Nýtt kvennablað - 01.12.1952, Blaðsíða 12

Nýtt kvennablað - 01.12.1952, Blaðsíða 12
Eg vildi II 'm 5 'áSk-r-JlJm Jólakjólarnir. Einmana. Ég er sjúk og sœrð og þreytt, sorgin hugann lamar. Nú tek ég aldrei tryggS við neitt í tilverunni framar. I.ii.in Björnsdóttir. Fékk ákafan hjartslátt eítir fjörugan dans. Ég þyrfti ekki helstríð aS heyja og hlyti strax sœlunnar votl, ef fengi ég dansandi að deyja. Ó, Drottinn minn, þaS vœri gott. Lilja BjBrnsdóttlr. Svefninn og fegurðin Læknir nokkur sagði að augun væru sér einskonar loftvog eða mælikvarði á aldur fólks og heilsu. Ég mætti í gær fallegri konu, sagði hann, sem leit út fyrir að vera um þrítugt. Þegar ég dáði hennar bjarta litarhátt sagðist hún vera „amma," og þegar ég efaði það, tók hún upp passann sinn og sýndi mér fæðingardaginn. Hún var 46 ára gömul. Hún hlaut þá að ver nýkomin úr „fegrunarkúr." Hefur fengið fiör- efna innsprautingar, eins og farið er að nota erlend- is, hugsaði ég, og spurði: Hver er leyndardómurinn? — Hann er aðeins sá, að ég sef! Hún sagði mér þá, að hún leitaðist við að sofa 10 tíma í sólarhring. Fengi sér miðdagshvíld í íimmu herbergi í fuilkominni ró. Það eru ekki allir, sem geta, hvorki starfs síns vegna eða frá smábörnum, sofið svo lengi, en margir ættu að geta séð á bak tveim kvöldum í viku og farið isnemma að sofa. Það eitt myndi fljótt yngja útlitið, mýkja húðina og endurnýja taugarnar. 10 Eg vildi geta bundið bragamál, er bergmálaði á hverri höglri stund, svo inn i hverrl ódauðlegri s&l yxl kærlciksrós sem blóm á grund. Eg vildi geta bundið bragamál, er bræðralagsins kcnndi réttu trú, og upp cr rœtti allt pað svika tál, er alhcimsmenning þjakar sifellt nú. Eg vildi geta bundið bragamál, cr blómin fölnnð vckti upp af grund, svo möðurjörðin öll, við sund og ál, ætti fagran bcyklskógar lund. Kg vildi geta bundið bragamál, cr brytist fram mcð þungum orku nið, og kvcikti ljós f hverri þcirri sál, cr kolsvart myrkur gcfur engan frið. Eg vildi geta bundið bragamál, svo bölið jarðar hyrfi a skammri Btund, og kveiti I hjörtum kærleiks-trúar bál svo kærleiksmattnr græddi hvorja und. Eg vildi geta bundið bragamál, er bryti i sundur hverja manndrápsvél, svo enginn hræddist ófriðarins bál og engan, fyrir timann nísti hel. Eg vildi geta bundið bragamál, það bragamál, scm kallast gæti list, þá list, er allra læstist inn f sál mcð lifshamingju og trú á Jesúm Krist. I.oftur Bjarnason. ®m Hentug og fallcg krakkajöl. Árg. 1952 lýkur með þessu blaði. — Kœrar þakkir, kaupendur! GLEÐILEG JÓL! NÝTT KVENNABLAÐ

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.