Organistablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 18

Organistablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 18
ÞJófflháMðar eftir Steingríin M. Sigfús- son, höfundur stjórnaði. Steingrímur lék orgeilverk eftir Domenlco Zlpoll og J. S. Bach. 1 bréfl til blaðsins sagðl Steingrimur meðal annars: ,,Þess skal getið að i lok tónlelka okkar 1. des. minntist formaður kirkjukórsins Páls Isólfssonar með nokkrum vel völdum orðum, sem end- uðu á þessa leið: Þar sem aðalstarfs- vettvangur dr. Páls var innan kirkj- unnar fer vel á l>ví að enda þessa tónlelka með i)>vi, að Steingrimur Jeiki stutt orgelverk eftir dr. PáJ (það var Fughettan úr , .Ostlnato et Fug- hetta“) og siðan vll ég blðja aila viðstadda að rísa úr sætum og syngja með okkur 1. versið úr sáimlnum ,,Vist ertu, Jesús, kóngur klár". — Var það gert af mlklum virðuleik og krafti. Þetta eru bestu tónleikar síð- an ég kom hlngað. Er klrkjukórinn nú I mjög góðu formi ef svo mættl segja. Nú erum við að byrja á Jólaæflngum og reikna ég ekkl með meiri verald- legum söng i vetur, heldur verðl lögð áhersla á hinn fasta söng kórsins i kirkjunnl við messur og jarðarfarir. Jarðarfarirnar eru eiglnlega heilir konsertar i þessu.m ilitlu plássum. — Kirkjurnar fyllast og þarna eru sungnir frá 5 og upp i 8 sálmar, stundum er elnsönigur eða orgielsóló og vltanlega gefst orgelieikaranum tæklfœrl til að iáta heyrast fagrar tónsmiðar eftir eigln vali bæðl á undan og eftlr ef hann vlll leggja á slg að æfa eitthvað nýtt“ Steingrímur Sigfússon. Ajinœli Itjörn Jukobsson frá Varmalæk varð áttrœður 5. júnl sl. Hann er nú bú- settur í Borgarnesi. ltjarni Bjarnason á Skáney varð níræður 30. september síðastl. Bjarni og Björn ihaifa báðir verið kiríkjuorganistar I margra áratugi og lnnt af hendi mikið og gott starf í hágu kirkjusöngsins og tónlistarinn- ar almennt. F.l.O. flytur þeim innl- legar heillaóskir i tilefni af merkis- dögunum. Útlendar fréttir. Suomen Kunttori Urkuriliitto. Prófessor Pavo Kaussi hefur nú látið af formannsstörfum i finnska organ- Söngmálastjóri þjóökirkjunnar og Tónskóli þjóðkirkjunnar haía aSsetur á Freyjugötu 24, Reykjavík. Viðtalstímar verða mánudaga iog iþriðjudaga M. 14:30—17:30 ibáða dagana. Ennfremur á miðvikudögum, en iþá eftir Ifyrirfram gerðu samkomulagi Haukur Guðlaugsson. 18 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.