Morgunblaðið - 14.07.2009, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 14.07.2009, Qupperneq 36
ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ 195. DAGUR ÁRSINS 2009 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 295 ÁSKRIFT 3390 HELGARÁSKRIFT 2070 PDF Á MBL.IS 1950 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Ráðþrota vegna lánavanda  Hjón, sem í september var ráðlagt að greiða upp hagstætt krónulán á húsi sínu og færa á það erlent lán í staðinn, glíma nú við algert úrræða- leysi Nýja Kaupþings gagnvart skuldavanda fjölskyldunnar. Bæði upphæð lánsins og afborgunarbyrði hafa tvöfaldast frá í haust. »Forsíða Leggst á öndunarfæri  Rannsóknir á dýrum benda til að svínaflensan leggist sérlega þungt á öndunarfæri, líkt og spænska veikin 1918 gerði. Sóttvarnalæknir segir sitt hvað áhrif á dýr og menn. »2 ESB-umræðum enn ólokið  Áfram var deilt um aðildar- umsókn að ESB á Alþingi í gær. Vel á annan tug þingmanna var enn á mælendaskrá þegar þingfundi var slitið um klukkan hálftíu. »11 Reglum ekki fylgt  Bændamarkaðir njóta sífellt meiri vinsælda en misbrestur er á að reglum sé fylgt er varða unna mat- vöru sem ekki má selja nema hún komi úr viðurkenndu eldhúsi. »13 Einkaþota Pálma seld  Verið er að selja einkaþotu Pálma Haraldssonar úr þrotabúi Fons. Kaupandinn er Norðmaður. »14 SKOÐANIR» Ljósvakinn: Stórar stelpur fá raflost Pistill: Sjoppufæði í stórbrotinni náttúru Staksteinar: Batnandi mönnum er best að lifa Forystugreinar: Í hringiðu hrunsins |Öryggi sjófarenda UMRÆÐAN» Icesave-lánin: Í upphafi skal endinn skoða Vöknum, Íslendingar                        !    " # $ %  %  " &' ("' "  ) *+,-./ +01-22 *03-,3 +/-3.. *3-..+ *.-*+3 **,-3, *-/4/+ *3,-,. *,4-2. 5 675 */# 89: +003 *+,-3/ +01-32 **0-** +2-0/. *3-,+ *.-*,. **4-/ *-/4,+ *34-/1 *,4-3. +/*-00/4 &  ;< *+4-+/ +0.-22 **0-2/ +2-*0. *3-,,4 *.-++/ **4-./ *-/3*+ *34-32 *,3-2. Heitast 15° C | Kaldast 5° C Norðan 5-13 m/s en hægari vindur á aust- anverðu landinu. Dálít- il rigning en þurrt að mestu SV-lands. » 10 Vinsælasta sjón- varpsefnið hér á landi fyrstu vikuna í júlí flokkast kannski ekki beint undir skemmtiefni. »29 SJÓNVARP» Veðurfréttir vinsælar TÓNLIST» Fjölmenni var í Jackson- veislu á Nasa. »31 Brad Pitt og Angel- ina Jolie ætla að kaupa sér hús á Manhattan. Barna- herbergin þurfa að vera þónokkur. »30 FÓLK» Flytja til borgarinnar HÖNNUN» Íslensk hönnun 2009 á Kjarvalsstöðum. »28 TÓNLIST » Emilíana Torrini er enn vinsæl í Þýskalandi. »29 Menning VEÐUR» 1. Deilt um úrslit í maraþonhlaupi 2. Ósátt við skipulag hlaupsins 3. Milljónasvindl með litaða olíu 4. Deilt um framtíð barna Jacksons  Íslenska krónan stóð í stað. »MEST LESIÐ Á mbl.is BORGIN er heiti nýrrar plötuút- gáfu sem nýlega var sett á lagg- irnar af þremur mönnum, þeim Steinþóri Helga Aðalsteinssyni, Baldvini Esra Einarssyni og Guðmundi Kristni Jónssyni. Þegar hafa listamenn á borð við Megas, Hjálma, Egil Sæbjörnsson og Baggalút áætlað útgáfur næstu platna sinna á vegum Borgarinnar og koma fyrstu plöturnar út um komandi verslunarmannahelgi. Steinþór segir að útgáfan sé kannski meira í ætt við nokkurs konar samtök um útgáfu fremur en „hefðbundið“ útgáfufyrirtæki. „Þetta á að þjóna listamönnunum fyrst og síðast,“ segir hann. | 29 Borgin