Nýtt kvennablað - 01.01.1950, Blaðsíða 8
Nýr íélagsskapur, sem heitir ,,Ste£“ lætur nú
mikið til sín taka. Á íslandi hefur slíkur féiags-
skapur ekki hlotið viðurkenningu fyrr en á síð-
astliðnu ári. En hann þýðúr það, að tónskáld og
ljóðskáld taka höndum saman við útlenda með-
bræður sína í listinni og krefjast þess að fá borg-
un fyrir verk sín, ekki í eitt skipti fyrir öll heldur
einmg, um ár og aldir visst gjaid (flutningisgjald)
frá þe.m, er leyfa sér að fara með, eða flytja fyr-
ir opnum dyrum, verk þeirra.
Hvert lag er því eins og innstæða í banka, eða
fasteign, sem á að gefa af sér rentur.
Af hverju er þessi félagshyggja svo sprottin?
Við lítum svo á, að snillingarnir okkar, sem
við höfum verið svo ánægð með, og montin af,
geri uppreisn móti alþýðunni.
Það er búið að japla á því svo oft, að íslenzka
þjóðin hafii svelt skáldin, þau hafi dáið úr kvöl
og kröm, vegna fátæktar, Bólu-Hjálmar, Kristján
Jónsson, Sigurður Breiðfjörð, Jónas Hallgríms-
son o. fl. o. fl. Að þótt hún hafi nú í mörg ár
greitt skáldalaun, gæðingum isínum, er eins og
það hafi aldrei getað svæft þessa hugsun, að hún
dræpi alla listamenn, tónskáld og ljóðskáld úr
hor.
Af þessari hugsun er „Ste£“ sprottið. Viðleitn-
inná til þess að lifa mannsæmandi lífi, af starfi
sínu (list sinni) án styrkja eða brjóstgæða almenn-
ings eða ríkiskassans.
Spurning var í dönsku blaSi til kvenna um það, hvort þeim
hefði orðið ávinningur að eldast? Eitt daghlaðanna hefur þýtt
svör frá nokkrum dönskum konum, sem allar töldu að því
einn og annan ávinning. En í sama mund sendi íslenzk kona
ldaðinu eftirfarandi stökur:
Ber'öu mig þrá, gegnurn bláloftsins geim,
beröu mig langt inn í minninga heim.
Lýsli þar vorsólin löndin og sjn.
Ljómandi ástin í hjartanu bjó.
En vorið er stutt og þaö stökk burt frá mér;
stundum ber vonanna fleyg upp á sker.
En minningin lifir svo sœt eöa sár.
— Eg sakna þín œska meö bros þín og tár.
G. J.
Snillingarnir eru að byggja upp nýja ómiss-
andi stétt, sem með tímanum á að ráða lögum og
lofum, staði-nn fyrir að vera vanmetin (sem hún
að vissu leyti hefur vitanlega aldrei verið). En
þetta er svo mikil nýjung að von er til, að við
stöndum, liver og einn þar sem hann er kom-
inn, af undrun.
Þetta er þó við nánari athugun aðeins það,
sem ailar stéttir rembast við, að gera sig ríkt í
ríkinu.
Nú lítum við þá svo á, að fyrst snillingarnir
vilji þannig verða sjálfstæð stétt, efnalega ónáð
líðanai stundu, ættum Við að taka því róiega, og
sjá livað Bleakur ber. En svara því þanmg snax
að taka af þeim öll skáldafaun eða styrxi. Þeir
eru vissir um hæfni sína, visstr um verk sín,-að
þau séu og verði eftirsótt. Gefa þau ekkt iengur
þjóð Siinni, heldur selja þau, sér til framdráLtar
innan lands og utan, ekki útgáíuréttinn, lieidur
hvern einasta tón hverjum einasta hlustanda.
En er við lítum á þjóðhollustu þessarra herra,
versnar sagan. Þeir sem sé byrja á því að heimta
;inn svo og svo rmkið gjald fyr-ir öll útlendú lög-
in, sem við verðurn aðnjótandi að lieyra, bæði í
útvarpi og a£ grammófónptötum. Það er ekki
nóg að borga árlegt afnotagjald útvarpoins, eða
kaupa grammófónplötuna. Það er aðeins hið
Jilutlæga í málinu. Við verðum að borga v-isst
fyr-ir lag.ð, jalnt í hundraðasta skiptið, sem við
spdum plötuna, eins og í íyrsta skipti. „Her gives
intet“. Þeir íslenzku liöfðingjar, sem að þessu
istanda hafa ekki treyst sér út í slíkan félagsskap,
nema í samfélagi Við útlendinga. Það er útlenda
kúgunarvaldáð, sem þerr eru að færa okkur í þess-
arri mynd. Frelsisunnendur, þeir sem áður sungu
um frelsi, syngja nú um bræðralagið, en þetta
þýðir það, að út úr sinni eigin þjóð vilja þeir
sjúga peninga handa bræðralaginu, lranda þeim,
sem sigla og frílista sig og hiinum stóru aríuhöf-
undum, sem við eiigum að líta upp.til. Aríur og
óratóríur, fúgur og svítur verður þjóðin að venja
sig á, hvort hún vill eða ekki. Islenzkir tónfræð-
'ingar kalia íslenzku lögin „kræklur" hjá þeim.
Og viija sjálfir njóta iífsins. En Jrarna kemur eig-
ingirnin og ofbeldið gleggst fram. Að þessurn
verkum, sem Jrjóðin biður ekk-i um, er dembt
yfir hana, miskunnarlaust, og hún á að greiða af
þeim skatt í erlendum gjaldeyri. „Takk“.
íslenzka lýðræðið er Jrá þannig, að fólkið
lreima fyrir fær liitlu að ráða, en Jreir, senr fá út-
lendinga sér til aðstoðar, til Jress að koma franr
málum sínum, fá sigur.
6
NÝTT KVENNABLAÐ