorn á Vest-
urlandi, Kaldbak á Vest-
fjörðum, Kerlingu á
Norðurlandi, Snæfell á Aust-
urlandi og Heklu á Suður-
landi. Ferðalagið tók tvo og
hálfan sólarhring.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist…
Stefán Guð-
mundsson í Túni
verður níræður
sunnudaginn 14.
júní næstkom-
andi. Af því til-
efni verður fjöl-
skyldan með
afmæliskaffi í
Þingborg kl. 15
til 18 á afmælisdaginn og vonast til
að sjá sem flesta vini og ættingja,
en engar afmælisgjafir.
90 ára
„ÉG held að björtustu tímar ævinnar séu fram-
undan,“ segir Kristinn Jakobsson kjötiðnaðar-
maður sem í dag er fertugur. Kristinn á og rekur
Kjöthúsið við Smiðjuveg í Kópavogi og segir að nú
sé nóg að gera. „Nú eru allir á landinu og þá eru
fleiri munnar að metta,“ segir hann en verslunin
hefur í nógu að snúast þessa dagana við að sjá
landanum fyrir kjöti á grillið. Kristinn segist
verða þess var að meira sé keypt af góðu grillkjöti
en áður, veitingahúsamenning útrásaráranna víki
nú fyrir grillveislum í garðinum.
Kristinn heldur ekki beinlínis upp á afmælið á
þessu sinni en er á leið til Vestmannaeyjum með eiginkonu sinni. „Ég
er að fara að styðja dóttur mína, hún er að spila þar á Pæjumóti,“ seg-
ir Kristinn en hann hyggst láta það nægja þetta árið.
Sjálfur er Kristinn viðriðinn fótboltann en hann er knattspyrnu-
dómari auk þess að stunda kjötiðn. Hann dæmdi nýlega einn sinn
stærsta leik þar sem England mætti Kasakstan á kasakstanskri
grund. „Það er voða gaman fyrir lítinn Íslendinga að fá að taka þátt í
svona viðburði og fá að vera inni á vellinum. Það var virkilega gaman
og mikill heiður.“ skulias@mbl.is
Kristinn Jakobsson fertugur
Fer á Pæjumótið í Eyjum
Nýbakaðir
foreldrar?
Sendið mynd af
barninu til birtingar í
Morgunblaðinu
Frá forsíðu mbl.is er einfalt
að senda mynd af barninu
með upplýsingum um
fæðingarstað, stund, þyngd,
lengd, ásamt nöfnum
foreldra. Einnig má senda
tölvupóst á barn@mbl.is