Morgunblaðið - 14.10.2009, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 2009
Það þarf ekki að kynna Ís-lendingum Björn Thorodd-sen, sem ásamt SigurðiFlosasyni og Tómasi R.
Einarssyni var burðarás hinnar nýju
íslensku djasskynslóðar á árunum
eftir 1978. Það var tími til kominn að
verk hans yrðu klædd í stórsveit-
arbúning, einsog Samúel J. Sam-
úelsson hefur gert við verk Tómasar
og Danile Nolgård við verk Sigurðar
og enginn var betur til þess fallinn en
stjórnandi Winnipeg-stórsveit-
arinnar og félagi Björns í Cold Front
til margra ára, Vestur-Íslending-
urinn Richard Gillis, og það tókst
honum afbragðs vel.
Tónleikar Stórsveitarinnar í Ráð-
húsinu hófust á „Völuspá“ Björns
sem hann hljóðritaði á sínum tíma
með Doug Raney. Þetta er hefð-
bundið bopfönk af skóla Bobby Tim-
mons og vel til fallið að hita mann-
skapinn upp. Næsta verk spilaði
Björn með Guitar Islancio og nefnd-
ist það þá „Night song“ en nú var
Gillis búin að gera úr því Balk-
anskotið bolero undir nafninu „En-
guera“ og þá hlaut Papasov okkar Ís-
lendinga, Haukur Gröndal, að blása
klarinettusólóið, sem hann gerði frá-
bærlega. Útsetningin var fín, en
Björn hefði mátt sleppa gríninu í inn-
gangskafla sínum. Afturá móti hitti
hann fullkomlega í mark í „Gítarorm-
inum“ sem vakti mikla hrifningu
áheyrenda og er orðinn einskonar
Vilhjálms Tell-forleikur okkar Ís-
lendinga. „Blue Lagoon“ var eitt lag-
anna er Svare/Thoroddsen tríóið lék
og rökrétt að Gillis leitaði til gullald-
artíma stórsveitanna í útsetningu
sinni. Honum tókst frábærlega að ná
vangadanssveiflu Hermans og þeirra
félaga sem menn á borð við Ralph
Burns skrifuðu fyrir. Tvö verk af
Lúthersskífu Björns voru á dagskrá,
„Af himnum ofan boðskap ber“ og
„Gloria“, hefði hið fyrrnefnda mátt
vera beittari í flutningi, svo var „Kir“
var dálítið laust í reipunum, en „Mr
G“ sédeilis skemmtilegt með keim af
Hampton á bopptíma hans. Aukalag-
ið var ljúf útsetning Richards á
„Summertime“, dálítið hraðari en við
eigum að venjast og Björn með
syngjandi fínan gítarsóló.
Fagmennska í fyrirrúmi
Ráðhús Reykjavíkur
Björn Thoroddsen og Stórsveit
Reykjavíkur bbbbn
Einar Jónsson, Kjartan Hákonarson, Ívar
Guðmundsson og Snorri Sigurðarson
trompeta; Jessica Buzby, Stefán Ómar
Jakobsson og Bergur Þórisson básúnur;
David Bobroff bassabásúnu; Sigurður
Flosason, Ólafur Jónsson, Steinar Sig-
urðarson, Haukur Gröndal og Kristinn
Svavarsson saxófóna, klarinettur og
flautur; Kjartan Valdimarsson píanó,
Gunnar Hrafnsson bassa og Jóhann
Hjörleifsson trommur. Einleikari á gítar
og höfundur tónlistar: Björn Thorodd-
sen. Stjórnandi, útsetjari og trompet-
einleikari: Richard Gillis.
Sunnudaginn 10.10. 2009.
VERNHARÐUR
LINNET
TÓNLIST
Árvakur/Ómar
Björn Tími til kominn að verk hans yrðu klædd í stórsveitarbúning
TÓNLISTARMAÐURINN Pete
Doherty var lagður inn á sjúkrahús
í Wiltshire á Englandi í fyrradag
„vegna ofþreytu
og öndunarerfið-
leika“ að sögn
talsmanns hans.
