Morgunblaðið - 14.10.2009, Side 34

Morgunblaðið - 14.10.2009, Side 34
34 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 2009 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Elínborg Sturlu- dóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Æv- ar Kjartansson. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Aftur á þriðjudag) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Leifur Hauksson. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.00 Orð skulu standa. Spurn- ingaleikur um orð og orðanotk- un. Liðstjórar: Davíð Þór Jóns- son og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Tónleikur. Umsjón: Ingi- björg Eyþórsdóttir. (Aftur annað kvöld) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Brestir í Brooklyn eftir Paul Auster. Jón Karl Helgason þýddi. Sigurður Skúlason les. (22:30) 15.25 Seiður og hélog: Benn Q. Holm. Þáttur um bókmenntir. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfundi fyrir alla krakka. 20.30 Ástarsögur af rithöfundum. Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir og Ásta Gísladóttir. Lesarar: Vig- dís Másdóttir og Sigurður H. Pálsson. (e) (2:2) 21.10 Út um græna grundu: Húsasafn, fuglamerkingar, Aric- anda, Engidalur og Óseyrarnes. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Hákon Sig- urjónsson flytur. 22.15 Bak við stjörnurnar: Tékk- neskt tónskáld. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir (e) 23.10 Krossgötur. Umsjón: Hjálmar Sveinsson. (e) 24.00 Sígild tónlist til morguns. 14.30 Landsleikur í fót- bolta: Ísland – Suður- Afríka 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Einu sinni var… – Maðurinn (e) (3:26) 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (32:52) 18.23 Sígildar teiknimynd- ir (Classic Cartoon) (3:42) 18.30 Alvöru dreki (52:52) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Ljóta Betty 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Textað á síðu 888 í Texta- varpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Lifandi fæða (Le- vande föda) Sænsk hroll- vekja í þremur þáttum. Stranglega bannað börn- um. (2:3) 23.10 Stóra planið Íslensk gamanþáttaröð með harm- rænu ívafi. Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) Bann- að börnum. (2:5) 23.45 Manstu, Frank? (Dokumentaren: Husker du Frank?) Dönsk heim- ildamynd um Frank Ør- um, hálfsextugan fjöl- skylduföður frá Hjallerup á Norður-Jótlandi. Hann fékk sjúkdóm sem eyði- leggur smám saman mál- stöðvarnar í heilanum. Í myndinni er fylgst með Frank um þriggja ára skeið og sagt frá áhrifum sjúkdómsins á líf hans og fjölskyldu hans. 00.45 Kastljós (e) 01.25 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.20 Auddi og Sveppi 10.55 Yfir til þín (Back To You) 11.20 Ég heiti Earl (My Name Is Earl) 11.45 Mæðgurnar 12.35 Nágrannar 13.00 Fiskur á þurru landi (Aliens in America) 13.25 Systurnar (Sisters) 14.15 Bráðavaktin (E.R.) 15.00 Orange-sýsla 15.45 Barnatími 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Simpson fjölskyldan 19.45 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 20.10 Blaðurskjóðan (Gos- sip Girl) 20.55 Ástríður 21.25 Miðillinn (Medium) 22.10 Blóðlíki (True Blo- od) 23.00 Beðmál í borginni 23.30 In Treatment 24.00 Margföld ást (Big Love) 00.55 Á elleftu stundu (Eleventh Hour) 01.40 Bráðavaktin (E.R.) 02.25 Sjáðu 02.55 Hátt uppi á heima- vist (National Lampoon’s Dorm Daze) 04.30 Miðillinn (Medium) 05.15 Ástríður 05.40 Fréttir og Ísland í dag 16.55 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþátt- ur. 17.25 Presidents Cup 