Nýtt kvennablað - 01.01.1950, Page 7

Nýtt kvennablað - 01.01.1950, Page 7
Sungið við vigsluathöfnina Arú skina Ijósin sliœr um dimman vetur og skrifað er í hug vorn gleðiletur. En hér á guð þér husið nýtt að vigja, á helgistund i náðarskaut þitt flýja. Hið nýja hús tnun náð þin lífi gœða, svo njóti fólkið helgra trúarfrœða. (), hér, að mœttu heilög undur gerast, og hlýir straumar út til fjöldans berast. í þetta hús, sem þér er vigt, ó faðir, skal þjóðiti scekja styrk um aldaraðir á reynslustund með sorgarsár i hjörtum, þú signir allt með kærleiksgeislum björtum. Er börn sín hingað foreldrarnir færa, svo fái þau guðs náðarorð að læra. Þeir biðja að æskan boðum drottins lilýði, svo bjargist hún úr freistinganna striði. Þin tiáðin, guð, er ný á hverjutn degi, þin náðin sýnir alltaf rétta vegi. Ef breytum vér i bróðurkœrleiks anda, er burtu snúið hverjum þungutn vattda. Ó, verði, guð, þinn vilji hér á landi, á verði allir þjónar drottins standi um helga dóma, kristna trúar kenning. í krafti slikutn blómgist þjóðarmenning. í trú og von og kærleikskrafti tnildum vill kirkjan nýja gegna helgum skyldum. í bljúgri lotning bænum vorum öllum vér beinutn uþp að Ijóssins dýrðarhöllum. Lilja Björnsdóttir. N'ÍTT KVENNABLAÐ 5

x

Nýtt kvennablað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.