Tónleika-
ferðalagi
Doherty hefur
verið frestað, en
það átti að hefj-
ast í gærkvöldi í
Belfast og hann
átti að leika í
Dublin í dag. Doherty hefur átt við
eiturlyfjafíkn að stríða. Fyrr í þess-
um mánuði var hann fyrir rétti
vegna ásakana um ofsaakstur eftir
tónleika í júní. Hann neitaði sök en
réttað verður aftur í málinu í lok
desember.
Doherty
sjúkur
Pete Doherty
TÓNLISTARKONAN Carly Simon
hefur lögsótt kaffihúsakeðjuna
Starbucks vegna slakrar sölu á
plötu hennar sem kom út í fyrra.
Simon á í fjárhagsvandræðum og
hefur þurft að hætta við þau áform
sín um að setjast í helgan stein.
Platan sem um ræðir, This Kind of
Love, átti að vera síðasta plata
Simon en nú er ljóst að svo verður
ekki því hún seldist einungis í
124.000 eintökum sem er aðeins
þriðjungur af því sem seldist af
plötunni Moonlight Serenade árið
2005.
Hear Music, plötuútgáfan sem
heyrir undir Starbucks, bauð Sim-
on upphaflega milljón dollara í fyr-
irframgreiðslu fyrir plötuna en sú
upphæð var lækkuð niður í 575.000.
Þá hafði Simon þegar eytt 100.000
dollurum í upptökur á plötunni. Og
nú segir Simon að hún hafi aldrei
fengið upphæðina alla. Ekki nóg
með það heldur fól Hear Music
dótturfyrirtæki sínu, Concord Mu-
sic Group, umsýslu með plötu Sim-
on.
Simon segir að með þessu hafi
plata hennar nær orðið ósýnileg á
kaffihúsum Starbucks. Hún kennir
því Hear Music og eiganda þess,
Starbucks, um dræma sölu.
Reuters
Simon Með gítarinn og hundinn sinn. Ekki allskostar sátt við Starbucks.
Simon
lögsækir
Starbucks KARDEMOMMUBÆRINN (Stóra sviðið)
Sýningum lýkur 29. nóvember
UTAN GÁTTA (Kassinn)
Lau 7/11 kl. 17:00 Aukas
Mið 11/11kl. 20:00 Aukas
Lau 14/11 kl. 17:00 Aukas Fim 19/11 kl. 20:00 Aukas
Fös 16/10 kl. 20:00 Frums.U
Fim 22/10 kl. 20:00 2. sýn.Ö
Fös 23/10 kl. 20:00 3. sýn.Ö
Fös 30/10 kl. 20:00 4. sýn.Ö
Lau 31/10 kl. 20:00 5. sýn.Ö
Fim 5/11 kl. 20:00 6. sýn.Ö
Fös 6/11 kl. 20:00 7. sýn.Ö
Fim 12/11 kl. 20:00 8. sýni.
BRENNUVARGARNIR (Stóra sviðið)
Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is
Sun 18/10 kl. 14:00 U
Sun 18/10 kl. 17:00 U
Sun 25/10 kl. 14:00 U
Sun 25/10 kl. 17:00 U
Þri 27/10 kl. 18:00 Aukas.Ö
Sun 1/11 kl. 14:00 U
Sun 1/11 kl. 17:00 U
Þri 3/11 kl. 18:00 Ö
Sun 8/11 kl. 14:00 U
Sun 8/11 kl. 17:00 U
Þri 10/11 kl. 18:00 Aukas
Sun 15/11 kl. 14:00 U
Sun 15/11 kl. 17:00 Ö
Sun 22/11 kl. 14:00 U
Sun 22/11 kl. 17:00 Ö
Sun 29/11 kl. 17:00 Ö
FRIDA... viva la vida (Stóra sviðið)
Þri 20/10 kl. 20:00 Fors.U
Mið 21/10 kl. 20:00 Fors.U
Fim 22/10 kl. 20:00 Frums.U
Fös 23/10 kl. 20:00
Lau 24/10 kl. 20:00
Fös 30/10 kl. 20:00
Lau 31/10 kl. 20:00
VÖLVA (Kassinn)
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Aukasýningar í nóvember komnar í sölu
ÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS
Lau 17/10 kl. 20:00 U
Lau 24/10 kl. 20:00 Ö
Fim 29/10 kl. 20:00 Ö
Lau 7/11 kl. 20:00 Ö
Lau 14/11 kl. 20:00
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Fúlar á móti (Loftkastalinn)
Fim 15/10 kl. 20:00 3.kortU
Fös 16/10 kl. 20:00 4.kortU
Lau 17/10 kl. 20:00 5.kortU
Sun 18/10 kl. 20:00 6.kortU
Fim 22/10 kl. 20:00 7.kortU
Fös 23/10 kl. 20:00 8.kortU
Lau 24/10 kl. 20:00 9.kortU
Sun 25/10 kl. 20:00 10.kortU
Fim 29/10 kl. 20:00 11.kortÖ
Fös 30/10 kl. 20:00 12.kortU
Lau 31/10 kl. 20:00 13.kortU
Sun 1/11 kl. 20:00 14.kortÖ
Fim 5/11 kl. 20:00 Ný sýn
Fös 6/11 kl. 20:00 Ný sýn
Lilja (Rýmið)
Byggt á kvikmyndinni Lilya 4 ever.
