Nýtt kvennablað - 01.12.1965, Side 8

Nýtt kvennablað - 01.12.1965, Side 8
Dömupeysa EFNI: 300 g, pr. nr. 3%, 22 1. og 26 pr. eru 10 x 10 cm. MYNZTRIÐ, 1 PR.: 2 1. sn., x 2 1. r., 2 1. sn., cndurt. fró x-inu út pr. 2. PR.: rctt á rétt og snúið á snúið. 3. PR.: 2 1. sn.. x 2 1. prjónaðar á eftirfarandi hátt: síðari 1. prj. r., bak við fyrstu 1., og fyrsta 1. prj. r., 2 1. sn., haldið áfram frá x út pr. 4 PR.: eins og 2. pr. 5. PR.: ein 1. sn., 2 1. prjónaðar r. saman, tvisvar slegið upp á, x 2 1. prjónaðar saman (fyrri 1. tekin óprj. næsta prjónuð og sú óprj. dregin yfir hana), 2 I. r. saman og tvisvar sinnum slegið upp á, endurt. frá x-inu. Endað á 2 1. saman (sú prj. drcgin yfir), 1 1. sn. 6. PR.: 1 I. r., 1 1. sn., x 2 1. úr vafningnum prjónaðar r., farið aftaní þá síðari, 2 1. prjónaðar á eftir- farandi hátt; seinni 1. prjónuð sn. fyrir framan 1. 1., þá fyrri 1. prj. sn., haldið áfram frá x út pr. Enda á lykkjunum úr uppslættinum, og 1 1. sn., 1 r. 7. PR.: 1 1. sn., x 2 I. prjónaðar á eftirfarandi hátt: Seinni 1. sn. hak við þá fyrri, þá fyrri 1. r., 2 næstu 1. á eftirfarandi hátt: Seinni 1. prjónuð r. fyrir framan, þá fyrri I. sn., haldið áfram frá x-inu út pr., endað á 1 1. sn. 8. PR.: 2 1. r. x 2 1. sn., 2 1. r., haldið áfram frá x-inu. 3. — 8. PR.: síendurteknir. BAK: Fitjaðar upp 110 1. og prjónaðir 2 cm með patent- prjóni (1. PR.: 1 1. r., 1 1. tekin óprj., bandið fyrir framan, 2. PR.: I. sem var tckin óprj. í fyrri umf. prjónuð r., en prjónaða 1. úr fyrri umf. tekin óprj., bandið fyrir framan.) Þá byrjar mynzturprjónið. Er prjónaðir hafa verið 142 Liangröndótt kápa á 10—12 ára, neðri spælarnir fyrir neðan mitti — rennilás að framan. pr. (54 cm) frá snún. fellt af báðum megin fyrir öxlun- um, annan hvorn pr. þrisvar sinnum 5 L, tvisvar sinnum 6 1. Samtímis annarri axlaraff. felldar af 24 miðl. og báðum megin annan hvorn pr.: einu sinni 8 1., tvisvar sinnum 4 1. FRAMST.: Prjónað eins, en flcgnara. Er prjónaðir hafa vcrið 48 cm (126 pr.) frá snún. eru felldar af 20 miðl. svo annan hvorn pr. Einu sinni 4 1., einu sinni 3 I., þrisvar sinnum 2 1. og 5 sinnum 1 1. hvoru megin axlaraff. eins og á bakinu. — TEKNAR UPP f HÁLSINN 140 1. og prjónaðir 2 cm með patent-prjóni. — Tekið upp í hand- vegnum 92 1. og prjónaðir 2 cm patcnt-prjón. rautt 1 Ijósgrátt dökkgrátt grænt gult afturstingir 6 NÝTT KVENNABLAÐ

x

Nýtt kvennablað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.