2009 – Hápunktar 18.20 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 18.50 Undankeppni HM (England – Hvíta Rúss- land) Bein útsending frá leik Englands og Hvíta Rússlands í undankeppni HM. 20.50 Spænsku mörkin 21.50 HM 2010 – Und- ankeppni (Úrúgvæ – Arg- entína) Bein útsending frá leik Úrugvæ og Argentínu í undankeppni HM en leik- urinn er gríðarlega þýð- ingarmikill fyrir Argent- ínu sem hefur gengið herfilega undir stjórn Diego Maradona og eiga hættu á að komast ekki á HM í Suður Afríku á næsta ári. 23.55 Undankeppni HM 2010 (Brasilía – Vene- zuela) Bein útsending frá leik Brasilíu og Venesúela. 08.00 Shopgirl 10.00 Batman & Robin 12.00 Nancy Drew 14.00 Shopgirl 16.00 Batman & Robin 18.00 Nancy Drew 20.00 Little Man 22.00 Daltry Calhoun 24.00 Sympathy For Mr. Vengeance (Boksuneun naui geot) 02.05 The Bone Collector 04.00 Daltry Calhoun 06.00 Gattaca 08.00 Dynasty 08.45 Pepsi Max tónlist 12.00 Skemmtigarðurinn 13.00 Pepsi Max tónlist 18.30 Dynasty 19.20 Nýtt útlit 19.30 America’ s Funniest Home Videos 20.10 Spjallið með Sölva (4:13) 21.00 She’ s Got the Look 21.50 Secret Diary of a Call Girl Bresk þáttaröð um unga konu sem lifir tvöföldu lífi. Vinir og vandamenn halda að Hannah sé í virðulega starfi en í raun er hún hák- lassahóra og kúnnarnir þekkja hana sem Belle de Jeur. Þetta eru ögrandi þættir sem eru byggðir á dagbók starfandi vænd- iskonu og gefa óvenjulega innsýn í líf vændiskvenna. 22.20 Californication 22.55 The Jay Leno Show 23.45 Law & Order: Crim- inal Intent 00.35 The Contender 01.25 Pepsi Max tónlist 16.30 Doctors 17.30 Gilmore Girls 18.15 Seinfeld 18.45 Doctors 19.45 Gilmore Girls 20.30 Seinfeld 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.45 Eldsnöggt með Jóa Fel 22.15 Chuck 23.00 Burn Notice 23.45 Fangavaktin 00.15 Modern Toss 00.40 Fréttir Stöðvar 2 01.40 Tónlistarmyndbönd ÚTVARPSÞÁTTURINN Orð skulu standa er kominn aftur á dagskrá Ríkis- útvarpsins eftir sumarfrí. Þvílík gleði! Nú er aftur nauðsynlegt að stilla á Rás 1 á laugardögum klukkan fjögur. Orð skulu standa er einn af fáum þolanlegum spurningaþáttum enda kannski ekki um harðvítuga keppni að ræða, meira svona spjall um spurningar. Æsingurinn við hlustunina verður þó ekkert minni, ég var nánast búin að valda umferðarslysi á Hellisheið- inni þegar fyrsti þáttur vetrarins fór í loftið. Í mín- um augum lá svarið við einni spurningunni í augum uppi en þátttakendur í þætt- inum sáu það ekki. Þau voru samt alltaf svo nálægt því að ég hélt að með því að öskra svarið á útvarpið næðu þau því. Það gerðist því miður ekki en Karl Th. Birgisson gaf þeim svarið með sinni djúpu röddu og ég fagnaði yfir að fá vissu mína stað- festa í miðjum Kömbunum. Já, gott útvarpsefni þarf ekki oft að vera flókið. Að sjónvarpinu; gam- anþáttaserían Stóra planið í Sjónvarpinu er misheppnuð, fær mig bara til að geispa. Aftur á móti er spennu- þáttaröðin Hamarinn ágætis skemmtun, reyndar klisjur á klisjur ofan en eru það ekki einmitt klisjurnar sem virka? ljósvakinn Orð skulu standa Karl Th. Spjall um spurningar Ingveldur Geirsdóttir 08.00 Benny Hinn 08.30 Um trúna og til- veruna 09.00 Fíladelfía Upptaka frá samkomu í Hvíta- sunnukirkjunni Fíladelfíu. 10.00 Að vaxa í trú 10.30 David Wilkerson 11.30 Við Krossinn 12.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn Frétta- tengt efni, vitnisburðir og fróðleikur. 13.00 Ljós í myrkri 13.30 49:22 Trust 14.00 Robert Schuller Máttarstund Krist- alskirkjunnar í Kaliforníu. 15.00 In Search of the Lords Way 16.00 Morris Cerullo 17.00 Blandað íslenskt efni Endursýndir íslenskir þættir. 