Fös 16/10 kl. 20:00 Ný aukas
Lau 17/10 kl. 20:00 Ný aukas.
Fim 22/10 kl. 20:00 Ný auka.
Fös 23/10 kl. 20:00 Ný aukas.
Fös 30/10 kl. 20:00 Ný aukas.
Lau 31/10 kl. 20:00 Ný aukas.
ÍD danssýning (Samkomuhúsið)
Fös 30/10 kl. 20:00 1.sýnÖ Lau 31/10 kl. 16:00 2.sýn
Sýning fyrir alla fjölskylduna
Sagan af dátanum
Lau 17/10 kl. 16:00
Sagan af dátanum eftir Igor Stravinsky er samstarfsverkefni Leikfélags Akureyrar
Miðasala í Háskólabíói » Sími 545 2500 » www.sinfonia.is
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Á morgun kl. 19.30 » Sólskinssinfónían
Hljómsveitarstjóri: Eivind Aadland
Einleikari: Stefán Jón Bernharðsson
Haukur Tómasson: Strati
Richard Strauss: Hornkonsert nr. 2
Johannes Brahms: Sinfónía nr. 2
Munið Vinafélagskynninguna í Neskirkju.
Súpa og spjall Árna Heimis Ingólfssonar um verkin á
tónleikunum á Kaffitorginu í Neskirkju kl. 18
22. & 23.10. kl. 19.30 » Kvikmyndatónlist John Williams
Hljómsveitarstjóri: Michael Krajewski
John Williams: Tónlist úr Stjörnustríði, Superman, E.T.,
Harry Potter og fleiri myndum.
Fim. 22.10. – Uppselt
Fös. 23.10. – Aukatónleikar
Þetta eru tónleikar sem engir áhugamenn um kvikmyndir
og góða tónlist mega láta fram hjá sér fara!
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Söngvaseiður (Stóra sviðið)
Harry og Heimir (Litla sviðið)
Djúpið (Litla sviðið)
Sannleikurinn (Stóra sviðið)
Fim 15/10 kl. 20:00 11.kortU
Fös 16/10 kl. 20:00 12.kortÖ
Lau 17/10 kl. 20:00 13.kortÖ
Fim 22/10 kl. 20:00 14.kortU
Fös 23/10 kl. 20:00 15.kortÖ
Lau 24/10 kl. 20:00 16. kort
Sun 25/10 kl. 20:00 17. kortÖ
Bláa gullið (Litla sviðið)
Lau 17/10 kl. 14:00 3.kort
Sun 18/10 kl. 14:00 4.kort
Lau 24/10 kl. 14:00 5.kort
Sun 25/10 kl. 13:00 6.kort
Lau 31/10 kl. 13:00 7.kort
Mið 14/10 kl. 20:00 U
Sun 25/10 kl. 20:00 U
Sun 15/11 kl. 20:00 Ö
Þri 24/11 kl. 20:00 AukasÖ
Mið 25/11kl. 19:00 Aukas
MIÐ 25/11 KL. 21:00
Fös 16/10 kl. 19:00 U
Fös 16/10 kl. 22:00 AukasU
Lau 17/10 kl. 20:00 AukasU
Lau 12/12 kl. 19:00 Aukas
Lau 12/12 kl. 22:00 Aukas
Lau 17/10kl. 19:00 20.kortU
Lau 17/10kl. 22:00 21.kortU
