Nýtt kvennablað - 01.10.1952, Blaðsíða 8

Nýtt kvennablað - 01.10.1952, Blaðsíða 8
Ungbarna hosur LEFSUR Fitja uj»p 48 I. Prjónaðar 45 uinf. 2 r., 2 sn. I»rjár uinf. sl. l»á gataröð (2 r, slá upp á prjón- inn, 2 saman, endurt.) I»rjár umf. sl. Geyind- ar 27 1. En 18 1. prjónaðar, 4 pr. sl. prjón, 4 sn. pr. 5 sinnpm. Tekið úr 3 sinn- um á hvorri hlið, svo nú eru 12 1. á. I»á eru teknar 22 1. upp hvoru megin og hær 27 1., sem peymdar voru, cinniff, og prjónuð sl. umf. en tckin úr 1. sín hvorumeffin á tánni (af 1». 12). Prjónaðar 5 umf. sn. og; 5 umf. sl. Fykkjurnar, sem eftir voru á tánni (10) felldar af off 12 1. í miðju þeirra, sem þá eru eftir (li»ll). I»að, scm eftir er prjónað í tvennu laffi, 7 umf., fellt af. SanmaS saman undir ilinni. Snúra hekluð og dregin í gatabekkinn. f svæfilvcr cða innsetning; í dúka: Fitja upp 12 1. ok loka. Fitja upp 6 1., 3 pinnar. Fjór- ar í hornunum. Auðvclt að hekla eftir myndinni. — Allt pinnar off uppfitjanir. I»annÍR skjóljakka g;etið þið saumað sjálfar, keypt í yzta borðið or; notað ffamalt í fóður og; á milli. Sjálfsafft er að hafa jakkan þre- faldan. Buxurn- ar síðar með smeig um ölclann, það er skýlla ok ver sandi og skít. Bönd upp um axl- irnar. Glatt sinni er daglcgt sœlgœti. — (Orðskv. Salómons). 4 bollar bveiti (ágætt að hafa heilhveiti með). y2 desl. sykur (50 gr.) V2 — sýrop. 2 tesk. hjartarsalt. 3—4 desl. súrmjólk eða áfir. íHnoðað lint, flatt frekar þunnt út, annað hvort látið á alla ofnplötuna eða skorið undan stórum diski, pikkað og hakað ljósbrúnt við góðan hita. Þegar kak- an er köld, er hún smurð með smjöri og stráð strá- sykri yfir. Lagðar tvær saman og skorið niður í þrí- hyrninga og borið þannig á horð með kaffi. Þetta er bæði ódýrt, Ijúfengt og fljótlegt. (En passa verður að honða það sem minnst svo það verði ekki seigt (má sleppa isírópinu). FÖGUR HUGSUN MinningarsjóSur Elínar SigurSardóttur Storr. StojnaSur af Ludvig Storr, rœðismanni. SjóSurinn er stofnaSur í þeim tilgangi aS úthluta hágatödd- um barnshafandi konum í Reykjavík gjafabögglunt meS ung- barnafatnaSi. Stofnfé sjóSsins er 25 þús. krónur og má verja öllum árs- vöxtum hans til úthlutunar. TIL HULDUKARLS Þó S hinar talir traust, tryggt er, hvaS þér svíSur. Upp á færSur, efalaust, eftir mér þú bíSur! Grannkona. ÆttarminningarsjóSur Halldóru Ólafs, kaupkonu. Styrkir duglegar, fátækar stúlkur, sem stunda nám í verzlun- arskóla í Reykjavík eSa erlendis. Úr bréfi: „ÞaS eru inniverkin, sem ég hef, og auSvitaS sést ekkert eftir mann, hringliS sama, ég skil vel aS sumar ungu konurnar verði leiðar á húsverkunum, hjónin þurfa aS skipta þessu meira meS sér. Bóndinn á líka uð sjóSa og þvo upp, og hún þá aS líta upp úr inniverkunum og vinna úti.“ — (Gift kona). ' KVENFÓLKIÐ DÁIR BLÚNDUR 60 krónur og þar yfir kostar meterinn sé blúndan breið. Þessi útgjöld getum við sparað okkur með því aS hekla sjálfar, eða ef við viljum hafa blúndur dýrmætar og listrænar, lært aS knippla. Engar blúndur, sem í verzlunum fást komast til jafns við knippluðu blúndurnar, sem eru sannarlegt augnayndi. í haust hefst kennsla í knippli og er það frú Karólína Guðmunds- dóttir Ásvallagötu 10A, sem þá aftur byrjar þessa kennslu. I.ISTSÝNING Gerðar Hulldórsd. er I ListamannaBkálanum. NÝTT KVENNABLAÐ 6 /

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.