Morgunblaðið - 05.10.2009, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 05.10.2009, Blaðsíða 30
30 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 2009 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Sr. Elínborg Sturludóttir. 07.00 Fréttir. 07.05 Vítt og breitt. - að morgni dags. Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Pétur Halldórsson. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Stefnumót: Norrænt. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Leifur Hauksson. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Hringsól. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Bak við stjörnurnar. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Brestir í Brook- lyn eftir Paul Auster. Jón Karl Helgason þýddi. Sigurður Skúla- son les. (15:30) 15.25 Fólk og fræði: Neyslu- samfélagið. Þáttur í umsjón há- skólanema um allt milli himins og jarðar. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Víðsjá. Menning og mannlíf. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfundi fyrir krakka. 20.30 Kvika. Útvarpsþáttur helgaður kvikmyndum. Umsjón: Sigríður Pét- ursdóttir. (e) 21.10 Framtíð lýðræðis. Umsjón: Ævar Kjartansso og Ágúst Þór Árnason. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Hákon Sig- urjónsson flytur. 22.15 Syngjandi tré: „eins og þú hlustir á vindinn“. Kolbeinn Bjarna- son fjallar um japanska tónlist. (1:4) 23.05 Lostafulli listræninginn: Bar- bara og Hlutverk. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (e) 23.40 Bláar nótur í bland: Söng- konur á ljúfum nótum. Tónlist af ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni. (e) 00.10 Næturtónar. Sígild tónlist. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Sammi (SAMSAM) (42:52) 17.37 Pálína (Penelope) (4:28) 17.42 Skellibær (Chugg- ington) (4:26) 17.55 Útsvar: Fjarðabyggð – Hveragerði Spurn- ingakeppni sveitarfélag- anna. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Stefnuræða for- sætisráðherra Bein út- sending frá Alþingi þar sem Jóhanna Sigurð- ardóttir forsætisráðherra flytur stefnuræðu sína og fram fara umræður um hana. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Trúður (Klovn V) Dönsk gamanþáttaröð um Frank og Casper. (1:10) 22.50 Íslenski boltinn Sýnd verða mörkin úr síð- ustu leikjum á Íslands- mótinu í fótbolta. 23.35 Fé og freistingar (Dirty Sexy Money 2) Bandarísk þáttaröð um ungan mann sem tók við af pabba sínum sem lögmað- ur auðugrar fjölskyldu í New York og þarf að vera á vakt allan sólarhringinn við að sinna þörfum henn- ar, ólöglegum jafnt sem löglegum. Meðal leikenda eru Peter Krause, Donald Sutherland, Jill Clayburgh og William Baldwin. (e) (19:23) 00.20 Spaugstofan (e) 00.45 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.20 Eldsnöggt með Jóa Fel 10.55 60 mínútur 11.45 Háskólalíf (The Best Years) 12.35 Nágrannar 13.00 Stórvaxnar stelpur (Phat Girlz) 14.45 Meðgönguraunir (Notes From the Under- belly) 15.10 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 15.55 Njósnaraskólinn (M.I. High) 16.18 Barnatími 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Simpson fjölskyldan 19.45 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 20.10 Heimilið tekið í gegn 20.55 Getur þú dansað? (So You Think You Can Dance) 21.40 Margföld ást (Big Love) 22.35 Háskólalíf 23.25 Sólin skín í Fíladelfíu (It’s Always Sunny In Philadelphia) 23.45 John frá Cincinnati (John From Cincinnati) 00.35 Blóðlíki 01.30 Flug 93 (Flight 93) 03.00 Slökkvistöð 62 03.45 Stórvaxnar stelpur 05.20 Fréttir / Ísland í dag 07.00 Spænski boltinn (Sevilla – Real Madrid) Útsending frá leik. 19.10 F1: Við endamarkið Umsjón: Gunnlaugur Rögnvaldsson 19.40 Presidents Cup 2007 20.30 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu Skyggnst er á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21.00 Spænsku mörkin Allir leikir umferðarinnar skoðaðir. 