Nýtt kvennablað - 01.03.1958, Blaðsíða 8

Nýtt kvennablað - 01.03.1958, Blaðsíða 8
FALLEG PEYSA. Stærð: 36—38—"10. Efni: 600—650—700 gr. svart garn, 100 gr. Ijósblátt. Pr. nr. 4 og nr. 4‘/2 og hringpr. nr. 3, 30 cm. MynztriS deilanlegt með 3+2. - Mynztrið: 1. pr.: (ranghverfan Taka óprj. 1. fram af, bandið ó bakvið x slá bandinu yfir, taka aftur órprj 1. fram af, bandið fyrir aftan, 2 1. saman r. x. Endurtekið út prjóninn það sem er milli krossanna. 1 r. síðast. 2. pr.: (rétthverfan) Taka óprj. 1. framaf, bandið á bakvið x 2 1. r., taka 1. framaf, bandið fyrir aftan x. Endurt. 1 r. síðast. 3. pr.: Taka 1. framaf, bandið fyrir aftan, x 2 I. saman r. bandinu slegið yfir pr. og 1. tekin framaf óprj., bandið fyrir aftan x. Endurt. út prjóninn, 1 r. síðast. 4. pr.: Taka 1. óprj. framaf, bandiö fyrir aftan, 1. I. r., x 1. tekin óprj., bandið fyrir aftan, 2 1. r. x. Endurt. út pr., endar á 2 r. 5. pr.: Tekin 1. óprj. framaf, bandið fyrir aftan, x bandinu slegið yfir, óprj. 1. tekin framaf, bandið fyrir aftan, 2 1. saman r. x. Endurt. út pr. 1 r. síÖast. Nú endurt. jrá 2. pr. Bukið: Fitja upp 88—91—94 1. með svarta garninu á pr. nr. 4 og prjóna 8 pr. (garðaprjón). Skipta um pr. Taka nr. 4(4 og mynzturprjónið hefst. (En alltaf ein 1. hvorum megin prj. r. og þær 2 1. ekki taldar með mynztrinu). Þegar peysan mælist 45—47—49 cm. byrjar „rúnningin“ vegna randabekksins. Fella af 18—21—24 miðl. og síðan 5, 5, 5, 5, 5, 5, 1. hvorum megin. — Frarnst.: prjónað eins. — Ermarnar: Fitja upp 76—79—82 1. með svörtu á pr. 4% og prjóna mynzturprj. og 1 ]. sín hvorum megin, sem alltaf er prj rétt. Er ermin mæilst 29'/2—31—32(4 cm. felldar af 2 1. í byrjun hvers pr. unz ermavíddin er 62—64—66 cm., fellt af. — Randabekkurinn: Fitja upp 30 1. með svörtu á pr. nr. 4 og prjóna þannig: 1. pr. svart r., 2. pr. sn., 3. pr. r., 4. pr. sn., 5. pr. Ijósblátt r., 6. pr. r., 7. pr. sn., 8. pr. r., 9. pr. sn., 10. pr. r., endurtaka þessa tíu prjóna unz 6—6—7 ljósbláir bekkir eru komnir, (4 pr. svartir, 6 pr. ljósir). Fella af. Randabekkurinn í hálsinn: Fitja upp 26 1. með svörtu, á pr. nr. 4 og prjóna sams konar bekk og á ermarnar, unz 24—25—26 Ijósbláir bekkir eru komnir. Nú eru stykkin pressuð varlega á ranghverfunni. Saumað saman, framst. og bak á öxlunum þar sem síðustu affellingu sleppir. Sauma ermarnar í, gæta þess, a‘S miðermin sé á axlars., og hliðarsaumana samtímis. Sauma randabekkinn við að neö- an, láta sauminn á honum koma á aðra öxlina. Teygja þarf bekkinn um leið og hann er þræddur við. Rendurnar eiga að breiða úr sér þeim megin. Taka upp 97—101—105 1. með svörtu á hringprj. nr. 3 á efri brún bekksins. Uppfitjunin er þannig, að prjon- inum er stungið gegnum lykkjurnar og fyrsti pr. þegar prjónaður. Prjóna slétt prj- réttu megin, svo kanturinn í hálsinn brettist út á við. Prjóna 2(4 cm., taka þá úr með jöfnu millibili svo 93—97—101 1. verði á, prjóna áfram, unz kanturinn mælist 7 cm. Þá fella af. (Þessa peysu má prjóna í maskínu með því að hafa hana meö sléttu eða tvöföldu prjóni í stað mynzturprjónsins). TÍZKAN 6 NÝTT KVENNABLAÐ

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.