Nýtt kvennablað - 01.12.1965, Síða 9

Nýtt kvennablað - 01.12.1965, Síða 9
Jakkakjóll (Stórt númer) Þó lykkjuföldi sé gefinn upp er gott að búa sér til papp- írssnið til hliðsjónar. EFNI: 700 g ullargarn, hcklunál nr. 2, 6 hnappar til að yfirdekkja, rennilás 20 cm, fóðurstrengur. MYNZTUR: Uppfitjun, 1. UMF.: 2 1. fitjlaðar upp, hálfir pinnar (þ. e. bandinu slegið upp á nálina og farið niður í 1. I. frá síðustu umf. og bandið síðan dregið í gegn um 3 lykkjurnar sem eru á heklunálinni) í hverja 1., þannig: bandinu slegið yfir og niður í næstu I. 2. UMF.: 4 I. fitjaðar upp, gaffalpinnar: bandinu slegið yfir nálina, farið niður í síðustu 1. frá fyrri umf. og pinni heklaður til hálfs (2 1. eftir á nálinni) bandinu slcgið yfir nálina, hlaupið yfir 1 I. fró síðustu umf. og annar pinni heklaður til hálfs (þá eru 3 1. eftir á nálinni), bandinu slcgið yfir og dregið í gegnum þessar 3 1., fitjuð upp 1 1. slegið upp á nálina og farið ofan í sömu 1. frá fyrri umf., pinni hcklaður til hálfs, slcgið upp á, hlaupið yfir 1 1. og aftur pinni lieklaður til hálfs, slcgið upp á og bandið dregið í gegn, þannig út prjóninn. Umferðin cndar svo á heilum pinna. 1. og 2. UMF. síendurteknar. KANTAR: 1. og 2. UMF.: f. I, 3. UMF.: f. 1. x hlaupa yfir 2 1. og í 3. 1. skel (5 pinnar í sömu I.), hlaupið yfir 2 I. og í 3. I. f. I. Endurt. milli x-anna út umferðina. HNAPPAR: Fitjaðar upp 4 1. og þeim lokað með keðjul., í þcnnan liring eru heklaðar 6. f. I., næst: í hverja f. 1. 2 f. 1., tvær umf. f. 1. Hnöppum stungið inn í og drcgið saman að neðan. JAKKI, BAKIÐ: Fitjaðar upp 122 1. og mynztrið heklað. Er bakið mælist 37 cm (44 umf.) hefst úrtaka á 12 1., sem teknar eru úr á næstu 5 cm, hvorum megin. Er handvcgurinn mælist 20 cm (24 umf.) felldar af 30 1. hvoru megin á næstu 3 cm, fyrir öxlunum. Samtímis ann- arri axlarúrt. eru 18 miðl. felldar af og hálsmálsmegin síðan tcknar úr 9 1. á næstu 2 cm hvorum megin. VINSTRA FRAMST.: Fitjaðar upp 62 1. Handvegur og öxl eins og á bakinu. — Þegar handvcgshæð er 16 cm (19 umf.) eru 6 1. fclldar af vinstra megin og til að fá bogann á hálsmálið tcknar úr 12 1. á næstu 7 cm. HÆGRA FRAMST.: Á móti. ERMI: Fitja upp 65 1. og mynztrið hcklað, 12 I. aukið í hvorum mcgin, mcð jöfnu millib. á næstu 32 cm (38 umf.). Er crmin mælist 32 cm. felldar af 33 1. hvorum megin fyrir handveg á næstu 11 cm (13 umf.) 15 I. eftir, bandið dregið uppúr. — Kanturinn licklaður framan á crmarnar og í kringum hálsinn og neðan á jakkann. Á hægri boðungnum cru búin til 6 hnappagöt mcð jöfnu millib. um leið og kanturinn er heklaður. í fyrstu umf. kantsins cru fitjaðar upp 3 1. í staðinn fyrir 3 f. 1. — Hnapparnir festir í. PILSIÐ: Heklað í 4 stykkjum, víkkar aðcins út að ncðan, með litlum klaufum á samskeytunum. VINSTRA FRAMST. og liægra bakstykki jöfn stykki, 62 lykkjur fitjaðar upp. Á næstu 2 cm 6 1. aukið í sitt hvoru mcgin. En á næstu 42 cm cru þcssar 6 1. teknar úr með jöfnu millib., og á síðustu 20 cm eru 3 1. teknar úr vinstra megin, en 9 1. hægra megin. Þá eru eftir 48 1., ((4 úr mittisvídd). HÆGRA FRAMST. og VINSTRA BAKST.: Ilcklað eins en gagnstætt. Saumað saman, ncma skilið eftir 20 cm op ó vinstri hliðarsaum. Ein umf. f. 1. hekl- aðar í klaufina og rcnnilás fcstur í. Um mittið heklaðar 5 umf. f. 1. og kanturinn hcklaður ncðan á pilsið. Fóður- strcngurinn festur í mittið og krækjur á. Fóðra má kjólinn og nota sem dragt að sumrinu. NÝTT KVENNABLAÐ 7

x

Nýtt kvennablað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.