Organistablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 12

Organistablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 12
söfnuSir jengiS dágó'ö hljóSfœri, sem hœgt vœri u'S nola á mun jjölbreyttari hátt en annars yröi, en heildarhljómur raunverulcgra radda yrSi au'ðvita'ð hinn sami. Nú kem ég að atriðum sem sérstaklega snerta organistana. Sum hljóðfœri eru- þannig smíðuð, að fólspilið nær liltölulega stult inn undir spilaborðin. Verður þá organistinn að sitja við hljóðfœrið með kreppla fœtur til þess að ná þægilega til spilaborðsins, nema hann lcjósi fremur að fœturnir séu í eðlilcgum stellingum cn þú verður hann að sitja- lengra frá hljóðfœrinu og teygja sig í spila- borðið. Orgelsnillingurinn Germani sagði mér, er hann var hér á ferð sl. vor, að fyrir um það bil 30 árum hafi verið gerð samþykkt af ítölskum organistum um mál og gerð þœgilegra spilaborða og pedals. Sú samþykkt virðist hafa hitt í mark. Svo er það hinn svonefndi geislapedall, sem oft er rætt um. Hann hefur ólvírœða kosti, sé hann lióflega byggður. Geislapedall er ekki algengur hér, svo að menn eru honum ekki almennt vanir. Eitt er það enn, sem varðar organislann, en það er hversu óþarf- lcga þungt er að leika á sum þau orgel, sem eru lengd beint' (mekanisk). Ef um slœrri mekanisk orgel er að rœða, er liœgur vandi að hafa tengi á milli borða mcð lilstyrk rafmagns. Of þung orgel eru skaðleg fyrir organistann, að því leyti að þau rýra smátl og smátt lækni hans. Hann venst á að þrýsla of fast niður nótunum og byrjur jafnvel að trampa á fótspilið. Fyrirmynd okkar nú á dögum við gerð orgela, œtti að vera hljóm- fegurð sú, er orgelsmiðir fyrri tíma náðu í hljóðfœrum sínum, en að nota olckur allt sem vel hefur reynst og tækni, okkar daga býður okkur í gerð og búnaði sjálfra spilaborðanna. Fyrir þœr kirkjur, sem. hentugra þykir að kaupa minni og ódýr- ari hljóðfœri en pípuorgel, vil ég sérslaklega minna á pedalharmó- níum cða fótsligið harmóníum, sem hefur þann góða kost að liœgt er áð ráða yfir svo miklum blœ- og slyrkleikabreytingum. Haukur Guðlaugsson. 12 ORGANISTAliLAÐIÖ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.