Morgunblaðið - 14.10.2009, Page 23

Morgunblaðið - 14.10.2009, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 2009 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Bækur Kaupi bækur Kaupi bækur og bókasöfn. Upplýsingar í síma 898 9475, Þorvaldur. Dýrahald Hundagallerí auglýsir kíktu á heimasíðu okkar: www.dalsmynni.is Sími 566 8417, bjóðum visa og euro raðgreiðslur. Gisting Sumarhús til leigu miðsvæðis á Akureyri- Þrjú svefnherbergi (78 fm). Rúm fyrir sjö. Verönd og heitur pottur. Glæsilegt útsýni yfir Pollinn. Frítt net- samband. Uppl. á www.saeluhus.is eða í 618-2800. AKUREYRI Sumarhús (140 fm) til leigu við Akureyri. 4 svefnherb. + svefnloft, 2 baðherb, rúm fyrir 11 manns, verönd og heitur pottur, glæsilegt útsýni yfir Akureyri. www.orlofshus.is eða Leó, sími 897 5300. Heilsa JenFe orku- og heilsudrykkurinn Þessi einstaki heilsudrykkur veitir aukna orku og afmáir slen og þreytu. Þín heilsa - þitt tækifæri. Ólafur, s: 660 7753, http://orkuprof.com orkuprof@gmail.com Hljóðfæri Dúndurtilboð!!!! Kassagítarar: 1/4 stærð kr 10.900. pakkinn með poka, strengjasett og stilliflautu. 4/4 stærð 15.900.- Rafmagnsgítar- pakkar frá kr. 39.900. Þjóðlaga- gítarpakkar frá 19.900.- Hljómborð frá kr. 8.900.- Trommusett kr. 79.900.- með öllu. Gítarinn, Stórhöfða 27, sími 552 2125. www.gitarinn.is Húsnæði óskast 30 ára einhleyp, ábyrg, reglusöm kona óskar eftir stóru herbergi eða stúdíóíbúð í Garðabæ eða Kópavogi, sem fyrst lausri til leigu. Algjör reglu- semi. Fyrirfram greiðsla. Vinsamleg- ast hafið samband í síma 699 1159. Sumarhús Heitir pottar, grill og góð stemning. Frábær aðstaða fyrir hópa í Minniborgum. Hver segir að ættarmót þurfi alltaf að vera á sumrin?? Við sjáum um grillveisluna eða jólahlaðborðið fyrir þinn hóp. www.minniborgir.is Spennandi gisting á góðum stað. Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Tómstundir Fjarstýrðir bílar fyrir alla aldurshópa í miklu úrvali Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600, www.tomstundahusid.is Óska eftir Óska eftir að kaupa gott og vel útlítandi píanó, óskalitur brúnt þó ekki skilyrði. Áhugasamir sendi inn uppl. á agnesv@simnet.is Vinsamlegast sendið mynd með, ef tök eru á. KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum gull til að smíða úr. Spörum gjaldeyri. Heiðarleg viðskipti. Aðeins í verslun okkar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL ! Ég, Magnús Steinþórsson gull- smíðameistari, kaupi gull, gull- peninga og gullskartgripi af fólki og veiti ég góð ráð. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns. Upplýsingar á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13. Verið velkomin. Ýmislegt Hólmaslóð 2 101 Reykjavík Sími 568-7788 www.em.is Ryðvarnarbón Drjúgt í notkun Fltjótlegt í notkun Virkar á vínyl og plast Myndar vörn á gler Ver gegn sólinni Myndar gljáa á lakk Umhverfisvænt Ryðleysir á járn Engin eiturefni Engar eiturgufur Auðvelt í notkun Leysir bara ryð Engar sýrur Engin olía Endist lengi Þessar vörur fást í Umhverfisvæn tæringarvörn SULO sorptunnur 2 nýlegar, ónotaðar 660 l sorptunnur á hjólum til sölu. Henta fyrirtækjum og húsfélögum. Gott verð. Uppl. í s. 820 111 Glæsilegir dömuskór úr leðri með skinnfóðri. Verð: 14.450.- og 14.880.- Misty skór, Laugavegi 178, sími: 551 2070, opið: mán.- fös. 10 - 18, lau. 10 -14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Bílar Gæðaþvottur + bón - engir kústar - bara koma Bón & þvottur Vatnagörðum 16 býður alhliðaþjónustu fyrir bílinn þinn, und- irbúum bílinn fyrir veturinn, nú þarftu ekki að skafa. Opið virka daga til kl. 22.00, laugard. frá kl. 10.00, sunnu- daga frá kl. 13. Ódýr og góð þjónusta. www.bonogtvottur.is, sími 445-9090, GSM 615-9090. Bílaþjónusta GÆÐABÓN Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310 KRINGLUBÓN ekið inn stóri- litli turn. Opið mán.-fös. 8-18, lau. 10-18. S. 534 2455 GÆÐABÓN Hafnarfirði bílakj. Firðinum (undir verslunarm.) Opið mán.