18.00 Maríusystur 18.30 Tissa Weerasingha 19.00 David Wilkerson Upptökur frá Time Square Church. 20.00 Ísrael í dag 21.00 Billy Graham 22.00 Michael Rood 22.30 Kvikmynd sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 NRK2 14.00 NRK nyheter 15.10 Sveip 15.50 Kulturnytt 16.00 NRK nyheter 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Bokprogrammet 17.30 Trav: V65 18.00 NRK nyheter 18.10 Spekter 19.05 Jon Stewart 19.25 Vår aktive hjerne 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 Kult- urnytt 20.20 I kveld 20.50 Oddasat – nyheter på samisk 21.05 Fantastiske reiser 21.55 Forbruker- inspektørene 22.50 Distriktsnyheter 23.05 Fra Øst- fold 23.25 Fra Hedmark og Oppland 23.45 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold SVT1 14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 15.00 Hannah Montana 15.25 Älskade, hatade förort 15.55 Sportnytt 16.00/17.30 Rapport med A- ekonomi 16.10/17.15 Regionala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00/21.00 Kulturnyheterna 18.00 Upp- drag Granskning 19.00 Fem minuter för Världens Barn 19.05 Livvakterna 20.05 True Blood 21.15 Li- vet i Fagervik 22.00 Den stora resan 23.00 Krim- inaljouren 23.45 Dina frågor – om pengar SVT2 14.05 Agenda 14.50 Debatt 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Gör mig intelli- gent 16.50 En tjej i maskinrummet 16.55 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Snabbare än snabbmat 18.00 Hotellet 18.45 Slavar 19.00 Aktuellt 19.30 Babel 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.30 Hemlös 21.00 Fem minuter för Världens Barn 21.05 Gustav Klucis 22.05 Vetensk- apsmagasinet 22.35 Skräckministeriet ZDF 14.00 heute – in Europa 14.15 Alisa – Folge deinem Herzen 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.00 SOKO Wismar 16.50 Lotto – Ziehung am Mittwoch 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Küstenwache 18.15 André Rieu – Ich hab’ mein Herz in Heidelberg verloren 19.45 heute-journal 20.12 Wetter 20.15 Abenteuer Wissen 20.45 aus- landsjournal 21.15 Markus Lanz 22.20 heute nacht 22.35 1-2-3 Moskau – In 7 Tagen durch Osteuropa ANIMAL PLANET 13.25 Wildlife SOS 13.50 E-Vet Interns 14.20/ 17.10/19.55 Animal Cops Phoenix 15.15 Animal Planet’s Most Outrageous 16.10/21.45 White Shark, Red Triangle 18.05/22.40 Untamed & Uncut 19.00 Whale Wars 23.35 Whale Wars BBC ENTERTAINMENT 13.30/16.15/19.30/22.25 Absolutely Fabulous 14.00/17.15/23.25 The Weakest Link 14.45 Blac- kadder II 15.15 Only Fools and Horses 16.45 Eas- tEnders 18.00/20.55 Two Pints of Lager and a Pac- ket of Crisps 18.30 Coupling 19.00 Little Britain 20.00 The Innocence Project 21.25 Coupling 21.55 Little Britain 22.55 EastEnders DISCOVERY CHANNEL 11.00 Deadliest Catch-Up 12.00/18.00 Dirty Jobs 13.00 Top Tens 14.00 Extreme Engineering 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 19.00 MythBusters 20.00 Time Warp 21.00 Extreme Explosions 22.00 Really Big Things 23.00 American Chopper EUROSPORT 6.30 Xtreme Sports 6.45/10.30/15.30/21.00 Fo- otball 8.30 Snooker 12.00 Tennis 16.40 Eurogoals Flash 17.05 Wednesday Selection 17.10 Equestrian 18.05 Equestrian sports 18.10 Golf 19.50 Sailing 22.15 Snooker HALLMARK Dagskrá hefur ekki borist. MGM MOVIE CHANNEL 11.15 Hawaii 13.50 A Funny thing Happened on the Way to the Forum 15.25 One Summer Of Love 17.00 High Tide 18.45 Year of the Dragon 21.00 Back to School 22.35 Fast Food NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 Blackbeard’s Lost Pirate Ship 14.00 