Nýtt kvennablað - 01.11.1967, Page 9

Nýtt kvennablað - 01.11.1967, Page 9
Handþurrka Efni: Bómullargam — aðallitur, og annar til að hekla utan um og í stafinn, sem merktur er í homið. Prjónar nr. 2*4 og heklunál sama nr. Stærð 26X26 cm. Fitja upp 63 1. og prjóna 3 prjóna garðaprjón, þá mynztrið: 1. p.: 3 r (3 sn, 3 r) endurt. innan sviganna, enda á 3 r. 2. p.: 3 r (3 r, 3 sn) endurt. innan sviganna, enda á 3 r. 3. p.: 3 r (3 sn, 3 r) cndurt. innan sviganna, enda á 3 r. 4. p.: 3 r (bandinu slegið yfir, 1 lykkja tekin óprj., 2 saman, og óprjónaða 1. drcgin yfir, bandinu slegið yfir, 3 sn.,) endurt. innan sviganna, enda á 3 r. 5. p.: 3 r, (3 r, 3 sn). 6. p.: 3 r, (3 sn, 3 r) 7. p.: 3 r, (3 r, 3 sn). 8. p.: 3 r, (3 sn, slá bandinu yfir, 1 lykkja tekin óprj., 2 saman, sú óprjónaða dregin yfir, bandinu slegið yfir), endurt. innan svigana. — Þessir 8 p. byrja og enda alltaf á 3 r. Er mynztrið hefur verið endurtekið 8 sinnum, er prjón- að öðrum megin 9 lykkjur slétt prjón á undan 3 cndal. — prjóna cnn 12 prjóna og þar á eftir 3 garðaprjóna, fella af. Með þar til völdum lit hekluð fastal. umferð allt í kring um þurrkuna og þá um leið hekluð lykkja í eitt homið, 15 1. fitjaðar upp og farið niður í næstu I. Síðast heklaðir takkar allt í kring og fl. utan um hankann. Á f e rð Nálgast bernsku brekkurnar — birtast fornar slóðir — Opnir standa alstaðar eyðikofar hljóðir. Torfhildur var eina konan, sem komst á blað í fyrir- lestri Gests Pálssonar „Nýi skáldskapurinn", þar segir: „Torfhildur Þorsteinsdóttir Holm hefur ritað allmikið af skáldsögum, flestar stuttar, nema um „Brynjólf Sveinsson“. Aðalgallinn á hennar sögum er sælu-tilfinning (sentiment- alitet), sem óprýðir þær allar.“ Hanna litla flýtti sér í næsta hús, að segja frá afmælis- gjöfinni: — Ég fékk hálskeðju! — Var hjarta á henni? — Nei, það var jerúsalem. — Meinarðu kross? — Já, já, — það var kross. Hér er grasi gróin tröð gengnu horfin sporin, þar sem lyndislétt og glöð lék ég bernsku-vorin. Stend ég sek, við sárin þin, sinni þyngir liryggðin. Yfirgefin ert þú, mín œskudala-byggðin. Inda frá Neðstabœ NÝTT KVENNABLAÐ 7

x

Nýtt kvennablað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.