Nýtt kvennablað - 01.09.1945, Page 9
NÝTT KVENNABLAÐ
7
ANNA NORDAL:
MINNINGAR
„Margt er það og margt er það,
sem minningarnar vekur,
og þær eru það eina,
sem cnginn frá mér tekur.“
(Davíð Stefánsson).
Á síðastliðnu sumri, fór
ég heim til Reykjavíkur.
— Ég segi heim, því í
Reykjavík er ég borin og
barnfædd. Meðal annai'ra
eiánda var að vei'a við-
stödd lýðveldishátíðahöld-
in á Þingvöllum og í höfuð-
staðnum. Heima í Reykja-
vík hitti ég marga gamla og góða kunningja,
þeiri'a á meðal frú Guðrúnu Stefánsdóttur frá
Fagi'askógi. Töluðum við um mai'gt fi'á gömlum
dögum. Er hún kevður mig, mælist hún til þess,
að ég sendi henni eitthvað í „Kvennablaðið“.
ist hafa hætt náminu í bili í fyrravetur vegna
heimilisástæðna, eix ásett sér í haust að ljúka
því í vetur, og markinu er náð. Frú cand. theol.
Geirþrúður Bernhöft er fyrsti kvenguðfræðing-
ur hér á Iandi.
Það hlýtur að vera geysimikið átak fyi'ir
unga móður að taka sig til og lesa undir kandi-
datspróf eftir heils árs frátöf og ekki lengra
háskólanám að baki, en því grettistaki hefur
frúin lyft. Ekki lofaði hún mér þó að við fengj-
um bi'áðlega að sjá hana stíga í stólinn í hemp-
unni. Sagðist hafa verið í svöi'tum kjól þegar
hún flutti prófpi'édikun sína og of ung til að
taka pi’estsvígslu. Vígslan er bundin 25 ára ald-
ursskilyrði, en hempan vígslunni, þannig, að
guðfx-æðingar fá fyi-st að klæðast hempunni eft-
ir vígslu.
Það fer mjög í vöxt hér á landi að konur leggi
stund á háskólanám, 8 konur nema nú læknis-
fræði við Háskólann og margar eru við nám i
íslenzkum fræðum og eins við nýstofnað nárn
innan heimspekideildarinnai', sem veitir við
lokapróf gi'áðuna „bacchalaureus artiunx“, en
það fjallar aðallega unx tungunxál, ensku,
frönsku, þýzku, spönsku o. s. frv. G. St.
Svaraði ég eitthvað á þá leið, að ég hefði lítt
fengist við í'itsmíðar. Minn tínxi færi allur í það
að hugsa unx heinxilið mitt. En síðan hefur það
við og við hvai'flað að mér, að gaman væi’i að
geta orðið „Kvennablaðinu“ að einlxverju liði, þó
ei væi'i á annan hátt, en senda því litla gi’ein,
þótt fátækleg væi'i.
Hugui'imx leitar þá fyi'st heim til æskustöðv-
anna — að Rauðai'á við Reykjavík, þar sem ég
ólst upp. hjá elskulegunx fósturfoi'eldrum, Vil-
lijálmi Bjarnasyni og konu hans Sigi'íði Þorláks-
dóttur. Á Rauðará átti ég lxeimili þar til ég gift-
ist og flutti norður í land ái'ið 1923.
Á Rauðará var yndislega fallegt. Þaðan sást
hinn víði og fallegi fjallahringur. Ógleymanleg
sýn, er Snæfellsjökull reis úr hafi í’oðinn kvöld-
sólardýrð, og enginn gleymir Esjunni, sem á sín
mörgu litbi'igði og séx'stöku fegui’ð. Ég kallaði
líka alltaf Esjuna, fjallið mitt. Þannig verður
hún víst flestum Reykvíkingum. Detta mér í
lxug í þessu sambandi ei'indi Margrétar Jóns-
dóttur:
„Og Esjan, drottning fjalla, björt og blá
hún blasir við, er sífellt ung og ný.
í sólarvoð svo ljúf og Ijós á brá
og lokkandi með bláhvít þokuský.
En fjólurauð í fögi’U aftanskini
þér fagna ég, senx hollum tryggðavini.
Eins man ég þig um milda ágústnótt
er mánabirta gyllti Faxaós
og boi’gin svaf — svo allt var ofur hljótt
en yfir láði hvíldi töfraljós.
Þá di'eynxdi böi’n þín drauma fagra og góða
unx dáðaríkar vonir allra þjóða.“
Og ekki nxá gleyma Reykjavíkurhöfn — er
lxún laugaðist mildum geislunx hnígandi sólar.
Og allt er þetta eins og óbreytt — enn í dag —
opinberun þeirrar dýrðai', sem Reykjavík glatar
aldrei — þótt svo margt annað glatist og
bi'eytist.
Nú er líka margt oi'ðið bi'eytt á æskustöðvun-
uixx — frá því ég var bai'n að aldri. Grænu tún-
in á Rauðará að hverfa — eða horfin — og
fallega æskuheimilið — lxorfið í húsaþyi'ping-
una, svo vegfarandinn tekur ekki eftir því,
íxema sá, senx ber ókulnaða æskuástina til stað-
ai’ins í hjai’ta séi'. Og í holtinu, þar sem ég
tíndi berin forðum, og átti svo mai’ga ánægju-
stund, þar rís nú hinn veglegi „Sjómanna-
skóli“ og fleiri byggingar. Hér er berjaland
bai’nanna horfið, líkt og fíflai’nir og sóleyj-