World War II: The Apocalypse 15.00 Air Crash Investigation 16.00 The Scorpion King 17.00 Convoy: War For The Atlantic 18.00 Monster Fish Of The Amazon 19.00 Super Weed 20.00/23.00 Banged Up Abroad 21.00 Border Security USA 22.00 Outlaw Bikers ARD 12.00 Tagesschau 12.10 Rote Rosen 13.00 Ta- gesschau 13.10 Sturm der Liebe 14.00 Tagesschau 14.10 Elefant, Tiger & Co. 15.00 Tagesschau 15.15 Fußball: WM-Qualifikation 18.00 Tagesschau 18.15 Fußball: WM-Qualifikation 21.30 Waldis WM-Club 22.00 Nachtmagazin 22.20 Obsession DR1 13.00 DR Update – nyheder og vejr 13.10 Boogie Mix 14.00 Pigerne Mod Drengene 14.30 Braceface 14.50 Hojspændingsmanden og Robotdrengene 15.00 ICarly 15.20 Den lyserode panter 15.30 Der var engang…. 16.00 Aftenshowet 16.30 TV Avisen med Sport 17.00 Aftenshowet med Vejret 17.30 Hvad er det værd? 18.00 DR1 Dokumentaren 19.00 TV Avisen 19.25 Penge 19.50 SportNyt 20.00 Tagg- art 21.10 OBS 21.15 Onsdags Lotto 21.20 Dans- kere i krig 21.50 VM Taekwondo 22.20 Backstage 22.50 Seinfeld 23.10 Boogie Mix DR2 11.00 Folketinget i dag 15.00 Deadline 17:00 15.30 Hun så et mord 16.15 Verdens kulturskatte 16.30 Storbritanniens historie 17.30 DR2 Udland 18.00 Krysters kartel 18.30 Passion of Mind 20.15 So ein Ding 20.30 Deadline 21.00 Ugen med Cle- ment 21.40 The Daily Show 22.00 DR2 Udland 22.30 24 timer vi aldrig glemmer NRK1 14.10 Dynastiet 15.00 NRK nyheter 15.10 Oddasat – nyheter på samisk 15.25 Doktor Åsa 15.55 Nyhe- ter på tegnspråk 16.00 Olivia 16.10 Ugler i mosen 16.30 Plipp, Plopp og Plomma 16.40 Distrikts- nyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Forbruker- inspektørene 18.25 Redaksjon EN 18.55 Distrikts- nyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.40 Vikinglotto 19.45 House 20.30 Queendom: Alle snakker norsk 20.55 TV-aksjonen 21.00 Kveldsnytt 21.15 Lydver- ket 21.45 True Blood 22.35 Skavlan 23.35 Du skal høre mye jukeboks 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 17.50 2005/2006 (Season Highlights) 18.45 1001 Goals Bestu mörk úrvalsdeildarinnar frá upphafi. 19.40 Premier League Re- view 2009/10 20.35 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og til- þrifin á einum stað. 21.05 Liverpool – Burnley (Enska úrvalsdeildin) 22.45 Tottenham – Man. Utd. (Enska úrvalsdeildin) ínn 20.00 Borgarlíf Marta Guð- jónsdóttir ræðir um mál- efni borgarinnar. 20.30 Íslands safarí Akeem R. Oppang ræðir um málefni innflytjenda á Íslandi. 21.00 Hestafréttir Þáttur um hestamennsku á Ís- landi. Umsjónarmaður er Fjölnir Þorgeirsson. 21.30 Björn Bjarna Björn Bjarnason ræðir við gest sinn um málefni allra landsmanna. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. SÖNGVARINN Paul Anka segist hafa samið nýútgefið lag Micha- els heitins Jackson með honum, „This Is It“. Anka segir þá hafa samið lagið 1983 og þá hét það „I Never Heard.“ Þetta kemur fram í samtali Anka við vefinn TMZ. Anka segir Jackson hafa stolið upptökunum að laginu úr stúdíói hans. Anka hótaði lögsókn í gær yrði hans ekki getið sem höfundar, að því er fram kom í The New York Times. Og viti menn, skömmu eftir að hótanir Anka bárust um vefsíður steig framleiðandinn Jon McClain fram og sagði þetta rétt hjá Anka. Hans yrði getið og hann fengi stefgjöld einnig. Þá gaf dánarbú Jacksons frá sér yfirlýs- ingu sama efnis, að Anka hefði samið lagið með Jackson. Gleymdist bara að geta þess, að því er virðist. Anka samdi lagið með Jackson Reuters Poppkonungurinn Michael Jackson. Lagasmiðurinn Paul Anka vill sitt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.