Nýtt kvennablað - 01.05.1944, Side 15
NYTT KVENNABLAÐ
11
— Snörp1 vindhviða vakti liana, það var orðið
dimmt og veður ískyggilegt. Hún vafði að sér
kápukragann og flýtti sér lieim.
Sigríður lézl sofa þegar Dísa koni upp i svefn-
herbergi þeirra, en tár sátu i augnahárum. ,/IIún
liafði háttað snemma og beðið guð að vernda
uppáhalds barnið sitl frá öllum villigötum.
Sigríður skildi æskuna flestum fremur, og gönu-
iilaup hennar og þrá, en hún gat sízt áttað sig
á að stúlkan þráði að klippa hár silt, sem hún
og hennar jafnöldrur höfðu keppzt um að hafa
sem lengsl og mest.
Næstu daga var rok og sjávargangur og menn
voru liræddir um sjófarendur. Lausafregnir
bárust um að tvo menn liefði tekið lit af „IIauk“.
Dísa var hljóð og kyrrlát, var mesl heima lijá
Siggu frænku um páskana, sal lengstum við
handavinnu sína. Stella og Didda fengu svo
köld svör þegar þær kröfðu hana sagna um
þclta skyndilega hvarf þegar þær ætluðu allar
á hárgreiðslustofuna, að þær nefndu það ekki
framar.
„Haukur“ kom að Iandi mikið laskaður og
þurfti viðgerðar. Fregnin um mcnnina, sem
tók út reyndist sönn. Dísa las nöfnin þeirra í
blöðunum. Guði sé lof, guði almáttugum sé
lof, sagði hún við sjálfa sig og kastaði sér grát-
andi um hálsinn á Siggu frænku, til allrar ham-
ingju var Dísa stödd lijá henni.
Björn kom snöggvast til Sigriðar en tók svo
næstu bílferð heim lil sín. — Björn og Sigriður
áttu leyndarmál saman. Björn hafði sþurt Sig-
ríði dálítið feiminn, hvort Dísa myndi hafa
gaman af að eignasl „upphlut“ fyrir Alþingis-
hátíðina, og það hafði lifnað svo yfir Sigríði
að honum fannst næstuin tilvinnandi að kosta
búninginn til að gleðja hana. Sigríður tólc svo
að sér að annast allar framkvæmdir. Dísa fór
heim i maí með hárið sitl óskert, svo nú féll
allt i ljúfa löð.
Afmælisdágur Dísu er 12. júní. Sigga frænka
fór i lang fyrsta lagi í sumardvöl sína þctta
sinn, það gæti líka komið sér vel að vera eitt-
hvað til aðstoðar, sumu af fólkinu mundi langa
til að vera við hátíðahöldin á Þingvöllum. 12.
júní var sól og sumarblíða. Að afliðandi liádegi
reið Björn i Múla í hlaðið. Disa sá til ferða hans
og hljóp1 út. Ó, livað luin óskaði að sá siður
héldist við, að fólk mætti kyssast við svona
tækifæri, án ]icss að verða fyrir álasi. Hún tók
honum bókstaflega opnum örmum, og hann
fann hcilan hug liennar i innilega föstu hand-
taki, og um lcið komu orðin „Góðum guði sé
lof að ég fæ að sjá þig.“ Hún fann augnaráð lians
og allt eins vildi liann vefja hana örmum, og
hana langaði til að lialla sér upp að lionum og
— gráta. — Nei, þetla dugði nú ekki, hún varð
að finna upp á einliverjum glellum. — „jlvað
ertu með i þessum stóra poka — afmælisgjöf
handa mér?“ Hann brosti við, „Já, það átti nú
að vera afmælisgjöf lianda þér, ef þú getur eða
villt nota það.“ Dísa skildi livorki upp né niður,
hún hafði alls ekki búizt við neinni afmælis-
gjöf. — Nú birtist brosandi andlitið á Sigriði í
bæjardyrunum. Ilún tók að sér að sýna Dísu
afmælisgjöfina, og fór með liana fram i stofu,
en Birni var boðið til baðstofu, og spurður
frétta af mikilli alúð.
Seinna uni daginn gengu þau Björn og Dísa
niður túnið, Disa var ldædd í upphlut með hvitri
skyrtu, og ljósa svuntu. Það glóði á þykkar,
ljósar liárlykkjurnar í sólskininu, hún sýndist
hærri en vant var og mýkri i hreyfingum. —
Inni i eldhúsinu hjá Ingibjörgu sat aðkomu-
kona, og þær ræddu saman. Sigríður gekk fram
göngin, og heyrði ]rá Ingibjörgu segja i mæðu-
róm: „Já, því segi ég það, munurinn á uppeld-
inu á unglingunum nú og í okkar ungdæmi.
Liklega hefði maður nú getað þegið að læra eilt-
livað — að cg lali nú ekki um ósköpin, að
hlaða þessu skarli upp á lcrakkann, þetta er þó
aldrei nema 17 ára, og þelta skelfingar tryppi
sem hún er. — Sigríður var farin að heyra dá-
lítið illa, en það gat komið að henni að nota sér
Jiessa vöntun sina, látast ekki heyra, þegar henni
þótti það við eiga. Hún gekk inn í eldlnis, með
sínu bjartasta brosi, lét sem hún hefði ekki
hugmynd um umlalsefnið, tók í höndina á Ingi-
björgu og dró liana lit að eldhúsglugganum:
„Lítlu nú bara á liana Dísu litlu, finnst þér
hún ekki sóma sér nógu vel, það sér ekki á
hcnni móðurleysið. Hún er þér lil sóma, það
skal ég segja, hvar sem fram kenmr.“
Þctta voru tökin, sem átlu við. Ingibjörg
klappaði góðlátlega á hendina á Sigríði: „Já,
ef allir væru nú eins góðgjarnir og þú, Sigríður
mín, en víst hef ég gjört hvað ég gat, og mikið
er ég búin að Iiafa fyrir henni Þórdisi litlu,
bæði fyrr og síðar.“
Úr bréfi frá einum Iesanda Nýs kvennablaðs.
„Okkur þykir Nýtt kvennablað allra skemmtileg'-
asta blaö, og vildum ógjarnan missa það aftur.
Hygg ég a‘ö þaö sé víða orSið vinsælt.
Ég held að karlmennimir haldi líka upp á þaö.