Organistablaðið - 01.06.1970, Page 16

Organistablaðið - 01.06.1970, Page 16
Raddskipan er sem hér segir: 1. tónborð: Hovcdværk Rörflöjte 8’ Principal 4’ Oktav 2’ Mixtur 2. tónborð: IJrystværk Gedakt 8’ Rörflöjte 4’ Gedaktpommer 2’ Spidsoktav 1’ Sesquialtera Fótspil: Pcdal Subbas 16’ Principal 8’ Tcnffinffar: B—P/n'—P/B—H ORGEL SKÁLHOLTSKIRKJU er smíðað af Th. Frobenius, Danmörku, drið 1961, og er gjöf frá dönsku þjóðkirkjunni. Hljóðfœrið var tekið í notkun við vígslu Skálholtskirkjunnör nýju, þann 21. júlí 1963. Raddir 2. borðs eru í hljómskáp, og stýrir fótafjöl opnun hans og lokun (Svellir). — Sambandi nótnaborða við pípurnar (traktúr), svo og beitingu raddstilla (registratúr) er handstýrt (mekanískt).

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.