gefur út Megas, Hjálma og Baggalút Megas SKÁKMEISTARARNIR Garrí Kasparov og Anatólí Karpov heyja 12 skáka einvígi í lok september. Einvígið fer fram í Valencia á Spáni en með þessu vilja þeir minnast þess að 25 ár verða þá liðin frá byrj- un frægs maraþoneinvígis þeirra tveggja í Moskvu. Síðast kepptu skákjöfrarnir tveir árið 1990 þegar Kasparov sigraði naumlega. Síðan hafa þeir teflt á hraðskákmótum, m.a. á skákmóti í Reykjavík árið 2004. Karpov varð heimsmeistari í skák árið 1975 þegar Alþjóðaskák- sambandið tók titilinn af Bobby Fischer. Kasparov vann svo titilinn af Karpov árið 1985 eftir langa og stranga baráttu. Hann hefur lítið teflt opinberlega frá 2005. | 13 Kasparov og Kar- pov í einvígi á ný FERÐAMENN í Pósthússtræti veittu ljósmyndara Morgunblaðsins meiri athygli en furðuveru með skott sem leyndist rétt fyrir ofan þá. Þar var á ferðinni félagi úr Götuleikhúsi Hins hússins sem með fótafimi og hug- kvæmni laumaði sér upp á gluggasyllu. Hvort skottið atarna hafi auðveldað honum klifrið skal ósagt látið. Reykvískur refur í leyniför Götuleikhús Hins hússins setur svip á miðborgina Morgunblaðið/Heiddi „ÞAR sem myndirnar geta stundum verið ansi dimmar og þungar þá skemmtum við okkur við að gera þessa mynd eins fyndna og skemmti- lega og við gátum,“ sagði leikkonan Emma Watson, sem fer með hlutverk Hermione Granger, á blaðamanna- fundi í London á dögunum þar sem umræðuefnið var nýjasta myndin um Harry Potter og félaga hans. Myndin, sem er sú sjötta í röðinni, nefnist Harry Potter og blendings- prinsinn, og voru aðalleikar myndar- innar sammála Watson um að myndin væri meira á léttu nótunum en þær fyrri auk þess sem ástin væri farin að kvikna í brjóstum unglinganna í Hogwarts-skólanum. Baráttu góðs og ills er þó hvergi lokið hjá galdra- stráknum og félögum hans og er has- arinn þó nokkur í myndinni í bland við hitt. Harry Potter og blendingsprinsinn var frumsýnd í London á dögunum og hefur hlotið afar góða dóma kvik- myndamiðla á borð við Variety og The Hollywood Reporter. Myndin er sem fyrr segir sú sjötta í röðinni, en þær verða átta áður en yfir lýkur þó bækurnar sem myndirnar eru gerðar eftir séu einungis sjö. Síðustu sög- unni, Harry Potter og dauðadjásnið, verður skipt upp í tvær kvikmyndir. Harry Potter og blendingsprinsinn verður frumsýnd hér á landi á morg- un.  Hormónabomba | 32 Húmor og hormónar  Harry Potter og blendingsprinsinn verður frumsýnd hér á landi á morgun  Myndin hefur hlotið góða dóma erlendis Unglingur Daniel Radcliff leikur Harry Potter sem fyrr. Í HNOTSKURN » Harry Potter og blend-ingsprinsinn er sjötta bók- in af sjö í bókaflokki J.K. Rowling um galdrastrákinn. » Bókin kom út 16. júlí 2005og seldist í 9 milljónum eintaka fyrsta sólarhringinn í sölu. »Bækurnar hafa veriðþýddar á 67 tungumál. HELGI Björnsson ætlaði að halda tónleika á Hótel Valhöll síðastliðinn föstudag en sem kunnugt er varð ekkert af því þar sem Valhöll brann til kaldra kola þann sama dag. Helgi lætur það þó ekki stöðva sig og ætlar að halda tónleika við brunarústirnar á næstunni. Hann styður uppbyggingu á svæðinu sem hagnast almenningi. | 29 Helgi syngur við rústir Valhallar Helgi Björnsson Lætur brunann ekki stöðva tónleikahaldið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.