Sun 18/10kl. 20:30 22.kortU
Þri 20/10 kl. 20:00 Aukas U
Fös 23/10kl. 19:00 23.kortU
Fös 23/10 kl. 22:00 24.kortU
Lau 24/10kl. 19:00 25.kortU
Lau 24/10 kl. 22:00 26.kortU
Mið 28/10kl. 20:00 27.kortU
Fim 29/10kl. 20:00 28.kortU
Fös 30/10kl. 19:00 29.kortU
Fös 30/10kl. 22:00 30.kortU
Fim 5/11 kl. 20:00 31.kortU
Lau 7/11 kl. 19:00 32.kortU
Lau 7/11 kl. 22:00 33.kortU
Sun 8/11 kl. 20:30 34.kortU
Fös 13/11kl. 19:00 35.kortU
Fös 13/11 kl. 22:00 36.kortU
Lau 14/11 kl. 19:00 37.kortU
Lau 14/11 kl. 22:00 38.kortU
Sun 22/11 kl. 20:30 39.kortU
Fim 26/11 kl. 20:00 40.kortU
Fös 27/11 kl. 19:00 41.kortU
Fös 27/11 kl. 22:00 42.kortU
Þri 1/12 kl. 20:00 43.kortÖ
Fös 4/12 kl. 19:00 44.kortU
Fös 4/12 kl. 22:00 45.kortU
Lau 12/12kl. 19:00 46.kortU
Lau 12/12kl. 22:00 47.kortU
Sun 13/12 kl. 20:00 48.kortU
Fös 18/12 kl. 19:00 49.kortÖ
Fös 18/12 kl. 22:00 50 .kortU
Fim 15/10 kl. 20:00 U
Fös 16/10 kl. 20:00 U
Mið 21/10kl. 20:00 Ö
Fim 22/10 kl. 20:00 U
Lau 31/10 kl. 20:00 U
Sun 1/11 kl. 20:00 U
Fös 6/11 kl. 20:00 U
Fim 12/11 kl. 20:00 U
Lau 14/11 kl. 15:00
SUN 22/11 KL. 14:00
MIÐ 2/12 KL. 20:00
FIM 3/12 KL. 20:00
Dauðasyndirnar (Litla sviðið)
Heima er best (Nýja svið)
NÝJAR AUKASÝNINGAR Í SÖLU. TRYGGÐU ÞÉR MIÐA
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA NÚNA.
EKKI VIÐ HÆFI VIÐKVÆMRA. SNARPUR SÝNINGARTÍMI: SÍÐASTA SÝN 25.OKT
UPPSETNING OPIÐ ÚT Í SAMSTARFI VIÐ BORGARLEIKHÚSIÐ. FYRIR ALLA FRÁ 9-99 ÁRA.
TAKMARKAÐUR SÝNINGARFJÖLDI. 20% AFSLÁTTUR TIL VÍSA KREDITKORTHAFA
SÝNINGARTÍMI: 1 KLST, EKKERT HLÉ.
ATH ! SÍÐUSTU SÝNINGAR
Við borgum ekki, við borgum ekki
Lau 7/11 kl. 20:00 Ö
Lau 14/11 kl. 19:00 Ö
Lau 14/11 kl. 22:0 Fim 19/11 kl. 20:00
UPPSETNING NÝJA ÍSLANDS.
Djúpið HHHHH Fbl og DV
Fim 15/10 kl. 20:00 Ö
Lau 17/10 kl. 15:00 U
Sun 18/10 kl. 20:00 Aukas Ö
Fös 23/10 kl. 19:00 Aukas Ö
Lau 24/10 kl. 15:00 U
Lau 24/10 kl. 19:00 U
Sun 1/11 kl. 15:00 Aukas U
Fim 5/11 kl. 20:00 Aukas Ö
Lau 7/11 kl. 14:00 U
Lau 14/11 kl. 14:00 U
Sun 15/11 kl. 14:00 Aukas Ö
Lau 21/11 kl. 19:00 Aukas
Sun 22/11 kl. 14:00 Aukas