Nýtt kvennablað - 01.12.1952, Blaðsíða 2

Nýtt kvennablað - 01.12.1952, Blaðsíða 2
TENGDADÖTTIRIN Ný bók eítir Guðrúnu frá Lundi. Enginn íslenzkur rithöfundur hefur á síðari árum vakið jafnmikla athygli alþýðu manna off Guðrún Arnadóttir frá Lundi. Skáldsaga hennar, DALALÍF, sem kom út f 5 bindum, varð vinsælli með hverju bindi sem út kom. Bókin var lesin um land allt, off sag:an og höfundur henn- ar varð umræðuefni manna. — DALALÍF mun vera stærsta skáldsagan, sem íslendingur hefur skrifað, og bó eru þeir fleiri, sem hafa óskað eftir framhaldi sög- unnar en hinir, sem þótti hún of lönff. — Nú seiidir Guðrún frá sér nýja bók, sem hún kallar TENGDA- DÓTTURINA. — Þessi nýja sag;a hefur alla kosti DALA- LlFS, en er þó að sömu leyti betri. En — lesið bókina sjálf. I»ór vcrðið ekki fyrir vonbrigðum. Bókaverzlun ísafoldar Nýjar bækur: Fluglceknirinn. Ný skáldsaga eftir Slaughter, höfund bókarinnar Líf f lœknis hendi. Désirée. Útvarpssagan fræga, sem farið hefur siguríör um öll lönd, er komin út á íslenzku. Brim og boðar II. Frásagnir af sjóhrakningum og svaðilförum við strendur Isiands. Islenzkar gátur. Hið stórmerka safn Jóns Arnasonar er komið út að nýju. Eina heildarsafnið, sem til er af íslenzk- um gátum. Draupnisútgáfan - Iðunarútgáfan Skólavörðustíg XI — Eeykjavík. L j óslækningalampar í ýmsum stærðum oftast fyrirliggjandi. Bræðnrnir Ormsson Vesturgötu 3 — Sími 1467. Muniö NORA - MAGASIN Pósthússlrœti 9. (jtetilecf jcl! F E L L Grettisgötu 57. BAKARl A. BRIDDE Hefur fyrsta flokks TERTUR og AFMÆLISKRINGLUR Hverfisgötu 39 — Sími 3843. myndir og málverk og margs konar gjajavörur. ÞAÐ NtjASTA: FRAMLEIÐUM mikið úrval af alls konar í'ammalist- um og myndarömmum, máluðum og skreyttum eftir sænskum fyrirmyndum. Sendum gegn póstkröfu um allt land. Rammagerðin h,L Hafnarstræti 17. NÝTT KVENNABLAÐ ■ A/greidsla: Fjölnisvegi 7 í Reykjavík - Sími 2740 ■ Ritslj. og ábm.: GuZrún Stefánsd. ■ Borgarprent.

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.