22.00 Franski boltinn (Marseille – Mónakó) 23.40 World Series of Po- ker 2009 ($40k Cham- pionship) 08.00 Paris, Texas 10.20 Reign Over Me 12.20 The Borrowers 14.00 Paris, Texas 16.20 Reign Over Me 18.20 The Borrowers 20.00 Cake: A Wedding Story 22.00 No Way Out 24.00 Grudge 02.00 Hellraiser: Inferno 04.00 No Way Out 06.00 The Upside of Anger 08.00 Dynasty 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Spjallið með Sölva Umræðuþáttur þar sem Sölvi Tryggvason fær til sín gesti og spyr þá spjör- unum úr. Lífið, tilveran og þjóðmálin, Sölva er ekkert óviðkomandi. 12.50 Pepsi MAX tónlist 17.50 Dynasty 18.40 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 19.10 Skemmtigarðurinn 20.10 90210 Bandarísk unglingasería. 21.00 Melrose Place 21.50 C.S.I: New York Spennu- og dramaþættir. Fjórða þáttaröðin um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögregl- unnar í New York. (4:25) 22.40 The Jay Leno Show 23.30 Harpeŕs Island 00.20 Pepsi MAX tónlist 16.30 Doctors 17.30 E.R. 18.15 Seinfeld 18.45 Doctors 19.45 E.R. 20.30 Seinfeld 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.45 Jamie At Home 22.15 Fangavaktin 22.45 Monk 23.30 Numbers 00.15 The 4400 01.00 Ástríður 01.30 Auddi og Sveppi 02.00 Sjáðu 02.25 Fréttir Stöðvar 2 03.25 Tónlistarmyndbönd Það er sérkennilegur siður, sem er víða tíðkaður, að halda upp á hörmungar. Nú er ár liðið frá bankahruninu og sjónvarpsstöðvarnar tjalda öllu til og endursýna af miklum móð myndir frá þessum sérkennilega tíma. Í sérstöku uppáhaldi eru myndir af reiðu fólk sem öskrar og lemur í potta og pönnur. Andlitin eru flest hver afmynduð af heift. Í hvert sinn sem þessar mynd- ir birtast á skjánum hrekkur maður við og fær ónota- tilfinningu. Fátt er jafn ógeðfellt og hópur fólks sem missir alla stjórn á sér, eins og gerðist hvað eftir annað á Austurvelli. Þetta var ekki góður tími en svo virðist sem sumir sakni hans og vilji endurtaka leikinn. Og það skilur maður ekki. Á þessum tíma hvarflaði stundum að manni að í fjöl- miðlastétt væri fólk sem hefði verulega gaman af þessum æsingi öllum. Í við- tals- og magasínþáttum heyrðust þáttastjórnendur skeggræða hvort ekki yrði mikið um að vera á Aust- urvelli næsta laugardag og komist var ansi nálægt því að hvetja fólk til að mæta. Þá spurði maður sjálfan sig: „Viljum við í rauninni öll þessi ósköp?“ Og svaraði sjálfum sér neitandi. Það jákvæða er að það var ekki öll þjóðin á Aust- urvelli þessa vondu daga þegar það var í tísku að vera ofsareiður og henda eggjum í Alþingishúsið og hrópa sví- virðingar að lögreglunni og hata alla sem höfðu völd og áhrif í þjóðfélaginu. Enn betra er að fátt bendir til að þessir atburðir muni end- urtaka sig. Þess vegna verða þessar myndir í huga manns viðvörun um það hvað gerist þegar heiftin tekur völdin og skynsemin víkur. Þetta voru vondu dagarnir sem koma vonandi aldrei aftur. ljósvakinn Morgunblaðið/Golli Táragas Vondu dagarnir. Vondu dagarnir Kolbrún Bergþórsdóttir 08.00 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson svarar spurningum áhorfenda. 09.00 49:22 Trust 09.30 Robert Schuller 10.30 Michael Rood 11.00 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson. 11.30 David Cho 12.00 Bl. íslenskt efni (e) 13.00 Global Answers . 13.30 Kvöldljós Ragnar Gunnarsson. 14.30 Trúna og tilveran Friðrik Schram. 15.00 Samverustund 16.00 Fíladelfía 17.00 Lifandi kirkja 18.00 Billy Graham 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 David Wilkerson 21.00 In Search of the Lords Way Mack Lyon. 21.30 Maríusystur 22.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 23.00 Global Answers 23.30 Freddie Filmore 24.