-fös. 8-18. S. 555 3766 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái og leðurhreinsun Ökukennsla Bilaskoli.is Bókleg námskeið - ökukennsla - akstursmat - kennsla fatlaðra Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '08. 6960042/5666442. Snorri Bjarnason BMW 116i ´07. 8921451/5574975. Visa/Euro. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '08. 8924449/5572940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 8637493/5572493. Fellihýsi Fleetwood fellihýsi til sölu Árgerð 2005. 10 fet. Fortjald. Skoðað 2011. Eldavél, ísskápur, miðstöð með sjálfvirkum hitastilli, heitt og kalt vatn, útisturta, tveir gaskútar. Vel með farið. Verð 1,1 millj. kr. Upplýsingar í síma 660 1403. Húsviðhald Tökum að okkur að leggja PVC dúk á þök og bílskúra. Þjónum lands- byggðinni einnig. Erum líka í viðgerðum. Uppl. í síma 659-3598. Íslenskir og Norðurlanda- minnispeningar Vil kaupa íslenska og Norðurlanda- minnispeninga. Söfn eða minni ein- ingar. Einnig gamla íslenska peninga- seðla. Vinsamlegast hringið í síma 699 1159. Atvinnuauglýsingar Sveitarfélagið Árborg auglýsir stöðu leikskólastjóra Sveitarfélagið Árborg auglýsir eftir leikskólastjóra til starfa við leikskólann Árbæ á Selfossi. Leikskólinn Árbær er 6 deilda leikskóli sem starfað hefur frá árinu 2002. Í Árbæ geta 124 börn dvalið samtímis. Leikskólinn starfar eftir hugmyndafræði heilsustefnunnar. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið:  Stjórnar og ber ábyrgð á daglegum rekstri, starfi og fjármálum leikskólans  Stjórnar og ber ábyrgð á starfsmanna- málum  Ber ábyrgð á að leikskólastarfið sé í samræmi við lög, reglugerðir, aðalnámskrá leikskóla, stefnu sveitarfélagsins, skólanámskrá og önnur gildandi fyrirmæli Menntunar- og hæfniskröfur:  Leikskólakennaramenntun og viðbótarmenntun í stjórnun eða kennslu- reynsla á leikskólastigi  Reynsla af stjórnun leikskóla nauðsynleg  Sjálfstæði í starfi, frumkvæði og skipu- lagshæfni  Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launa- nefndar sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna félags leikskólakennara. Nánari upplýsingar veita RagnheiðurThorlac- ius, framkvæmdastjóri, sími 480-1900 netfang: ragnheidur@arborg.is og Sigurður Bjarnason, verkefnisstjóri fræðslumála, netfang: siggi@arborg.is sími 480 1900. Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila berist skriflega RagnheiðiThorlacius, framkvæmdastjóra, Austurvegi 2, 800 Selfoss fyrir 28. október 2009. Gert er ráð fyrir að viðkomandi hefji störf 1. janúar 2010. Raðauglýsingar 569 1100 Tilkynningar Auglýsing til sveitarstjórna um úthlutun byggðakvóta fiskveiðiársins 2009/2010 Með tilkynningu þessari vill ráðuneytið gefa sveitarstjórnum kost á að sækja um byggða- kvóta, fyrir fiskveiðiárið 2009/2010, á grund- velli 10. gr. laga nr. 116/2006, með síðari breytingum. Sveitarstjórnir eru umsóknaraðilar fyrir byggðarlögin innan sveitarstjórnar- umdæmanna og annast þær öll samskipti við ráðuneytið, sem nauðsynleg eru vegna úthlutunarinnar. Umsóknarfrestur um byggðakvóta er til 28. október 2009. Umsóknir sem berast eftir þann tíma verða ekki teknar til greina. Til greina við úthlutun byggðakvóta koma: 1. Minni byggðarlög (viðmiðun er 1.500 íbúar), sem lent hafa í vanda vegna sam- dráttar í sjávarútvegi og sem háð eru veiðum og vinnslu á botnfiski. Skal sveit- arstjórn gera ráðuneytinu ítarlega grein fyrir vanda byggðarlagsins sem talið er að rekja megi til samdráttar í sjávarútvegi á síðustu árum og fyrir þýðingu veiða og vinnslu botnfisks fyrir það byggðarlag. 2. Byggðarlög sem orðið hafa fyrir óvæntri skerðingu á heildaraflaheimildum fiski- skipa sem gerð hafa verið út og landað afla í viðkomandi byggðarlögum og sem veru- leg áhrif hefur haft á atvinnuástand í þeim. Sveitarstjórnir skulu leggja fram gögn, sem sýna fram á að í tilteknu byggðarlagi hafi óvænt skerðing heildaraflaheimilda fiskiskipa sem gerð eru þaðan út og landað hafa þar afla, hafi haft veruleg neikvæð áhrif á at- vinnuástand í viðkomandi byggðarlagi. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.