Nýtt kvennablað - 01.10.1958, Blaðsíða 15
semdum hins bjarta vors. Kristrún og Dóra hafa lokið viS upp-
þvottinn af hádegisverSarborSinu og gamla konan gefur aS-
stoSarstúlku sinni. frí þaS sem eftir er dagsins. Hildur fer meS
Dóru inn í herbergi sitt. Þar ætlar hún aS húa hana fyrir
skemmtisamkomuna. Hún tekur fram raúSan fiauelskjól sér-
lega fallegan og klæSir Dóru í hann. Kjóllinn er alveg mátu-
lega síSur og feilur mjög vel aS hinum granna, fagurvaxna
líkama hinnar ungu stúlku. — ÞaS held ég, aS kjóllinn klæSi
þig sæmilega, segar Hildur meS ánægjusvip. — Hann er hara
alltof fínn fyrir mig. — Nei, ég held nú ekki, og svo greiSi
ég og laga á þér háriS, ekki má þaS fara siSur. Hildur lokkar
fagurlega hiS mikla, ljósa hár Dóru og festir þvi i vöngunuin
meS skrautlegum kömhum. Því næst setur hún margfalda perlu-
festi um háls henni. Svo kemur hún meS rauSa skó i stil viS
kjólinn, og þeir eru einnig mátulegir á Dóru. ÞaS er eins og
þessi föt Hildar hafi veriS keypt á hana.
Hildur hefur nú aS mestu lokiS viS aS húa Dóru og virSir
hana fyrir sér um stund. Hún hefur ekki veitt þvi eftirtekt
fyrr en nú, hve Dóra er í raun og veru falleg stúlka. Henni
er líka metnaSur aS því, aS hún líti sem hezt út á þessum degi,
fyrst hún bauSst til aS sjá um húning hennar. Hildur klæSir
Dóru aS síSustu í Ijósa stuttkápu og segir: — Nú skulum viS
koma fram i forstofuna, svo aS þú getir séS þig í speglinum
þar. Dóra nemur staSar fyrir framan spegilinn, og horfir næst-
um feimnislega á sína eigin spegilmynd. Hún hefur aldrei
veriS svona skrautlega klædd áSur. Hildur stendur hrosandi aS
haki hennar, hún er vel ánægS meS útlit Dóru. Þær eru háSar
ferSbúnar á samkomuna og halda þegar af staS.
Hinn fánum skreytti samkomupallur er þétt skipaður hátiðar-
gestum, skemmtiatriði dagsins eru hafin. Hildur og Dóra koma
inn á pallinn og taka sér sæti skammt frá ræðustólnum.
Stjórnandi samkomunnar kynnir næsta atriði á skemmtiskránni.
Minni dagsins flutt af Braga Hanssyni lækni. Algjör þögn
nkir þegar meðal samkomugesta.
Bragi læknir gengur inn á pallinn, hár og tigulegur, klæddur
ljósum sumarfötum, og stigur upp í ræðustólinn. Augu fjöld-
ans fylgja honum með aSdáun. Læknirinn hefur mál sitt. Hann
flytur snjöllum orðum minni dagsins og hvetur áheyrendur
sina til að sækja fram í anda hins sanna frelsis og manndáða.
Hildur og Dóra horfa báðar hugfangnar á lækninn og hlusta
eins og í leiðslu á hina snjöllu ræSu hans. Dóra hefur aldrei
fyrr fengið eins gott tækifæri og nú til aS virða hann fyrir sér.
Ln hún fær ekki ráðið við hin öru hjartaslög í harmi sinum,
meðan augu hennar hvíla á hinum unga, glæsilega ræðumanni.
Geislakrans hinnar hjörtu vorsólar krýnir höfuð hans og hlær-
inn leikur í frjálsum lokkum og lætur þá hylgjast og falla
aS háu, hvelfdu enni. Læknirinn rennir augunum yfir áheyr-
endahópinn um leið og orðin streyma af vörum hans, og at-
hygli hans beinist að tveim, ungum stúlkum, sem sitja saman
skammt frá ræðustólnum. Hann þekkir þær háSar. Læknirinn
lýkur máli sínu og stigur niSur úr ræðustlónum. Dynjandi
lófaklapp kveður viS. Svo er sungiS ættjarðarljóS, en að þvi
loknu á dansinn aS hefjast. Hljómsveitin tekur sér stöðu á
pallinum, seiðljúfir tónar berast út í hinn kyrrðláta vordag,
og fyrsti dansinn er stiginn. Ungur piltur kemur til Hildar og
hiður hana um dans. Hún hikar, því að í dag ætlar hún sér
annan skemmtifélaga en hann. Þó rís hún á fætur og fylgir
honum út á gólfið. Dóra situr eftir og horfir á gleSina. Hún
kann lítið að dansa. En hrátt er hún ávörpuð. — Komdu sæl,
Dóra. Hún lítur upp, Bragi læknir stendur hjá henni. — Komdu
sæll. — Má ég hiðja þig um dans. Hún brosir feimnislega. Frh.
Þetta veggteppi fæst með öllu efni og litaskýringum á
VefnaSarstófu Karólinu GuSmundsdóttur, Ásvallagötu lOa.
StærS 80x190 cm. Verð kr. 415.00. Líka má fá mynztur af
Siggu og Indriða til að
setja sitt hvorum megin
viS bæina (meS leiSbein-
ingum) en þetta eru þeirra
bæir i miðjunni. — VerSur
þá verðið kr, 456.00
VerS púSans meS öllu efni,
miSað við annað horðiS
kr. 82.00
„Vinnan er hinn sýnilegi kærleikur.... og með því að
vinna stöðugt sýnir þú sannarlega að þú annt lífinu“.
Kahlil Gibran.
SPARISJÓÐUR REYKJAVÍKUR
OG NÁGRENNIS
GEYMIR OG ÁVAXTAR
FÉ YÐAR
á hinn iryggilegasta og
hagfelldasta hátt.
Opinn ltl. 10—12 og 3.30—6.30 livern virkan <lng
nema laugardaga kl. 10—12, á Ilverfisgötu 26.
Símar: 14315 og 11070.
Nýtt kvennablað. Verð kr. 25.00 árg. Afgreiðsla: Fjölnesveg 7, Bvík. Sími 12740. Bitstj. og ábm.: Guðrún Stefánsd. Borgarprent.