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson. 01.00 Maríusystur 01.30 Um trúna og til- veruna Friðrik Schram 02.00 Freddie Filmore sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 Menneskets store vandring 23.05 Nytt på nytt NRK2 13.00 Nyheter 13.05 Uka med Jon Stewart 13.30 En plass i livet 14.00 Nyheter 15.10 Sveip 15.50 Kulturn- ytt 16.00 Nyheter 16.03 Dagsnytt 18 17.00 330 skvadronen 17.30 Elixir 18.00 Nyheter 18.10 Menne- skets store vandring 19.00 Jon Stewart 19.25 Blir le- vert utan batteri 19.55 Keno 20.00 Nyheter 20.10 Kulturnytt 20.20 I kveld 20.50 Nyheter på samisk 21.05 Mao – frå vekst til fall 22.05 Puls 22.30 Redak- sjon EN 23.00 Distriktsnyheter 23.15 Fra Ostfold 23.35 Fra Hedmark og Oppland SVT1 12.35 En stilla flirt 14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 15.00 Hannah Montana 15.25 Playa del Sol 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport/A-ekonomi 16.10 Re- gionala nyheter 16.15 Fråga doktorn 17.00 Kult- urnyheterna 17.15 Regionala nyheter 17.30 Rapport/ A-ekonomi 18.00 Livet i Fagervik 18.45 Hemliga svenska rum 19.00 Kysst av spriten 19.30 Älskade, hatade förort 20.00 Skönhetsfläckar 20.55 Kult- urnyheterna 21.10 Mannen under trappan 21.55 Här är ditt liv 23.25 Studio 60 on the Sunset Strip SVT2 13.20 Med andra ögon 13.50 Gudstjänst 14.35 Landet runt 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Folk och älgar 16.55 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Trädgårdsfredag 18.00 Vetenskapsmagasinet 18.30 Det förflutna hälsar på 1809 19.00 Aktuellt 19.30 Fotbollskväll 20.00 Sport- nytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.30 Eid-al-fitr 21.15 Purcell på Drottningholm 22.15 Ag- enda ZDF 13.00 heute/Sport 13.15 Nürnberger Schnauzen 14.00 heute – in Europa 14.15 Alisa – Folge deinem Herzen 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute spezial 16.00 SOKO 5113 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 WISO 18.15 Heiße Spur 19.45 heute-journal 20.12 Wetter 20.15 Was niem- and weiß 21.45 heute nacht 22.00 Pigs Will Fly ANIMAL PLANET 13.25 Wildlife SOS 13.50 E-Vet Interns 14.20 Anim. Cops Phoenix 15.15 After the Attack 16.10 Natural World 17.10 Anim. Cops Phoenix 18.05 In Search of the Giant Anaconda 19.00 I Was Bitten 19.55 Anim. Cops Phoenix 21.45 Natural World 22.40 In Search of the Giant Anaconda 23.35 I Was Bitten BBC ENTERTAINMENT 13.05 Only Fools and Horses 13.30 Absolutely Fa- bulous 14.00 Weakest Link 14.45 Black Adder 15.15 Lead Balloon 15.45 Only Fools and Horses 16.15 Ab- solutely Fabulous 16.45 EastEnders 17.15 Weakest Link 18.00 Lead Balloon 18.30 Coupling 19.00 Gavin And Stacey 19.30 Absolutely Fabulous 20.00 Life on Mars 20.50 Lead Balloon 21.20 Coupling 21.50 Ga- vin And Stacey 22.20 Absolutely Fabulous 22.50 Eas- tEnders 23.20 Weakest Link DISCOVERY CHANNEL 13.00 Future Weapons 14.00 Mega Builders 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Over- haulin’ 17.00 Miami Ink 18.00 Dirty Jobs 19.00 Myt- hBusters 20.00 Am. Chopper 21.00 Fifth Gear 22.00 Really Big Things 23.00 Am. Chopper EUROSPORT 12.45 Snooker 14.30 Football 16.30 Eurogoals 17.15 Eurogoals Champions 18.45 All Sports 18.50 Pro wrestling 20.15 WATTS 20.25 All Sports 20.30 To- tal KO 21.30 Eurogoals Champions 23.00 Football 23.15 WATTS MGM MOVIE CHANNEL 13.25 Martin’s Day 15.00 Invasion of the Body Snatc- hers 16.59 Convicts 18.30 She Knows Too Much 20.05 Welcome to Woop Woop 21.40 Gun Moll 23.20 Afraid of the Dark NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 Doomsday Volcano 14.00 Megastructures 15.00 Air Crash Investigation 16.00 Wild Russia 17.00 Helicopter Wars 18.00 America’s Hardest Pris- ons 19.00 Hooked: Monster Fishing 20.00 Air Crash Investigation 