Nýtt kvennablað - 01.05.1953, Blaðsíða 10

Nýtt kvennablað - 01.05.1953, Blaðsíða 10
FYRSTU FÖTIN t STÖRNUHEKL: 3 1 vafið upp á og farið niður í fyrstu 1. Vafið upp á aftur og ofan í 3. I (1 1 milli) og bandið dregið í gegn og f. 1. síðan vafið upp á, niður í sömu 1. og farið var ofan í seinast, vafið upp á- og farið ofan í 3. 1, dregið í gegn og f.l. PEYSAN: Byrjað á háls- málinu, fitjaðar upp 66 1. 1. umf.: Fyrstu 1. sleppt, Fastar 1. ofan í 65. 2. umf.: Aukið í við þriðju hverju 1., 86 alls. 3. og 4. umf.: fastar 1. 86. 5. umf. Aukið í fimmtu hverju 1. (103 1.) 6. 7. 8. fastar 1. 103. 9. umf. Aukið í sjöttu hv. 1 (120). 10. 11. 12. og 13. umf. fastar 1. 120. 14. umf. aukið í við þriðju hv. 1. 11 sinnum, við 4. hverja 1 13 sinnum og aftur við þriðju hverju 11 sinnum. 15. og 16. umf. fastar 1. 155 alls. Nú byrjar stjörnuheklið. 76 stjörnur allt í kring. Fjórar umf. Þá er tekinn nýr endi, fitjaðar upp 6 1. undir hönd, og 15 stjörnum sleppt fyrir erminni hverju megin. Svo er stjörnuheklinu haldið áfram, 3 stjörnur á þeim 6 I., sem bætt var við hvorum megin, bak og boðungur saman, þangað til síddin þykir hæfileg. í hálsinn: Pinnar með einni 1. milli svo hægt sé að draga í. Og takkar allt í kring. ERMI: Byrjað beint undir hendinni: Svo stjörnu- hekl í hring, þar til ermin er hæfilega löng þá fastar 1. og smátakkar framan á. HOSUR: Byrjað á tánni. Fitjaðar upp 10 I., 9 fast- ar 1. ofan í. Tíu umferðir. Fitjaðar upp 24 1 og fest hinum megin. Þá heklað- ar f.i. allt í kring. 5 umf. í næstu þrem umf. er ein 1 tekin úr sitt hvoru megin á tánni (5 1 á milli á há- tánni) þá tvær umf. fl., slitið uppúr og saumað sam- an undir ilinni. Þá byrjað aftan á hælnum með stjörnuheklinu. Heklað í hring c.a. 7 umf. Takkar efst. Snúra dregin í gegnum samskeytin. 8 HLJFAN: Fitja upp 4 1 og festa saman. 1. umf.: 6 fastar I ofan í ]>ær. 2. umf.: Aukið út ]>annig að 12 fastar 1 verði alls. 3. umj.: aukið út í annarri hvorri 1., 18 f. 1. alls. 4. umf.: Aukið út í þriðju hverri 1., 24 f. 1. alls, 5. umf.: Aukið út í fjórðu hverri 1., 30 f. 1. alls. Síðan aukið 6 sinnum í hverri umf. í 15 umf.: 12 1. milli útaukn. Þá eru fitjaðar upp 3 1. og snúið við. Síðan stjörnuhekl 10 umf., en 12 1. látnar verða eftir, sem vita niður að hálsi. Takkar að framan, en yfir enninu 3. hverju lykkju sleppt, fimm sinnum. Að neðan 50 fastar 1., fjórar um- ferðir. Bönd fest í háðum megin. TEPPIÐ: Fitja upp 90 1. stjörnuhekl c.a. 44 umf. Þá er heklað hringinn í kring. 112 f. 1. á lengdina en 88 á hreidd- ina, tvær f. 1. í hvert horn. Fjórar umf. I hverju horni aukið út 2 1. (Þrisvar farið ofan í hornlykkjuna). Þá 1 um. Stjörnu- hekl, síðan 4 umf. f. 1., aukið út í hornunum eins og áður. Þá 1 umf. stjörnuhekl og aftur 4 umf. f. 1. og takkar í kring. Það má hekla úr lopa . EG I*IN SAKNA ÆSKUVOB Eg þln sakna æskuvor, unaösdrauma l>inna, fokið or í flestöll spor fyrri daga minna. Brann l>á glóð f hugarheim, heit af sjafnarcidi. Eýsir enn frá Ioga Ix'im, lifs að ævikveldi. Bregzt mér hróttur, bczt cg finn, brunninn lifsins kjarni. — Er að verða annað sinn að orltuvana barni. Arnlclf Lýðsdóttlr. NÝTT KVENNABLAÐ

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.