21.00 Engineering Connections 22.00 Jack the Ripper 23.00 Air Crash Investigation ARD 13.00 Tagesschau 13.10 Sturm der Liebe 14.00 Ta- gesschau 14.10 Elefant, Tiger & Co. 15.00 Tagessc- hau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Mari- enhof 16.50 Großstadtrevier 17.50 Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Geld.Macht- .Liebe 19.00 1989 – Schicksalstage im Oktober 19.45 Report 20.15 Tagesthemen 20.43 Wetter 20.45 Beckmann 22.00 Nachtmagazin 22.20 Rich- ling – Zwerch trifft Fell 22.50 Avanti, Avanti! DR1 13.00 Update/nyheder/vejr 13.10 Boogie Mix 14.00 SPAM – Forældrene ud af Facebook! 14.30 Braceface 14.55 Den lyserode panter 15.00 Troldspejlet 15.15 Robotboy 15.30 Byggemand Bob 15.40 Benjamin Bjorn 16.00 Aftenshowet 16.30 Avisen/Sport 17.00 Aftenshowet/Vejret 17.30 Gor det selv 18.00 Verdens værste naturkatastrofer 19.00 Avisen 19.25 Horisont 19.50 SportNyt 20.00 Inspector Morse 21.45 Forbry- delsen II 22.45 Seinfeld DR2 13.05 Daily Show 13.30 Slaget om havnen 14.00 Int- ernational forfatterscene 14.30 Verdens storste udfor- dringer 15.00 Deadline 17:00 15.30 Hun så et mord 16.15 Verdens kulturskatte 16.30 Storbritanniens hi- storie 17.30 Udland 18.00 Premiere 18.30 Direktoren for det hele 20.05 Den fremmede 20.30 Deadline 21.00 Silkevejen 22.15 Daily Show 22.40 Udland 23.10 So ein Ding 23.25 Deadline 2. Sektion NRK1 13.00 Nyheter 13.10 Jessica Fletcher 14.00 Nyheter 14.10 Dynastiet 15.00 Nyheter 15.10 Nyheter på samisk 15.25 Tid for tegn 15.40 Samisk barne-tv 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Små Einsteins 16.25 Trond med hammer’n 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Puls 17.55 Tingenes tilstand 18.25 Redaksjon EN 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.35 Kautokeinoopproret 20.25 Store Studio 21.00 Kveldsnytt 21.15 Derrick 22.15 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 07.00 Chelsea – Liverpool (Enska úrvalsdeildin) 16.05 Burnley – Birm- ingham (Enska úrvals- deildin) 17.45 Premier League Re- view 2009/10 Farið yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjunum skoð- að. 18.50 Aston Villa – Man. City (Enska úrvalsdeildin) 21.00 Premier League Re- view 2009/10 Farið yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjunum skoð- að. 22.00 Coca Cola mörkin ) Sýnt frá öllum leikjunum í deildinni. 22.30 Aston Villa – Man. City (Enska úrvalsdeildin) 00.10 Man. Utd. – Sunder- land (Enska úrvalsdeildin) EFTIR að spjall- þáttastjórnandinn David Letterman við- urkenndi í þætti sínum á fimmtudaginn var að hann hefði átt í kyn- ferðislegu sambandi við nokkra kvenkyns- starfsmenn þáttarins leið ekki langur tími þar til aðrir spjall- þáttastjórnendur fóru að gera grín að hon- um. Á föstudagskvöldið sagði Jay Leno, einn helsti keppinautur Letterman um langt árabil, við áhorfendur í upphafs- einræðu sinni: „Ef þið komuð hing- að í kvöld til að stunda kynlíf með spjallþáttastjórnanda, þá eruð þið í röngu myndveri.“ Grínistinn Jimmy Fallon sagði í sínum þætti: „Það var nýlega gefin út bókin „Hvers vegna konur stunda kynlíf“ og í henni seg- ir að það séu 237 ástæður fyrir því hvers vegna konur stunda kynlíf. Og Letterman þekkir topp 10,“ sagði hann en Letterman er þekkt- Gaman í sjónvarpinu Obama forseti var gestur Lettermans á dögunum og fór vel á með þeim. Letterman skotspónn Reuters ur fyrir að vera með hnyttna topp 10 lista um ýmsa hluti. Á föstudaginn var sjónvarps- þáttaframleiðandinn Robert Joel Halderman færður fyrir dómara og ákærður fyrir að reyna að kúga tvær milljónir dala út úr Letterm- an, en hann mun hafa hótað að greina frá framhjáhaldi þátta- stjórnandans með starfsmönnum þáttarins. Halderman kvaðst sak- laus af ákærunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.